Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1983 Þróttur mátti þakka fyrir bæði stigin — fjörugur og góður leikur í gærkvöldi ÞRÓTTARAR voru svo sannarlega heppnir aö fá bæði stigin í gær- kvöldi þegar þeir mættu Val í 1. deild. Leikurinn var mjög fjörugur og skemmtileg knattspyrna leikin af beggja hálfu, þó sérstaklega í fyrri hálfleik. Liöin skiptust á um að sækja framan af en Þróttur var þó meira með boltann. Það yrði of langt mál að telja öll marktækifærin sem liðín fengu en við skulum þó líta á þau helstu. • Ársæll Kristjánsson í liði Þróttar átti góðan leik í gærkvöldi eins og margir félagar hans. En Þróttur sígraöi Val 3—2. Strax í fyrstu sókn á Valur Valsson gott skot en rétt framhjá. Fyrsta markið kom á 9. mín. þegar Sverrir Pétursson komst upp að endamörk- um og gaf góöan bolta fyrir markið þar sem Kristján Jónsson bakvöröur kom æðandi og skoraði af öryggi. Sjö mín. síðar tók Páll Ólafsson aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, hann skaut föstu skoti framhjá veggnum, en Guðmundur í marki Vals varði en hélt ekki boltanum sem hrökk til Sverris Péturssonar, sem potaöi honum í markiö. Skömmu seinna skall hurö nærri hælum við hitt mark- ið. Valsmenn brunuðu skemmtilega upp vinstri kantinn og gáfu vel fyrir. Þar tók Magni Pétursson vel við bolt- anum en þrumuskot hans lenti i slánni og þaöan aftur fyrir. Á 21. min. komst Bjarni Harðarson upp undir endamörk innan markteigs Vals og skaut í fjærhornið alveg upp við stöng. Staöan oröin 3—0 eftir rétt rúmar tuttugu mínútur. Upp úr þessu komu Valsmenn meira inní leikinn og það sem eftir var hálfleiksins var jafnræði meö liðunum, en fram að þessu höföu Þróttarar verið heldur atkvæöameiri. Það var svo á síöustu minútu leiksins sem Ingi Björn fékk boltann á miöjum velli, geystist fram og skaut rétt fyrir utan vítateig og skoraöi. Valsmenn komu mjög ákveðnir til síðari hálfleiks og sóttu stíft allan tímann og meirihlutann af hálfleikn- um voru allir leikmennirnii innan vita- teigs Þróttar nema markvörður Vals. Ingi Björn, sem hafði verið mjög hreyfanlegur og duglegur i fyrri hálf- leik, átti góðan skalla að marki eftir hornspyrnu á 13. mín., en rétt fram- hjá. Nokkrum sekúndum seinna fengu Valsmenn annaö horn, Ingi Björn skallaði og að þessu sinni rat- aði boltinn rétta leið, sláin inn. Reglu- lega fallegt mark hjá Inga Birni. Það sem eftir var sóttu Valsarar grimmt og áttu mörg skot en varn- arveggur Þróttara var þéttur og þeim tókst að koma í veg fyrir að Valsarar jöfnuðu, þrátt fyrir að oft mætti ekki tæpara standa. Bestu menn Vals í þessum leik voru Ingi Björn sem gerði oft mikinn usla í vörn Þróttar og Valur Valsson, sem hefur mjög gott auga fyrir spili og er leikinn með knöttinn. Hjá Þrótti voru þeir Kristján Jónsson og Ársæll Kristjánsson sterkir i vörninni. Einkunnagjöfin: Þróttur: Guðmundur Erlingsson 6, Kristján Jónsson 7, Jó- hann Hreiðarsson 6, Ársæll Kristj- ánsson 7, Páll Ólafsson 6, Sverrir Pétursson 6, Ásgeir Eliasson 7, Leif- ur Harðarson 6, Þorvaldur Þorvalds- Kvennaknattspyrnan son 6, Bjarni Harðarson 7, Sigurður Hallvarðsson 7, Sigurkarl Aðalsteins- son (vm) 5. Valur: Guðmundur Hreiðarsson 5, Magni Pétursson 6, Grímur Sæ- mundsen 7, Guðmundur Kjartansson 6, Dýri Guðmundsson 6, Þorgrimur Þráinsson 7, Ingi Björn Albertsson 7, Hilmar Sighvatsson 6, Valur Valsson 7, Njáll Eiðsson 6, Jón G. Jónsson 7, Bergþór Magnússon (vm) 5, Hilmar Harðarson (vm) 5. í DAG kl. 14.30 hefst á Laugardals- velli leikur Stjörnuliðsins og Stutt- gart, en þessi liö eru hér á vegum Víkings. Þaö er aiveg öruggt aö hér veröur um skemmtilegan leik að ræöa, viö erum búin aö sjá Stutt- gart leika einn leik og vitum hve góöa og skemmtilega knattspyrnu þeir leika og ekki ættu þeir sem stjörnuliði skipa aö vera í vandræö- um meö aö gera slíkt hiö sama, því þar er valinn maöur í hverju rúmi. Stjörnuliðið veröur þannig skipað á morgun: markvörður veröur Schryvers frá Hollandi. Aörir leikmenn: Jóhannes Eð- valdsson, Kamere frá Englandi, Sæv- ar Jónsson, McLean frá Englandi, Mörkin: Kristján Jónsson (9. mín.), Sverrir Pétursson (16. min.), Bjarni Harðarson (21. mín.), skoruðu fyrir Þrótt. Ingi Björn (45. og 59. mín.). Gul spjöld: Njáll Eiösson, Grimur Sæmundsen, Ingi Björn Albertsson og Þorgrímur Þráinsson, allir úr Val. Páil Ólafsson, Þrótti. Dómari: Kjartan Ólafsson, og komst hann vel frá þessum erfiða leik. Áhorfendur: 198. sus Boskamp frá Belgíu, Haan frá Hol- landi, Hamilton frá Belgíu, Janssen frá Belgíu, Lárus Guömundsson og Richardsson frá Englandi. Varamenn veröa þeir Diðrik Ólafsson, Ragnar Margeirsson, Magnús Bergs og Guögeir Leifsson. Jóhannes Eðvaldsson sagöi aö þetta yröi skemmtilegur leikur, þar sem engin pressa væri á leikmönnum þá myndu þeir spila létta og skemmtilega knattspyrnu. Það er víst að þetta eru tvö mjög sterk liö sem þarna mætast og ætti því að vera óhætt aö búast við miklu af þessum köppum. sus Deilan við dómarana leystist „ÍÞRÓTTABANDALAG Reykjavíkur býöur KDSÍ eftirfarandi varðandi aögang að knattspyrnuvöllum Reykjavíkur: 1. Allir virkir lands- og héraösdómarar innan KDSÍ fá aögang aö knattspyrnuvöllum Reykjavíkur aö því tilskildu aö aö- gangsskírteini íþróttavallanna sé ásamt dómaraskírteini KDSl' með mynd af viðkomandi innsiglað í lokuöu plasthylki. 2. KDSÍ semji skrá yfir alla lands- og héraösdómara og skili henni til ÍBR sem fyrst til aö málið fái skjóta afgreiðslu. 3. Þetta fyrirkomulag gildi út þetta keppnistímabil, en áfram veröi unniö að framtíöarlausn málsins." Þannig hljóöar tilboö sem tekið var á fundi í hádeginu í gær þar sem fulltrúar KDS, KSÍ, KRR og KDSÍ hittust, og var þetta samþykkt, þannig aö af verkfalli dómara veröur ekki aó sinni a.m.k. íþróttafólkið fær 60% í styrk Stjörnuflóð á Laugardalsvelli Stórsigur Valsstúlknanna OLYMPÍUNEFND islands efndi til mikils happdrættis á síðasta ári. og hagnaðurinn af happdrættinu átti að verja til styrktar þvi íþróttafólki sem er aó undirbúa sig fyrir Olympíuleikana. Hagnað- ur af happdrætti þessu reyndist vera þrjár milljónir og þrjú hundr- Ólympíunefndin hefur ákveöið aó styrkja væntanlega þátttak- endur í Olympíuleikum, sem fara fram í Sarajevo og Los Angeles á árinu 1984. Styrknum verður út- hlutað í samráöi viö viðkomandi sérsamband, til einstaklinga, sem eru líklegri til aö ná ákveön- um lágmarksárangri á leikunum Ol-nefnd íslands reiknaöi meö því aö 12 þátttakendur frá íslandi taki þátt ( sumarleiknum í Los Angeles á næsta ári. íslensku þátttakendurnir munu þá mjög líklega keppa í júdó, frjálsum íþróttum, lyftingum og hugsan- lega í sundi. Ákveöiö hefur veriö að Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ, uö þúsund krónur. Olympíunefnd íslands hefur nú ákveðið aö 60% af þessari upp- hæð renni til íþróttafólksins en 40% verði varið í annan kostnað varðandi þátttöku í leiknum. Ferðakostnað og greiðslu við far- arstjórn o.fl. — PR- og þar meö geta tryggt sér sæti ofar miðju í keppninni. Eftirfarandi kröfur veröa geróar til íþróttamanna sem hljóta styrk: 1. íþróttamaðurnn sé ákveðinn í því aö æfa af kostgæfni undir þátttöku í Ólympíuleikunum. 2. íþróttamaðurinn veröur aö vera heilbrigður, enda gangi hann veröi aðalfararstjóri á leikana ( Los Angeles. Þá er gert ráö fyrir aö keppend- ur á vetrarleikunum i Sarajevo í Júgóslavíu veröi fimm. Aöalfarar- stjóri þeirra veröur Hreggviöur Jónsson, formaöur Skíöasam- bands íslands. — ÞR. ÞRÍR leikir voru í 1. deild kvenna í vikunni. Á miðvikudaginn kepptu Víkingur og Valur á Vík- undir læknisskoöun þegar ósk- að er, svo tryggt sé aö hann geti lagt á sig strangar æfingar um langan tíma. 3. Stefnt skal aö því aö keppend- ur veröi ekki neöar en í 15. sæti, eða fyrir ofan miðju þar sem þátttakendur eru færri en 30. 4. Sérsamböndin velja styrkþega, en Ólympíunefnd ákveður fjölda þeirra í hverri grein. 5. Viökomandi skal gera grein fyrir því á hvern hátt hann hyggst nota styrkinn. Áöur er styrkur er veittur, skal viðkomandi sérsamband leggja fram æfingaprógramm fyrir styrkþega, sem hann hefur samþykkt. 6. Styrkirnir veröa greiddir út tvisvar á árinu 1983. 7. Þótt einstaka íþróttamaöur fái styrk, þýðir þaö ekki að hann hafi veriö valinn til keppni á Ólympíuleikunum. 8. Stefnt veröur að því, aö endan- legt val keppenda fari fram tveimur mánuöum fyrir vetrar- og sumarleikana. ingsvellinum. Valsstúlkurnar unnu þar stórsigur á slöku liöi Víkinga, þær unnu 4—0. Guörún Sæmundsdóttir var hetja Vals en hún skoraði 3 mörk alls og Erna Lúðvíksdóttir skoraöi eitt mark. Á fimmtudaginn kepptu ÍA og KR á Akranesi og Víöir og UBK kepptu í Garöinum. ÍA og KR gerðu jafntefli, hvort félag skoraöi eitt mark. Ragnheiö- ur Jónasdóttir skoraöi fyrir IA á 10. mínútu fyrri hálfleiks, og var staö- an þannig i hálfleik. Bæði liöin komu ákveöin til leiks í seinni hálf- leik og þá jöfnuðu KR-stúlkurnar meö marki Örnu Steinsen. KR var betra liöiö nær allan leikinn en ÍA- stúlkurnar áttu nokkrar hættulegar skyndisóknir. Víöir skoraöi 2 mörk á móti UBK en þær skoruöu 3 mörk. UBK var miklu betra liöiö allan leikinn en náöu ekki aö skora fleiri mörk. Víöir komst í 2 sóknir og skoraöi úr þeim báöum, þar var Katrín Ei- riksdóttir aö verki. Mörk UBK NM í kraft- lyftingum NORÐURLANDAMÓT í kraftlyft- ingum 23 ára og yngri fer fram í Spikkestad i Noregi um helgina. Fjórir keppendur verða frá is- landi: Höröur Magnússon í 100 kg flokki, Hjalti Ursus Árnason í 110 kg flokki, Jón Páll Sigmarsson í 125 kg flokki og Torfi Ólafsson í plús 125 kg flokki. skoruöu Ásta B. Gunnlaugsd. 1 mark og Bryndís Einarsd. 2 mörk. í hálfleik var staöan 2—0 fyrir UBK. Nokkrar breytingar uröu á kvennalandsliöinu sem fer til Fær- eyja. Brynja Guöjónsd. Vikingi fer ekki, Bryndís Einarsdóttir meiddist og fer þess vegna ekki, en Erna Lúövíksd. úr Val kemur í hópinn. Svend Pri látinn DANSKI badmintonleikarinn Svend Pri, sem lék hér á landi fyrir nokkrum árum, er látinn, að- eins 37 ára gamall. Lögreglan í Kaupmannahöfn og Danska bad- mintonsambandið hafa ekkert viljaö láta uppi um orsök dauöa hans. Reynir sigradi REYNIR sigraöi Fylki í gærkvöldi í 2. deild meö tveimur mörkum gegn einu. i hálfleik var staðan 1—0 fyrir Revni. Mörk Reynis skoruðu Jón Pétursson og Sig- urður Guönason. Mark Fylkis skoraöi Jón Bjarni. Leikur liðanna var allvel leikinn. Leik frestað LEIK Víkíngs og ÍBK, sem vera átti á morgun kl. 20.00, hefur ver- iö frestaö. Er þaö vegna komu Stuttgart hingað til lands sem Víkingar báöu um frestun. Fer þessi leikur fram föstudaginn 29. júlí. Styrkjum úthlutað í samráði við sérsamböndin Keppa 12 Islendingar á Olympíuleikunum í Los Angeles 1984?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.