Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNl 1983 Peninga- markadurinn ' N GENGISSKRÁNING NR. 105 — 10. JÚNÍ 1983 Kr. Kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandar.kjadollar. 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar. 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítólsk lira 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 9/06 Belgískur franki 27,230 27,310 43,010 43,136 22,078 22,143 2,9857 2,9945 3,7543 3,7653 3,5688 3,5793 4,9303 4,9448 3,5433 3,5537 0,5329 0,5344 12,8202 12,8578 9,5107 9,5386 10,6598 10,6911 0,01799 0,01804 1,5132 1,5176 0,2683 0,2691 0,1911 0,1917 0,11217 0,11250 33,674 33,773 29,1359 29,2213 0.5329 0,5344 / GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 10. júní 1983 — TOLLGENGI I JUNI — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gangi 1 Bandaríkjadollari 30,041 27,100 1 Sterhngspund 47,450 43,526 1 Kanadadollari 24,357 22,073 1 Donsk króna 3,2940 3,0066 1 Norsk króna 4,1418 3,7987 1 Sænsk króna 3,9372 3,6038 1 Finnskt mark 5,4393 4,9516 1 Franskur franki 3,9091 3,5930 1 Belg. franki 0,5878 0,5393 1 Svissn. franki 14,1436 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 10,4925 9,5779 1 V-þýzkt mark 11,7602 10,7732 1 ítólsk líra 0,01984 0,01818 1 Austurr. ach. 1,6694 1,5303 1 Portúg. escudo 0,2960 0,2702 1 Spánskur peseti 0,2109 0,1944 1 Japanskt yen 0,12375 0,11364 1 írskt pund 37,150 34,202 V V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar ... 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 6. Avísana- og hlaupareikningar. 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... b. innstæöur í sterlingspundum. .. c. innstæður i v-þýzkum mörkum. d. innstæður í dönskum krónum.. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstíml minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda Lánskjaravísítala fyrlr júní 1983 er 656 stig og er þá miðaö við vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavísitala fyrír apríl er 120 stig og er þá miöað viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 42,0% 45,0% 47,0% 0,0% 1,0% 27,0% 7,0% 8,0% 4,0% 7,0% Á Frostastaðahálsi á leið inn f Landmannalaugar. 1 þættinum Á ferð og flugi, verður meðal annars rætt um ástand vega og lands nú í sumarbyrjun. Á ferð og flugi Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00 er nýr þáttur, Á ferð og flugi, um málefni líöandi stundar, í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. — í þessum þáttum er ætlun- in að vera með viðtöl og pistla, sagði Tryggvi, — og fjalla um ýmislegt það sem fólk er að bardúsa um helgar yfir sumar- tímann, þ.e.a.s. ferðlög og flæk- ing hvers konar, og flétta inn í hann léttar ábendingar og leið- beiningar. í fyrsta þættinum fáum við til okkar mann frá Vegagerðinni til þess að spjalla við okkur um ástand vega og helstu framkvæmdir sem verða í gangi í sumar. Þá fáum við einn- ig til okkar fulltrúa frá náttúru- verndarráði og ræðum nokkuð um sameiginleg verkefni nátt- úruverndarráðs og Vegagerðar- innar í sambandi við öræfaslóðir og almennt um ástand landsins núna í sumarbyrjun. Þá er ætl- unin að hafa í þessum þætti sér- stakan lið undir heitinu „raddir hlustenda", þar sem tekið verður til umræðu eitt fyrirbæri í hverjum þætti eftir ábendingum hlustenda. Auk þess ráðgerum við að hafa annan lið undir heit- inu „viðkomustaður", þar sem fjallað yrði sérstaklega um ein- hvern ákveðinn stað í hvert sinn, til glöggvunar fyrir ferðafólk, en þetta er hvort tveggja í deigl- Sjónvarp kl. 22.00: Bfladella Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er frönsk skopádeilumynd, Bíladella (Trafic), frá árinu 1971. Leikstjórn og aðalhlutverk: Jacques Tati. Monsieur Hulot hefur hannað nýstárlegt ökutæki sem hann hyggst kynna á bílasýningu í Amsterdam. Hann ekur sem leið liggur frá París ásamt aðstoðar- mönnum sínum og verður ferð þeirra allsöguleg. Kvikmyndahandbókin: Þrjár stjörnur. Benny Goodman Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er mynd sem danska sjónvarpið lét taka á skemmtun hins víðkunna djassleikara, Benny Goodman, í Tívolí í Kaupmannahöfn. Hljóm- sveitina skipa Don Haas, P. Witte, Harry Pepl og Charlie Autolini, en auk þeirra tekur Svend Asmussen lagið með Benny Goodman. Siglinganámskeið, dæmisaga og ferða- félag þroskaheftra Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.20 er Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverrir Guðjónsson. — Ég brá mér inn í Nauthóls- vík og fékk upplýsingar um sigl- inganámskeiðin i sumar, sagði Sverrir, — og ræddi við krakka á byrjenda- og framhaldsnám- skeiðum. Þá talaði ég við nokkra gesti í heita læknum. Hann hef- ur verið þurr nú um nokkurt skeið, en var orðinn þó nokkuð líflegur þegar ég var þarna á ferð. Svo ætla ég að lesa eina af dæmisögum Esóps og bið hlust- endur að taka vel eftir, hringja síðan í þáttinn og segja mér, hvað þessi dæmisaga eigi að kenna okkur, hvað við getum lært af henni. Þá verður sagt frá ferðafélagi þroskaheftra, Oskju, sem nú er í Englandsferð. Ég hringdi í stúlku, sem heitir Jóna María, og fékk upplýsingar um þetta ferðalag. Loks er símatím- inn eins og venjulega. Sumarsnældan kl. 11.20: Utvarp Reykjavfk L4UG/4RD4GUR 11. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi — Jónína Bene- diktsdóttir. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: Gunnar Gunnarsson talar. 8.20 Morguntónleikar a. Lög eftir Friedrich Silcher. Tvöfaldi Silcherkvartettinn í Hechingen syngur; Wolfgang Wallishauser stj. b. Sönglög frá Spáni og Mex- íkó. Salli Terri syngur, Laur- indo Almeida leikur á gítar. c. Stef og tilbrigði í Es-dúr K.354 eftir W'olfgang Amadeus Mozart. Walter Gieseking leik- ur á píanó. d. Inngangur og pólónesa op. 3 eftir Chopin. André Navarra leikur á selló, Jeanne-Marie Darré á píanó. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur Ragnar Arnar Pétursson. SÍDDEGID 14.00 Á ferð og flugi Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um miðjan dag í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Listapopp — Gunnar Salvarsson. (Þáttur- inn verður endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sólskinsskapi Sigmar B. Hauksson stjórnar umræðuþætti um sumariö. 17.15 Síðdegistónleikar a. Gunnar Kvaran leikur Svítu nr. 1 í G-dúr fyrir einleiksselló eftir Johann Sebastian Bach og Serenöðu fyrir einleiksselló eft- ir Hans Werner Henze. (Hljóð- ritun í útvarpssal.) b. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leikur Fimm stykki fyrir píanó eftir John Speight. (Hljóðritun frá tónleikum 1 Norræna húsinu 28. janúar sl.) Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt í útvarp- inu“ Umsjón: Loftur Bylgjan Jóns- son. 19.50 Tónlcikar 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a. í gylltu mistri Grímsey hvflir. Guðmundur Sæmundsson flyt- ur seinni hluta frásögu sinnar. b. Úr lífsvef áranna. Þorsteinn Matthíasson segir frá ýmsum minningabrotum húsmóðurinn- ar í Stakkavík, Selvogi. c. Jón í Jeríkó. Rósa Gísladótt- ir frá Krossgerði les úr bókinni „Mannaferðir og fornar slóðir“ eftir Magnús Björnsson frá Syðra-Hóli. 21.30 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftárcldi" eft- ir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (4). 23.00 Danslög 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 11. júní 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.00 Hlé. 19.45Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ostaðfestar fregnir herma. Lokaþáttur. Bresk skopmynda- syrpa. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.05 Benny Goodman. Djasslcikarinn víðkunni, Benny Goodman, skemmtir í Tívolí í Kaupmannahöfn. Hljómsveit- ina skipa Don Haas, P. Witte, Harry Pepl og Charlie Autolini, en auk þeirra tekur Svend As- mussen lagið með Benny Good- man. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.00 Bíladclla (Trafic) Frönsk skopádeilumynd frá ár- inu 1971. Leikstjórn og aðal- hlutverk Jacques Tati. Monsjör ilulot hefur hannað nýstárlegt ökutæki sem hann hyggst kynna á bflasýningu í Amster- dam. Hann ekur sem leið liggur frá París ásamt aðstoðar- mönnum sínurn og verður ferð þeirra allsöguleg. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.