Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1983 MUOWU' iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APR1L l»ad færist fjör í skemmtana- og félagslífið hjá þér. Hugmyndir þínar vekja athygli og þú færð þann stuðning sem þúr þarft. I*ú skalt njóta lífsins í dag og skemmta þér reglulega vel. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*etta er góður dagur. I*ú hefur heppnina með þér ef þú ert að leita þér að vinnu. I*ú ert fullur orku og athafnasemi. Gerðu áætlanir varðandi fjármálin. I*ú ert mjög raunsær í dag. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl l*etta er mjög góður dagur tii þess að fara í stutt ferðalag með þínum nánasta. Kanna nýjar slóðir, ræða við fólk sem hefur ólíkar skoðanir og áhugamál. I*ú þarft að fá meira að hugsa ÍJjð KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þetta er góður dagur bæði fjár- hagslega og andlega. Kvöldið verður sérlega skemmtilegt. Hvað sem þú gerir í dag skaltu hugsa fyrst og fremst um heils- LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Ástamálin eru sérlega spenn- andi og ganga mjög vel. Vertu sem mest með þínum nánasta og njóttu lífsins. I*ú átt gott með að veita forystu og fellur vel að stjórna verkefni í stórum stíl. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú ettir að líta í kringum þig eftir betra starfi. Viðskipti og alls kyns létt vinna sem þú get- ur stundað heima hjá þér eiga vel við þig. kkkí (fefast upp viA aA reyna aA fá meira kaup. fc>k\ VOGIN 1^1?^ 23.SEPT.-22.OKT. I*etta er góður dagur til þess að fara í ferðalag. I*ú hefur heppn ina með þér í fjármálum og hvers kyns samkeppni. I*ú skalt hafa það skemmtilegt í dag og njóta lífsins, það er gott fyrir heilsuna að lyfta sér upp. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Heilsan er í góðu lagi í dag og þú ert mjög hamingjusamur. I*ú getur gert mjög góð kaup ef þú ferð í verslunarleiðangur. I*ú skalt vera sem mest með fjöl- skyldu þinni. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú átt mjög gott með að hlanda saman ánægju og því að hjálpa öðrum. Farðu með einhvern þér nákominn á skemmtun eða sýn ingu. I*ú þarft að fylgjast betur með þjóðmálum. STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. I»etta er mjög góður dagur fyrir þá sem eru að leita sér að nýju starfi. Heilsa þín er betri en hún hefur verið lengi. I»ú æltir að nota daginn til þess að kaupa ýmsa persónulega muni. I|f(jH VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Ástamálin ganga vel og þú ert vinsæll meðal vina þinna. Taktu meiri þátt í félagsmálum og skapandi verkefnum. (ióðlátleg samkeppni og ástamál henta vel. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ér gengur mjög vel í starfi þinu og alls kyns smávandamál heima fyrir leysir þú á auga- bragði. Gættu heilsunnar og kki gera neitt í óhófi. I*ú skalt reyna að hressa upp á útlitið, láttu t.d. klippa þig. CONAN VILLIMAÐUR DYRAGLENS TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK MY PAP 60T 50ME MORTAR ANP 50ME BRICKS TO TRY TOMAKE A BARBECUE... Hann pabbi minn fékk sér smávegi.s stcinlím og nokkra múrsteina til að búa til úti- grill ... ME WORKEP ON IT FOR TMREE PAYS, BUT THEN ME GAVE UP... Hann vann að því í þrjá daga, en gafst síðan upp ... ujhat mape mim PECIPE TO 6IVE UP ? HE CEMENTEP THE MANPS OF MI5 WATCH T06ETMER! Hví gafst hann upp við það? Ilann var búinn að líma sar an vísana á úrinu sínu m< steinlími! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er alltaf erfitt að eiga við hindrunarsagnir, og oft lenda menn í hreinni ágiskun- arstöðu. En sagnhafi í spili dagsins giskaði rétt á, tók þann rólynda kost að segja 3 grönd við opnum austurs á 3 spöðum. Norður ♦ KG6 V5 ♦ G1097532 ♦ 62 Suður ♦ Á4 VÁ84 ♦ Á8 ♦ ÁKD854 Vestur spilar út hjartadr- ottningunni, sem austur yfir- drepur á kóng og spilar aftur hjarta. Sagnhafi gefur einu sinni enn og fær þriðja slaginn á ás, austur kastar spaða. Hef- urðu tillögu? Það er heldur svart útlitið ef laufið fellur ekki — nema auð- vitað að austur eigi fjórlitinn, sem er frekar hæpið. Ef vestur valdar laufið virðist eina von- in sem eftir er sú að austur eigi hjónin blönk í tígli. Nánst borin von. Það má vinna spilið í einni 4—1 legu: þegar austur á gos- ann blankan. Norður ♦ KG6 V5 ♦ G1097532 ♦ 62 Vestur ♦ - V DG109632 ♦ D6 ♦ 10973 Suður ♦ Á4 VÁ84 ♦ Á8 ♦ ÁKD854 Það er sjálfsagt að fórna innkomunni á spaðakónginn til að spila upp á þennan möguleika. Litlu laufi er spilað frá blindum og þegar gosinn kemur fær hann að eiga slag- inn. Einfalt og stílhreint, en austur hefði getað komið í veg fyrir þetta með því að henda gosanum í þriðja hjartað, sem er í rauninni ekki mjög erfið vörn. Austur ♦ D10987532 VK7 ♦ K4 ♦ G Umsjón: Margeir Pétursson Enski stórmeistarinn Tony Miles hefur löngum átt í brös- um gegn landa sínum, undra- barninu Nigel Short. A opnu móti í Manchester sl. haust tókst Miles þó að lokum að svíða piltinn í löngu endatafli. Hér eru lok skákarinnar. Miles hefur hvítt og á leik. 62. Hg8+ og Short gafst upp, því 62. — Dxg8 er að sjálf- sögðu svarað með 63. Hg2+.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.