Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslustarf í verslun með húsgögn og innréttingar er laust til umsóknar. Starfsreynsla á þessu sviði æskileg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 14. júní merkt: „Húsgögn — 8672“. Samtök gegn astma og ofnæmi Óska eftir starfskrafti 2—3 eftirmiödaga í viku til almenns skrifstofureksturs. Umsóknir sendist á skrifstofu samtakanna gegn astma og ofnæmi Suðurgötu 10 fyrir 1/7 1983. Stjórn SAO. Q)óan daginn! Laus staða Laus er til umsóknar staða lögregluþjóns við embætti lögreglustjórans í Keflavík, Grinda- vík, Njarðvík og Gullbringusýslu, með starfsstöð í Grindavík. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögregluþjóni, sem jafnframt veitir frekari upplýsingar um starfið. Fóstrur Staða forstööumanns viö dagheimiliö og leikskólann Garðsel, Keflavík er laust til um- sóknar. Áskilið er að umsækjendur hafi fóstrumenntun. Staðan veitist frá 1. sept. 1983. Uppl. um stööina eru veittar hjá félagsmálafulltrúa Hafnargötu 32, sími 92- 1555 frá kl. 9—12 alla virka daga. Skriflegar umsóknir þurfa að berast félagsmálafulltrúa fyrir 20. júlí nk. Félagsmálaráð Keflavíkurbæjar. Matsveinn óskast í afleysingar. Vaktavinna. Uþplýsingar gefur Guðmundur Finnbogason bryti í síma 99-3105 eða 99-1373. Óskum eftir að ráða helst vana starfskrafta í snyrtingu og pökkun. Bónuskerfi. Góðir tekjumöguleikar. Fæði og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar í síma 94-2524. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf. Fóstrur — Atvinna Staöa forstööukonu og staöa fóstru við Leikskólann í Hveragerði eru lausar til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. og skulu umsóknir berast undirrituðum. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 99-4150 eöa forstöðukona í síma 99-4234. Hveragerði 10. júní, 1983. Sveitarstjórinn í Hveragerði. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Tónlistarskólinn í Reykjavík — Tónfræðadeild Umsóknarfrestur um nám í Tónfræðadeild Tónlistarskólans í Reykjavík námsárið 1983—1984 rennur út fimmtudaginn 16. júní nk. Inntökupróf hefjast sama dag kl. 13:00. Þeir sem hyggjast hefja nám við deildina skulu hafa lokið stúdentsprófi eða sambæri- legu prófi, hafa lokið a.m.k. 5 stigum á eitt- hvert hljóðfæri eða í söng, og skulu hafa lokið undirstöðunámi í hljómfræði, tónheyrn og tónlistarsögu. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar um inntökuskilyrðin og um námið í deildinni fást á skrifstofu skólans, Skipholti 33, sími 30625, á milli klukkan 11:00 og 13:00 alla virka daga. Skólastjóri. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Norðurverks h.f. Akureyri verður haldinn föstudaginn 24. júní 1983 kl. 16.00 að Hótel KEA. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. | húsnæöi i boöi____________________| Húsnæði við Ármúla Til leigu er verslunar- eöa iðnaðarhúsnæöi 300—400 ferm. á jarðhæð, lofthæð 4 m. Til- boð merkt: „Húsnæöi — 896“ sendist augl. deild Mbl. fyrir 20. júní. | tifboö — útboö "j Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerö Sauðárkróksbrautar innan Sauðárkróks. Helstu magntölur eru: Lengd 2,2 km. Skering 5400 rúmm. Fylling 11.200 rúmm. Buröarlag 11.300 rúmm. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. okt. 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vegagerðar ríkisins Borgarsíðu 8 Sauðár- króki frá og með mánudeginum 13. júní nk. gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins skriflega eigi síðar en 20. júní. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni út- boös til Vegagerðar ríkisins Sauðárkróki fyrir kl. 14.00 23. júní 1983 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavik, i júní 1983. Vegamálastjóri. U) ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtalið timbur fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur ca. 2500 m 2“ X 4“, einnotað ca. helmingur. Ca. 4500 m 1“ X 6“, einnotað ca helmingur. Ca. 1200 m 1“ X 6“. Timbrið er hreinsað og er til sýnis að Suður- landsbraut 34, Reykjavík. Tilboðin veröa opnuö á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, miövikudaginn 15. júní 1983, kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikírkjuvegi 3 — Simi 25800 Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu 10 dreyfistööva úr forsteyptum einingum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhend á skrif- stofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama staö þriðjudag- inn 28. júní 1983, kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 „Húsið“ - Kvikmyndin Húsið sem frumsýnd var 12. mars sl. hefur nú verið sýnd sam- fellt í þrjá mánuði og eru sýningum áhorfendur orðnir um 60 þúsund. Um 45 þúsund hafa séð myndina í Reykjavík og um 15 þúsund úti á landi. senn lokið „Húsið“ var kynnt á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí sl. og hefur þýskt fyrirtæki boðist til að dreifa myndinni í þýsku- mælandi löndum. Myndin er nú sýnd í Breiðholtsbíói og fer sýningum senn að ljúka, en sýningar á lands- byggðinni hefjast á ný og nú röðin komin að Austur- landi og Austfjörðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.