Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1983 Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Hringbraut Einbýlishus sem er jarðhæö meö 3 herb., skála, þvottahúsi og geymslu. Á efri hæð saml. stofur, eldhús, baöherb., 2 svefnherb. Bílskúrsréttur. Góð hornlóö. Fallegt útsýni. Verö 2,2 til 2,3 millj. Álftanes 6 herb. glæsilegt og vandaö einnar hæöar steinhús á sunn- anveröu nesinu. Stór bílskúr. Afgirt lóð. Brattakinn 160 fm fallegt einbýlishús á 2 hæöum. Góöur bílskúr. Ræktuö lóð. Verö 2,4—2,5 millj. Mávahraun 200 fm einbýlishús meö bílskúr og ræktaöri lóö. Reykjavíkurvegur 6—7 herb. vandaö timburhús. Þ.e. kjallari hæð og ris. Skemmtileg hraunlóð. Álfaskeiö 3ja og 4ra herb. íbúöir á 1., 2., 3. og 4. hæö í fjölbýlishúsum. Allar meö bílskúr. Hjallabraut 3ja herb. mjög vönduö íbúö á 1. hæð með sér þvottahúsi. Arnarhraun 2ja herb. glæsileg íbúö á 1. hæö i 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Hjallabraut 3ja—4ra herb. rúmgóð og vel með farin íbúö á 3. hæð. Laus strax. Ekkert áhvílandi. Álftanes 1100 fm byggingarlóð fyrir ein- býlishús á góöum stað gegnt Bessastöðum. Hagstætt verö. Opiö 1—4 í dag. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgotu 10. Hafnarfirdi. slmi 50764 Skipti á lóð fyrir einbýlishús ' Lóöarhafi í Fossvogi óskar aö skipta á lóö sinni fyrir góöa lóö á öörum staö vestan Elliöaáa eöa á Ártúnsholti. Þeir sem áhuga hafa leggi inn upplýs- ingar á augld. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Góö lóð“. Verkamannafélagiö Dagsbrún Félagsfundur veröur haldinn þriöjudaginn 14. júní nk. kl. 20.30 í lönó. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Efnahagsráöstafanir ríkisstjórnarinnar, framsögumaður Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ. 3. Tillaga frá stjórn og trúnaöarráði um upp- sögn kjarasamninga. Stjórn félagsins skorar eindregiö á félags- menn aö fjölmenna fá fundinn. Stjórnin. Að haustnóttum eftir Hamsun - önnur útgáfa komin út Bókaklúbbur Almenna bókafé- lagsins hefur gefið út 2. útgáfu skáldsögunnar AÐ HAUSTNOTT- IJM eftir Knut Hamsun í þýðingu lóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi. Fyrri útgáfan kom út hjá Helgafelli árið 1946 í bókaflokknum Lista- mannaþing. Að haustnóttum kom fyrst út á norsku árið 1906. Sagan fjallar um eins konar „lausamann" milli 40 og 50 ára sem fer milli sveitabæj- anna og vinnur nokkurn tíma á hverjum bæ. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi ritar formála fyrir bókinni og segir þar m.a.: „Tvær merkingar felast í heiti þessarar sögu. Hún gerist að hausti til, og haustfölvi er tekinn að færast yfir ævi þess manns, sem aðallega er lýst í sögunni, en það er Hamsun sjálfur. Það segir hann berum orðum í bókinni. Hann er kominn hátt á fimmtugs- aldur, þegar hann ritar söguna, og hún markar að ýmsu leyti tíma- mót í skáldskap hans. Hún er með síðustu bókum af mörgum, sem fjalla um sálarlíf sjálfs hans öllu öðru fremur, tilfinningar þær og hugrenningar, sem að honum sóttu um sjálfan hann og tilver- una, og hann er ekki sjálfum sér líkari í þeim efnum í öðrum bók- um sínum ...“ Að haustnóttum er aðlaðandi bók, og stíltöfrar Hamsuns njóta sín þar frábærlega vel. Hann var eins og kunnugt er einn af mestu stílsnillingum Norðurlanda, og komst það allt saman vel til skila í þýðingu Jóns frá Kaldaðarnesi. Að haustnóttum er 292 bls. að stærð og unnin í Víkingsprenti og Odda. Gódan daginn! V^terkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! ;s 29455 — 29680 * ■FYRIRTÆKI & ■FASTEIGNIR Laugavegi 18, 101 Reykjavík, sími 25255. Reynir Karlsson, Bergur Björnsson. Opiö 1—4 2ja herb. Lynghagi, 30 fm einstaklingsibúö. Laus fljótl. Verð 450 þús. Álfaskeió, Góó 67 fm ibúö á 1. hæó. Bílskúr. Verö 1100 þús. 3ja herb. Krummahólar, góó 105 fm íbúð á 2. hæö. Verö 1250 þús. Engihjalli, Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1200 þús. Stórageröi, góð 85 fm íbúð á 4. hæð. Verð 1300—1350 þús. Njálsgata, 65 fm sérhæö ásamt 2 herb. í kjallara. Verð 1150 þús. Bauganes, Rúmgóö 86 fm kjallaraíbúö í þríbýli. Verð 1,1 millj. 4ra herb. íbúöir og stærri Hofsvallagata, góð 110 fm kjallaraíbúö. Sér inngangur. Verö 1450 þús. Hraunbær, 100 fm íbúð á 3. hæö. Laus fljótlega. Verð 1300 þús. Hverfisgata, 120 fm íbúð á f3. hæð í steinhúsi. Laus. Verð 1350 þús. Kríuhólar, falleg 4ra—5 herb. 130 fm íbúö á 4. hæð í lyftuhúsi. Toppíbúð. Bílskúr. Verð 1700—1750 þús. Melabraut, góö 110 fm jarðhæð. Ný teppi. Verð 1400 þús. Súluhólar, glæsileg 110 fm íbúð á 1. hæö i 3ja hæóa blokk. Frábært útsýni. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Unnarbraut, skemmtilegt 230 fm parhús. Möguleiki á 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Bílskúr. Verö 3,3 millj. Unufell, 140 fm raöhús á einni hæð. Góöur garöur Bílsksúr. Verð 2,5 millj. Hei ''argerði, nýlegt 140 fm einbýli á einni hæð. Ræktaöur garöur. Bílskúr. Verð 3,2 millj. Skerjagaröur, stórglæsllegt einbýll. 320 fm ásamt 50 fm bílskúr. Vandaöar jnnréttlngar. Tvennar svalir, arinn. Verð ca. 5 millj. Miöbraut, 240 fm hús á góöum staö. Á efri hæö er hol, stór stofa, 3 góð svefnherb., baðherb. og eldhús. Á jaröhæö er þvottahús og 3ja herb. íbúð. Tveir innbyggðir bílskúrar. Verð 3 millj. Grettisgata, einbýli. Kjallari, hæö og ris. 50 fm að grunnfleti. Verö 1550 þús. Fyrirtæki til sölu Heildverslun, innflutningur og framleiösla á snyrtlvörum og gjafa- vörum, góð erlend umboö. Upplýsingar aöeins á skrifstofu okkar. Opið í dag. Grettisgata Ca. 150 fm einbýli í eldra timburhúsi. Möguleiki á sér íbuó i kjallara. Verö 1450—1500 þús. Seljabraut Ca. 120 fm skemmtileg íbúö á einni og hálfrl hæö. Bílskýli. Góö sameign. Laus strax. Verö 1,6 millj. Melabraut Góö mikiö endurnýjuó ca. 115 fm íbúö á efri hæö. Verö 1400—1450 þús. Skólagerði Nýleg ca. 60 fm 3ja herb. íbúö á efri hæð Verö 1 — 1,1 millj. Ugluhólar ca 65 fm mjög góö ibúó á 1. hæö. Laus strax. Verö 1150 þús. Kambasel Skemmtileg ca. 86 fm íbúö á jaróhæö i litilli blokk meö nýjum innréttingum. Sér inng. og allt sér. Verö 1250 til 1300 þús. Vesturgata Ca 30 fin ósamþykkt ibúó i timburhúsi. Verö 600 þús. Mávahraun Hf. Skemmtilegt ca. 160 fm einbýlishús á einni hæö ásamt rúmgóöum bílskur. Stofa, samliggjandi boröstofa, rúmgott eldhús. Þvottahús og geymsla á sér gangi. 5 svefnherb. og baö. Nýjar innr. Granaskjól SérhaBö ca. 157 fm á 2 hæö Stofa, boröstofa, 4 herb.. eldhus meö búri og fl. Góö elgn ákv. sala. Lágamýri — Mosf. Ca. 55 fm í gömlu timburhúsi, stór geymsla fylgir. Verö 600 þús. Kelduhvammur — Hf. Ca. 90 fm á neöstu hæö i þribýli. Sér inng. Geymsla og þvottahús á hæöinni. Verö 1.300 þús. Eyjabakki Ca. 100 fm íbúö á 1. hæö. Stofa. 3 herb., eldhús meö þvottahúsi og búri innaf. Verö 1.350 þús. Barónsstígur Góö ca. 107 fm á 3. hæó ásamt rúm- góöum bílskúr. Rúmgott eldhús meö nýjum innr., baó, 3 herb., stofa meö svölum. Nýlegt þak. Verö 1.400—1.450 þús. Kaplaskjólsvegur 110 fm á 3. hæö. Eldhús meö borökrók, baöherb flisalagt. Suöur svalir. Verö 1350—1400 þús Seljabraut Ca. 117 fm 4ra herb. á 2. haaö. Stofa, 3 herb . eldhús og baó. Þvottahús i íbúó- inni. Smyrilshólar Mjög góö ca. 90 (m á 3. hæö ásamt bilskúr Eldhús meö góörl Innr. og þvottahúsi inn af Stofa, 2 herb. og baö meö Innr Verö 1,4 millj. 4 LINUR Álfaskeið Hf. Mjög góö 4ra—5 herb. íbúö og 25 fm bílskúr. 3 svefnherb. og samliggjandi stofur, eldhús meö boróskrók. Verö 1600—1650 þús. eöa skiptl á hæö, raö- húsi eöa einbýli í Hafnarfiröi. Laugarnesvegur Stór 5—6 herb. á efstu hæö i 4ra hæöa fjórbýli. Stofa og 2 herb. A hæö 2—3 herb. í risi. Stór eldhús. Verö 1,5—1,6 millj. Skipti möguleg á einbyli i Þing- holtinu. Norðurmýri Ca. 60—65 fm i björtum og góöum kjallara í einbýli sem hæglega er hægt aö gera aó góöri 2ja herb. ibúó. Rólegt og gott umhverfi. Selst meö eöa án eld- húsinnr. Verö 800—850 þús. Hlíðarás Mos. Ca. 210 fm parhús meö bilskúr til afh. Fokhelt. Brattakinn Hf. Ca. 75 fm 3ja herb. íbúö í eldra húsi. Gott verö. Frostaskjól Fokhelt raóhús. Fullfrágengió aö utan ca. 155 fm á tveimur hæöum og bilskúr. Verö 1,6 millj. Heiðnaberg raóhús ca. 140 fm á tveimur hæöum og 25 fm bílskur Skilast pússaö aö utan meö öllu gleri. Verö 1,7 millj. Frakkastígur Ósamþykkt 45 fm. Aöstaöa fyrlr þvotta- vél. útigeymsla. Verö 600 þús. Miðstræti Litil ósamþykkt einstaklingsíbúö á 3. hæö. Verö 450 þús. Furugrund Ca. 115 fm 4ra herb. íbúö á 4. hæö. Verö 1.500—1.540 þús. Möguleg skipti á einbýli eöa raóhúsi i Mosfellssveit. Lækjarfit Garðabæ Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 2. hæö i þri- býli. Verö 1,2 millj. eöa skipti á 4ra herb. í Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Hagamelur Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö í blokk. Verö 1.150 þús. Miklabraut 3ja herb. ibúó i kjallara ca. 120 fm. Sér inng. Verö 1,1 millj. Baldursgata Ca. 80 fm parhús á tveimur hæöum. Sór inng. Verö 950—1 millj. Frostaskjól Fokhelt einbýli meö plötu fyrir garöhusi Til afh. nú þegar Laufásvegur Litió eldra einbýli kjallari, hæö og ris ca 100 fm alls Eigendur aö flytja erlendis. Ákv. sala Tilboö óskast. Vesturbær Okkur vantar nauösynlega hæö og ris á Melunum eöa nálægt Landakoti. Gæt- um aöstoöaö vió aó finna eitthvaó t skiptum. Austurberg Góö 4ra herb. íbúö ca. 100 fm. 20 fm bílskur. Stórar suóur svalir. Verö 1.350 þús. Engihjalli Falleg 4ra herb. íbúö ca. 100 fm. Svallr i suövestur. Stofa, 3 herb., gott eldhús meö borökrók. Vandaöar innróttingar. Akv. sala. laus sept. eöa eftir samkomulagi. Verö 1.400 til 1.450 þús. Efstasund Góó 3ja herb. ibúó i kjallara ca. 80 til 90 fm. 10 fm útigeymsla. Akv. sala. Laus fljótlega. Verö 1,2 millj. Framnesvegur Mikió endurnyjuö 3ja herb. 85 fm íbúö. Veró 1,2 til 1.250 þús eóa skipti á ibúö meö bílskúr eöa bílskursrétti. Hverfisgata Ca. 50 fm kjallaraibuö Stofa, herb., eldhus og baó. Ákv. sala. Laus 15. júli. Verö 750 þús. Tjarnarstígur Seltj. Góö efri sérhæö í þríbýli, ca. 127 fm og 32 fm bilskúr. Akv. sala. Verö 2 tll 2,1 millj. Við sjávarsíöuna Ca. 240 fm húsnæöi nálegt miöborginni sem i er góó 160 fm ibúó á tveimur hæöum. 60 fm vinnusalur sem nota má fyrir smaiönaö Möguleiki aö kaupa vinnusalinn sér. Uppl. á skrifstofunni. Barónsstígur Björt og friósæl 2ja herb. kjallaraibúó sem snýr öll út aö garöi. Góöir mögu- leikar Ákv. sala. Laus fljótlega. Veró 850 til 900 þús. Hörpugata — Skerjafirði 3ja herb. kjallaraibuö i góöu umhverfi. Sér inng. Ákv. sala. Laus fljótl. Veró 950 til 1 millj. Borgargerði Góö ca. 110 fm ibúö á neöstu hæö í þríbýli. Allt sér. Verö 1.550 tll 1.600 þús. eöa möguleg skipti á stærri hæö i sama hverfi eöa Vogum Arnartangi Mos. Mjög snyrtilegt ca. 100 fm raóhús í frlö- sælu umhverfi. Ðílskúrsréttur. Veró 1.450 þús. Hafnarfjörður Snoturt eldra einbýli viö Brekkugötu ca. 130 fm á tveimur hæöum og kjallari undir. Mikiö endurnýjaö. Nýjar lagnir. Gott útsýni. Verö 1.750 til 1.800 þús. Bragagata 3ja herb íbúó í steinhúsi ca. 80 fm. Verö 1.050 «1,1 millj. 1 Friðrik Stefánsson viöskiptafræðingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.