Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1983 í DAG er laugardagur 11. júní, barnabasmessa, 162. dagur ársins. Árdegisflóö kl. 06.14 og síödegisflóö kl. 18.35. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.02 og síð- degisflóö kl. 23.53. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 13.50. Nýtt tungl kviknar. (Almank Há- skólans). Auömýkiö yöur því undir Guðs voldugu hönd, til þess að hann á sínum tíma upphefji yöur. (1. Pét. 5, 6.) KROSSGÁTA 2 1 6 7 8 1 Wi li ■■l^^ Í3 14 ■■ 15 LÁKKTT: — 1. heykvísl, 5. ósam- sUeóir, 6. rauóum. 9. poka, 10. ellefu. II. fan|>amark, 12. ambált, 13. mjúka, 15. Hskur, 17. skríraói. LOÐRÍnT: — 1. inngangsorð, 2. tób- ak, 3. ungviói, 4. röddina, 7. ís, 8. klaufdýr. 12. þvaóra. 14. nothæf, 16. smáoró. LAIISN SÍni STI KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. skop, 5. rúóa, 6. ræóa, 7. Ta, 8. forna, 11. ut, 12. ýsa, 14. naut, 16. armana. LÓOKfTT: — 1. skræfuna, 2. oróar, 3. púa, 4. rata, 7. fas, 9. otar, 10. nýta, 13. aka, 15 um. ára afmæli. í dag, 11. júní, er 75 ára Jósef Sig- urbjörnsson frá Ökrum í Fljót- um, nú til heimilis að Lauga- læk 26 hér í Rvík. — Eigin- kona hans var Jóhanna Ei- ríksdóttir, sem lést árið 1979. FRÉTTIR VEÐUR kólnar nokkuð um land allt í nótt, sagði Veður- stofan í veðurfréttunum í gær- morgun. — Á nokkrum veður- athugunarstððvum hafði hit- inn farið niður í eitt stig í fyrrinótt, t.d. norður á Horni og á Gjögri. Hér í Reykjavík var lítilsháttar rigning og hit- inn 7 stig. Um sunnanvert landið og í Vestmannaeyjum rigndi mikið í fyrrinótt og mest á Stórhöfða og mældist 29 millim. eftir nóttina. Veð- urstofan gat þess að júnísólin hefði skinið á höfuðstaðarbúa í 10 mín. í fyrradag. í gær- morgun var þoka í Nuuk í Grænlandi og þar var eins stigs frost. BARNABASMESSA er í dag, 11. júní. — „Messa til minn- ingar um Barnabas postula, öðru nafni Jósep Levita frá Kýpur, sem uppi var á 1. öld e.Kr.,“ segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. LANDLÆKNISSKRIFSTOFAN í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu um að ráðherra hafi 24. maí síðastl. skipað Hjördísi S. Jónsdóttur í stöðu skrifstofustjóra land- læknisskrifstofunnar. DEILDARSTJÓRI skipaður. ’Á segir í tilk. í sama Lögbir'.tngi að forseti fslands hafi skipað Ilermann Sveinbjörnsson til þess að vera deildarstjóri í iðnaðarráðuneytinu frá og með 1. júní. ÁRB/EJARSÓKN Fjáröflun- arnefnd Árbæjarsafnaðar heldur hlutavcltu og kökubas- ar í safnaðarheimilinu á morgun, sunnudaginn 12. þ.m., kl. 13. Svavar Gestsson, formaður AlþýðubanHAhgsins: Nú er kominn tími til að liðiö hans Lúlla rumski, eftir að hafa flatmagaö af sér fjórtán kjaraskerðing- ar!! LANDPÓSTAR. Félag ísl. land- pósta heldur aöalfund sinn í dag, laugardag, á Hótel Sögu og hefst hann kl. 14.00. f félag- inu eru á annað hundrað fé- lagsmenn. Formaður stjórnar þess er Skúli Einarsson, Sel- fossi. KVENFÉLAG Hafnarfjaróar- kirkju fer í sína árlegu sumar- ferð á rnorgun, sunnudaginn 12. júní. — Væntanlegir þátt- takendur geta fengið nánari upplýsingar í síma 51168 eða 51670. f KENNARAHÁSKÓLA fslands eru lausar tvær stöður lektora í uppeldisgreinum og auglýsir menntamálaráðuneytið þær í | nýju Lögbirtingablaði. Ónnur staðan miðast við nám og kennslu yngri barna í grunnskóla með áherslu á lestrarörðugleika og kennslu nemenda með sérþarfir. Hin staðan er á sviði uppeldissál- arfræði með áherslu á námi og kennslu nemenda í síðari hluta grunnskólans, segir í Lögbirtingi. Stöðunum verður ráðstafað til eins árs frá 1. ág- úst nk. en umsóknarfrestur er til 24. þ.m. KVENNADEILD Slysavarnafé- lags fslands hér í Reykjavík fer í sumarferð sína dagana 25. og 26. júní nk. Nánari uppl. um ferðina veita þær Eygló í síma 31241, Þórdís í síma 85476 eða Ágústa í síma 24846. SELTJARNARNESSÓKN. Sumarferð safnaðarins verður farin á morgin sunnud. 12. júní, og verður lagt af stað frá félagsheimilinu kl. 13.00 og verður farið austur í Þjórsár- dal og verður þar komið við í Sögualdarbænum. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD kom Esja úr strandferð til Reykjavíkur- hafnar. Þá fór Arnarfell á ströndina, svo og Askja. Þá I fóru aftur til veiða togararnir Bjarni Benediktsson, Viðey og Arinbjörn. Tveir norskir línu- veiðarar komu inn. Annar þeirra var með bilað stýri og var tekinn hér i slipp í gær- morgun. Hinn fór út aftur. f gærmorgun kom Jökulfell frá útlöndum. Tveir togarar komu inn af veiðum til löndunar: Ás- þór og Jón Baldvinsson. Þá fór Dísarfell á ströndina í gær. Danska eftirlitsskipið Beskytt- eren var væntanlegt í gærdag. Þá var tjöruflutningaskipið Robert M væntanlegt í gær. Olíuskip átti að fara frá Skelj- ungsstöðinni í Skerjafirði að lokinni affermingu. í dag er leiguskipið City of Hartlepool I væntanlegt frá útlöndum. Kvöld-, nætur- og helgarþ/ónusta apótekanna í Reyk/a- vik dagana 10. júni til 16. júni. aö báöum dögum meötöld- um. er i Laugarnesapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar a laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstöómni vió Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17, —18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnar rður og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. I augardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—y*. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á taugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringmn, simi 21205. Husaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siöumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-semtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó strióa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opió mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aóalsafni, sími 25088. Þ|óóminjasafnió: Opió daglega kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRUTLÁN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bustaóasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júli. BUSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opíö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió daglega kl. 13.30— 16. Lokaó laugardaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin manudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opió kl. 10.00—12.00. Almennur timi i saunabaói á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á þriójudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatimi fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.