Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1983 9 ífctaisfcG ncáD Umsjónarmaður Gísli Jónsson 196. þáttur Þess var fyrir skemmstu getið í þáttum þessum, að hljóðið v (w) hefði í fornöld haft undarlega áráttu. Það hljóp í felur og hvarf, ef það lenti á undan kringdu (vara- mynduðu) sérhljóði, svo sem u, ú, o, ó. Þannig sögðu menn og segja enn: hverfa, hvarf, hurf- um, horfinn; vaða, óð, óðum, vaðinn; verpa, varp, urpum, orpinn o.s.frv. Þar sem Englendingar og Þjóðverjar hafa w framan við kringd sérhljóð, hafa forfeður okkar löngu orpið því í glæ í orðum eins og ormur, ósk og orð. í nútímamáli er v-hljóði ekki slíkur háski búinn, enda er víst okkar v ekki eins mikið varamyndað og gamla vaffið (w). Hið gamla var svo líkt u, að ekki hefur þótt henta að hafa þessi hljóð saman. Sömu sögu er að segja af j-hljóði í sambandi við i. Hljóðin v (w) og j voru svo eðlisskyld sér- hljóðum að fornu, að þau nefndust hálfhljóð (=hálfgild- ings sérhljóð) og stuðluðu við sérhljóð í bundnu máli. Egill Skalla-Grímsson kvað: llræróak munni *f munar grunni Ódinð ægi of jöru fægi. Hér þykist Egill hafa ort lof um erkióvin sinn af hjartans einlægni! Bjarni Jónsson Borgfirð- ingaskáld kvað: Er þaó ekki aumt að sjá, þá einn kristinn fellur frá, hann jarðast eins og hræið án söngs sem fuglar dæi. í Aldasöng sínum þótti Bjarna skáldi lítið koma til kirkjusiðanna í lúterskum sið, miðað við það sem var „áður í páfadóm". Svo sem v fráfældist eftir- farandi kringd sérhljóð, var j-hljóði sérstök skaðsemd bú- in, ef það lenti næst á undan i, en hélst hið brattasta á undan öðrum sérhljóðum. Þetta gat komið undarlega út og hefur valdið ýmiss konar misræmi og jafnvel ágreiningi enn þann dag í dag. Tökum beygingu nokkurra orða, svo sem vilji, þriðji, aðilji, cinherji og skip- verji. í þessum orðum hvarf j á undan i í nefnifalli eintölu og urðu þau því um tíma vili, þriði, o.s.frv. f öðrum föllum en nefnifalli eintölu gat þessi breyting ekki orðið, þar sem j stóð ýmiss á undan a eða u. Kemur nú fram beyging sem þessi: vili, um vilja, frá vilja, til vilja. Orðið er ekki til 1 fleir- tölu, jafnvel ekki á okkar dög- um. Sömu sögu er að segja af þriðja. Hins vegar hafa menn nú ætíð j í nefnifalli eintölu þessara orða á ný, eins og ekk- ert hafi í skorist. Má kalla að því hafi verið skotið þar inn fyrir áhrifsbreytingu frá auka- föllunum. Málið flækist, þegar kemur að hinum orðunum: aðilji, ak- ipverji, einherji. Öllum þessum orðum er eiginlegtað koma fyrir í fleirtölu, og eitt þeirra, einherji, mun tíðara í þeirri tölu. í fleirtölunni hafði j ekki skilyrði til að hverfa á brott. Þar var ekkert i á eftir því. Og nú getur fleira en eitt gerst. Við getum haldið gömlu mynd- inni aðili j-lausri og fært þetta j-leysi gegnum alla beyging- una í báðum tölum, rétt eins og við segðum enn þann dag í dag vili og skipveri. Við getum líka haft j í öolum föllum beggja talna eins og við beygj- um nú orðið skipverji. Sem sagt: Við getum valið: aðili, um aðila, frá aðila, til aðila og í fleirtölu aðilar, um aðila, frá aðilum, til aðila eða skotið j-hljóði inn í allar orðmynd- irnar. Fyrir mér er þetta smekksatriði. I þriðja lagi má spyrja: Er ekki leyfilegt að fara að dæmi eðranna frægu og hafa j-hljóð í beygingunni á undan a og u, en sleppa því á undan i? Hversu rík er sam- ræmingarþörfin? Ef orðin vilji og þriðji væru til í fleirtölu, getum við hugsað okkur hvort okkur þætti fal- legra að hafa þau með eða án j-hljóðs, og hliðsjón megum við hafa af orðinu skipverji, þótt það rími ekki við aðilja eins og hin. Nú er mál að þess- ari þvælu linni, enda hringir í mig rétt í þessu Hulda Pálsd- óttir áHöllustöðum í Blöndu- dal og segist hafa lært vísu Þórðar Magnússonar á Strjúgi svolítið öðruvísi en ég hafði hana í næstsíðasta þætti. Hún segir að Páll Hannesson, faðir hennar, hafi ætíð haft orðið jór fyrir hestur: Þ6U slípist jór og slitni gjörd, slettunum aldrei kvíddu, o.s.frv. Orðið jór er gamalt og gott hestsheiti og beygist eins og mór. Grímur Thomsen kvað: Ei var áð og ekki strá þeir fengu, orðnir svangir jóar voru og mjóir. Ekki er trútt um að menn hafi sett mannsnafnið Jóhann- es (framborið Jóanes) í sam- band við hrossin, enda margur jórinn verið í nesi. Sögn er að maður hafi viljað skíra son sinn íslensku örnefni sem end- aði á -nes, en prestur færst undan. Þá á faðirinn að hafa sagt: Ekki er þetta verra nes en Jóanes, sem þú skírðir um daginn! Endum svo þetta spjall með vísu sem Hulda Pálsdóttir kenndi mér. Hún lýsir kostum hests sem þá hafa þótt góðir, og eru þetta stikluvik hring- hend: Stutt er hak, en breitt aó sjá, brýrnar svakalegar, augun vakin, eyrun smá, einatt hrakin til og frá. á Arnarnesi Á hæðinni eru svefnherbergi hjóna, 5 barnaherbergi, 2 stofur, arinn í stofu, húsbóndaherbergi, 2 baðherbergi, gesta wc, eldhús og þvottaherb. í kjallara er m.a. gufubað og stórt hobby-herb. (sjónvarp). 45 m2 tvöfaldur bílskúr. Hugsanlegt aö taka minni eign upp í. Einar Sigurðsson hrl. Laugavegi 66. S. 16767. Opið milli 15.00—17.00. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! 28611 Opið kl. 2—4 Noröurmýri Erum með í einkasölu 2ja herb. gullfallega ibúö í kjallara vió Gunnarsbraut. Sér inng. Öll íbúöin er endurnýjuð. Hrísateigur 2ja herb. íbúö í kjallara. Skipti á stærri eign koma til greina. Laugavegur 3ja herb. 50 fm íbúð í bakhúsi. Gott verð. Bergstaöastræti 3ja herb. 70 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Svalir. Geymsluskúr fylgir. Hörpugata Skerjafirði 3ja herb. samþykkt kjallara- íbúö. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Framnesvegur 3ja herb. 85 fm íbúð í fjölbýlis- húsi. Nýleg eldhúsinnr. Skipti á sérhæö meö bílskúr koma til greina. Bjarnastígur 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi (jaröhæð undir). Eyjabakki 4ra herb. 110 fm ibúð á 3. hæð, skipti á minni eign koma til greina. Ákv. sala. Austurberg 4ra herb. 100 fm íbúð á 4. hæö. Suöur svalir. Bílskúr. Ákv. sala. Fálkagata 4ra—5 herb. um 135 fm sér- hæð á 2. hæö i steinhúsi. íbúöin er mikið endurnýjuö. Stórar svalir. Allt sér. Einkasala. Kaplaskjólsvegur 5 herb. ibúö á tveimur hæöum i fjölbýli. Hugguleg eign. Asparfell 5—6 herb. ibúð á tveimur hæð- um i háhýsi. Tvennar suður svalir. Glæsilegt útsýni. Bílskúr. Mjög vönduð og falleg eign. Rauöagerði Eldra parhús á þreumur hæð- um. tvær stofur. Þrjú svefnherb. Bílskúrsréttur. Skipti á minni eign koma til greina. Klapparstígur Steinhús sem er jarðhæö. Tvær hæðir og ris ásamt áföstu versl- unarhúsnæöi. i húsinu eru tvær íbúöir. Grettisgata Einbýlishús sem er kjallari, hæö og ris. Töluvert endurnýjað. Sumarbúðastaöur við Meðalfellsvatn með A-lagi. Sauna og bátaskýli í viöbygg- ingu. Myndir á skrifstofu. Höfum kaupanda að hæð og risi í Vesturbænum. Vantar sérhæð í Vesturbænum Skipti á einbyli koma til greina. Hús og Eignir, Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl., kvöldsími 17677. Opið frá kl. 1—4. Háslasel — einbýli Nýleg 317 fm sem skiptist í stóra stofu. biómaskáta. gott eldhús. vtnnuharb. og búr. Uppi eru 3 svefnherb , gott baö- herb. og hol. i kjallara er 1 svefnherb . þvottaherb.. ófrágengiö sána og fönd- urherb. Stór bilskur. Sæviðarsund 156 fm raðtnís á einni haeö sem skiptist 1 forstofuherb., gesta wc, skála, eldhús, stóra stofu, þriú svefnherb. og baðherb. M|ög fallegur garður og innb. bilskur ca. 22 fm. Hægt aö stækka ca. 50% með þvi að fyfta þaki. Veró 2,8—3 mHlj. Miðbraut Seltjarnarnesi 240 fm eínbýli meö 3ja herb. ibuð á jarðhæð Tvöf. innb. bilskúr. Stór lóð. Góöar svalir í suö-austur. Þarfnast standsetningar. Veró 2,8—3 millj. Háageröi — raðhús Ca. 153 fm á 2 hæöum 4—5 svefnherb., 2 stofur, gott etdhús, tveir inng. Efri hæðin getur verið sér ibúö með sór inng. Allt vel utlitandi. Fljótasel — endaraðhús Að grunnfl. ca. 96 fm á þremur hæðum. 1 Sérlega rúmgott eldhús. 4 svefnherb., samliggjandi stofur. Innbyggður góður bitskur Verö 2,3 millj. Hveragerði Nýfegt parhús 96 fm ó einni hæö, frá- gengin lóð, bilskúrsréttur. Verö ca. 850—900 þús. Einbýli í Hafnarfirði 80 fm að grunnfl á tveimur hæðum. Staðsett nálægt skólum. 4 svefnherb., stórt eldhús og ágætar stofur. Góður 48 fm btlskúr. Ræktuö falteg lóö. Hjallabraut Hf. 6—7 herb ibúð á hasó 140 tm m«ð stórum góöom suöur svólum. AHt i serklassa. Verð 1.750—1.800 þus. Möguleiki á aó taka minnl eign upp i. Hraunbær 4ra herb. 90 tm á 3. haað. Verð ca. 1250—1.300 þús Flúöasel 4ra herb. endaibúð ó sér klassa 110 fm á 3. hæð. Skiptist i góða stofu meö gluggum i suður og vestur. Glæsilegt eldhús, baðherb. og svefnherb. nlðrl, en á ca. 25 fm palli, er svefnherb. meö parketi og sjónvarpshol. Gott útsýni. Verö 1.450 þús. Kríuhólar 3ja herb 90 fm ibúó á 7. hæð meö 26 fm biiskur. I góðu standi. íbúöin er sér- iega vönduð og skemmtileg með frá- bæru útsýni. Verð 1.420 þús. Lindargata 3ja—4ra herb. 85 fm góð ibúó á 2. hæð meö sér inng. Verð 1100— 1150 þús. Karfavogur 3ja herb. 90 fm falleg íbúö i kjallara með bilskúrsrétti. Verö ca. 1.2 miltj. Sólheimar 3ja herb. 96 fm ibúð á 10. hæð. Rúm- góð stofa, meö stórfenglegu útsýni i suöur. Verö ca. 1.350 þús. Vesturberg 2ja herb. íbúð á 7. hæð Verð ca. 900—950 þús. Krummahólar 2ja—3ja herb. 72 fm gullfalleg íbúð á 2. hæð Verð 1.050—1 100 þús. Kóngsbakki 3ja herb. 80 fm á jaröhæð. Með sér þvottaaðstööu og garði. Verð ca. 1.150—1,2 millj. Óskum eftir sumarbú- stööum í nágrenni Reykjavíkur. Halldór Hjartarson. Anna E. Borg. MARKADSÞÍONUSTAN INGÓLFSSTRA.TI 4 . SIMI 2«ð11 Rðbsrt Árnl Hretðarsjon hdl. Hafnarfjörður — Arnarhraun Til sölu glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæö í 3. hæöa fjölbýlishúsi. Vönduö sameign. Laus strax. Ekkert áhvílandi. Opiö kl. 1—4 í dag. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. Valgeir Kristinsson hdl. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF Askriftarsiiniim cr SJ0.il Hella - Hvolsvc Rauöalí Höfum til sölu íbúöir á íbúöarhús í næsta ns 1,3 ha. lönaöarhús á Hellu. jllur — sekur Hellu, Hvolsvelli og Rauöalæk. jgrenni Hvolsvallar. Eignarlóö (HU ÍINBEfiGs/fí> Þrúdvangi 18, Hellu. Fannar Jónasson, viöskiptafr., Jón Bergþór Hrafnsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.