Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR11. JÚNÍ 1983 Þakka öUum er sýndu mér hlýhug og vinsemd meö skeytum, gjöfum og heimsóknum á 80 ára afmœli mínu. Guö blessi ykkur öli Katrín Krístín Hallgrímsdóttir, Dragaveg 6. Hjartans þakkirfæri ég öUum ættingjum og vinum sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 85 ára afmæli mínu. GuÖ blessi ykkur öU. Herdís Guðmundsdóttir Ijósmyndari, Hafnarfírði. Lausar Við eigum ætíð mikið úntal afskrúf- um, boltum, róm, saum í pökkum og í lausu, málningu. Handverkfæri, járnvörur, lím, þéttilistar, skóflur, lökk, læsingar, tyklaefni, lásar, og m.m.OOPIÐ í HÁDEGINU og á laugardögum til hádagia PPBÚÐIN VW HÖFNINA Mýrargötu2 - sími 10123 Ath.: Vantar nýlega bíla á staðinn. SÝNINGARSVÆÐI ÚTI OG INNI T5itiamall:a?ulinn sf4-tettii<fctn 1$ M-BENS 220 DIESEL 1976. gulur. ekinn 190 þús. Qóöur bíll. alltaf i einkaetgn. Verö 230 þús. HONDA ACCORD 1960 Blásansersöur. 5 gira. Verö 17S þús. HONDA PRELUDE 1980. Rauður. Ekinn 40 þús. Sjálfsk með overdrtver. Verð 240 þús. DAIHATSU RUNABOftT 1980 ekinn 52 þús. Sllfurgrár. Verö 130 bús. GALANT 1600 GL. Silfurgrár. ekinn 47 þús. SJálfsklþtur, sntödekk. sumardekk Verö 170 þús. MAZDA 929 STATION 1980 blár, eklnn 49 þús. IKverp. sn(ö- dekk. sumerdekk. Verö 196 þúe. DATSUN CMERRY 1981 Rauður, ekinn 26 þús. Aklœöi á sætum. Verð 165 þús Fallkandídatar í tilefni af því art hvorki Olafur K. (írímsson né Tony Benn, helsti lýrt- skruntari vinstrimennsk- unnar í Bretlandi, náðu kjöri í þingkosningum nú mert nokkurra vikna milli- bili fer vel á því art rifja það upp sem stórt í Stak- steinum 10. október 1981. Þar sagrti: „Nú cr svo knmirt fyrir formanni þingflokks Al- þvðubandalagsins, Olafl K. Grímssyni, art hans upp- hefrt kcmur aö utan, ef marka má breirtsírtuviðtöl við hann í Þjórtviljanum á dögunum. I>á dvaldist Ólafur K. Orímsson í Bret- landi og vottarti Tony Benn, leiðtoga vinstri armsins innan Verka- mannaflokksins, virrtingu sína. Sýnist Olafur þar hafa fundið pólitíska fyrir- mynd, sem dugi sér í inn- anflokksátökum í Alþýðu- bandalaginu. Tony Benn er af háum a-ttum en afsalarti sér lávarrtstign og sté af stalli sínum nirtur til fjöld- ans, ef þannig má art nrrti komast. Hefur hann sírtan lagt sig fram um art komast í mjúkinn hjá verkalýrts- rekendum mert því að ganga jafnvel lengra en þeir í öfgafullum yfirlýsing- um. Olafur R. (1 rímsson gerir sér Ijóst, að hann get- ur ekki vænst þess, að verkalýrturinn í Reykjavík vilji hafa eintóma brodd- borgara og félaga í „gáfu- mannahópi" Alþýrtubanda- lagsins í efstu sætum á frambortslista flokksins næst. Olafur hyggst því skáka bæði Svavari Gests- syni og Gurtrúnu Helga- dóttur mert því að verrta hinn íslenski Tony Benn. A nýafstöðnu þingi Verkamannaflokksins urrtu Benn og menn hans undir í öllum kosningum í trúnartarstöður og misstu lykilartstörtu sína í fram- kvæmdanefnd flokksins, á hinn bóginn telja vinstri- sinnarnir sig hafa unnið málefnalegan sigur á Sameiginlegt skipbrot Lesendur Tímans bíða spenntir eftir skrifum Þórarins Þórarinssonar um úrslit kosn- inganna í Bretlandi. Ef að líkum lætur mun hann nú taka til við að telja lesendum mál- gagns Framsóknarflokksins trú um að Margaret Thatcher só framsóknarmaður eft- ir allt saman. Lenti Thatcher þar meðal ann- ars í flokki með Charles de Gaulle, Franklin Roosevelt og Jóhannesi Páli páfa II. Munu Staksteinar leyfa lesendum sínum aö fylgj- ast með hinum alþjóðlegu söguskýringum framsóknarblaðsins um þetta efni. flokksþinginu. Af þeim sigri leirtir art sögn Tony Benn, art talsmaður flokks- ins bortar ekki efnahags- stefnu hans, talsmaöurinn í varnarmálum bortar ekki varnarmálastefnuna og í utanríkismálum er hyldýpi á milli flokkssamþykkta og afstörtu málsvara flokksins á þingi. í sjónvarpsvirttali I art flokksþinginu loknu sagrti Tony Benn að sjálf- sögðu, aö persónur skiptu ekki máli (eins og þeir gera sem ekki ná kjöri) heldur ættu málcfnin að rárta og hann muni svo sannarlega halda rárta- mönnunum við efnirt. /Etli þart líði ekki fljótlcga að því, nú þegar verulega hall- ar undan fæti hjá ríkis- stjórninni, að Olafi K. Grímssyni finnist tími til þess kominn, art hann í krafti formannsstörtu sinn- ar í þingflokknum fari art halda rártherrunum virt efnirt?" Tilviljun? Kaflinn úr Staksteinum frá því í október 1981 segir allt uin þær artferrtir sem fallkandídatarnir tveir Mr. Ó. Grímsson og Mr. T. Benn, hinn menntarti dokt- or og prófessor í stjórn- málafra-rti og göfugi lá- varrtur, hafa beitt mertal alþýrtunnar í verkalýrts- flokkunum, afraksturinn hefur hins vcgar verirt í öfugu hlutfalli virt alla sýndarmennskuna og mál- a-rtirt. l>art er nefnilega ekki unnt art hlckkja alla alltaf. Svarirt virt spurningunni sem varpart var fram í lok Staksteina 10. október 1981 fékkst eftir sveitar- stjórnakosningarnar í maí í fyrra. Alþýðubandalagirt taparti þá verulegu fylgi eins og í þingskosningun- um nú í vor. Kftir tapirt í fyrra ritarti Ólafur K. Grímsson grein í Þjórtvilj- ann sem var bein árás á rártherra kommúnista og þá stefnu sem flokkurinn fylgdi undir lciðsögn Svav- ars Gestssonar. Er ekki art efa art eftir útreiðina í for- valinu og fallirt í þingkosn- ingunum minnir Olafur ýmsa lykilmenn í Alþýrtu- handalaginu á þessa gömlu Þjórtviljagrein, þótt hann dundi sér virt þart á síðum hlaðanna þessa dagana art rifja upp kynni sín af fram- sóknarmönnum. I’art er engin tilviljun art þeir féllu báðir Mr. Ó. Grímsson og Mr. T. Benn. Menn þurfa ekki annart en rifja upp forkastanlegan málflutning beggja um varnir Vesturlanda og ör- yggi hins frjálsa heims til að sjá þrártinn milli póli- tískra örlaga þeirra. Bártir skilja þcir flokka sína eftir illa á sig komna. Glæsilegt úrval af nýjum og notuðum Bílasýning og bílamarkaóur í dag kl. 10—18. Við eigum fyrirliggjandi allar geröir af nýjum DAIHATSU CHARADE. CHARMANT og TAFT i fjölbreyttu litaurvali TIL AFGREIÐSLU STRAX Verd kr 236.050.- Notaöar bifreiöar sem eru til sölu hjá okkur þessa stundina. Ár Km Litur Verð Daihatsu Charade Runabout '83 6.000 Brúnn Metalic 210.000 Daihatsu Charade Runabout '82 20.000 Silfurblár met. 190.000 Daihatsu Charade Runabout 5 gira '82 13.000 Silfurblár met. 190.000 Daihatsu Charade XTE Runabout sjáltsk. '82 20.000 Silturblár met. 195.000 Daihatsu Charade Runabout '81 27.000 Silturgrár met. 155.000 Daihatsu C.iarade Runabout '81 18.000 Silfurgrár met. 160.000 Daihatsu Charade Runabout 80 29.000 Kremgulur 130.000 Daihatsu Charade Runabout '80 33.000 Grænn 130.000 Daihatsu Charade Runabout '80 37.000 Silfurgrár met. 130.000 Daihatsu Charade XTE 4 dyra '83 3.500 Silfurblár met. 210.000 Daihatsu Charade XTE 4 dyra '81 11.000 Vínrauður met. 165.000 Daihatsu Charade XG 4 dyra '81 37.000 Rauður 150.000 Daihatsu Charade DTE 4 dyra '81 29.000 Vinrauður met. 155.000 Daihatsu Charade XTE 4 dyra '80 23.000 Gulur 130.000 Daihatsu Charade XTE 4 dyra '80 25.000 Silfurgrár met. 130.000 Daihatsu Charade XTE 4 dyra 80 22.000 Rauður 130.000 Charmant LE 5 gíra '82 12.600 Silfurblár met. 265.000 Charmant LE 5 gíra '82 17.000 Dökkbrúnn met. 265.000 Charmant 1600 81 29.000 Vinrauöur met. 185 000 Charmant 1400 '79 41.000 Rauður 115.000 Charmant 1400 Station '81 40.000 Blár met. 160.000 Fyrir þá sem ekki treysta sér í nýja Frábær kaup í velmeðförnum notuðum OAIHATSUUMBOÐIÐ, ÁRMÚLA 23 85870 — 81733.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.