Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1983 23 Víðtækar ásak- anir Víetnama Bangkok, Thailandi, 10. júní. AP. VÍETNAMAR ásökuðu Kínverja í dag um að hafa sent herflokka inn á yfirráðasvæði sitt til þess að ræna og myrða víetnamska hermenn og verkamenn á vegum stjórnarinnar í síðasta mánuði. Að sögn opinberu víetnömsku fréttastofunnar áttu þessar að- gerðir sér stað skammt innan landamæranna, en róstusamt hef- ur verið á þeim slóðum um langt skeið. Hefur hvor aðilinn sakað hinn um að hafa ruðst inn á lands- væði sitt hvað eftir annað. Þá skýrði fréttastofan, sem hef- ur aðsetur sitt í Bangkok, einnig frá því að Thailendingar hefðu ERLENT Veður víða um heim Akursyri Amsterdam Aþena Barceiona Beriín Brussel Chicago Dyflinni Feneyjar Frankfurt Genf Helsinki Hong Kong Jerúsalem Jóhannesarborg Kaíró Kaupmannahöfn Las Palmas Lissabon London Madrid Malaga Mallorca Mexikóborg Moskva New York Nýja Delhí Osló París Perth Reykjavík Róm San Francisco Stokkhólmur Tókýó Toronto Vancouver Vín Þórshöfn 9 skýjað 19 skýjaó 27 heiðskírt 25 lóttskýjað 21 skýjað 22 skýjað 27 skýjað 16 skýjað 26 heiðskírt 26 skýjað 29 heiðskírt 13 rigning 30 skýjað 25 heiðskírt 17 heiöskírt 35 heiðskirt 20 rigning 22 skýjað 24 heiðskírt 22 skýjað 36 heiöskírt 26 heiöskirt 28 heiðskírt 28 heiðskírt 18 rigning 22 heiðskírt 37 skýjaö 11 skýjað 25 skýjað 19 heiðskírt 12 skýjað 28 heiðskírt 17 heiðskírt 19 skýjað 27 skýjað 17 skýjað 16 skýjað 20 heióskirt 9 skýjað meira en 900 sinnum á einum mánuði skotið yfir landamæri Kambódíu í árásarferðum sínum. Sagði ennfremur, að meira en 800 „skúrkar" hefðu verið handteknir af hálfu Kambódíumanna í þess- um tilvikum. Jumblatt f útlegð Beirút, 10. júní. AI\ HELSrn leiðtogi vinstrimanna í Líb- anon, Walid Jumblatt, kveðst vera farinn í útlegð til að berjast gegn samkomulagi fsraela og Líbana um brottflutning herja og ný samsteypu- stjórn hefur verið mynduð til að berjast gegn samkomulaginu, að því er segir í nokkrum dagblöðum í dag. „Stjórnarandstaða er bönnuð og sama máli gegnir um gagnrýni, „sagði Jumblatt í viðtali við vinstrisinnaða dagblaðið As-Safir þar sem hann gagnrýnir stjórn Amin Gemayel forseta harðlega. Jumblatt, sem er 34 ára gamall, er leiðtogi framsækins sósíalista- flokks sem nýtur stuðnings 200.000 manna í hverfi Drúsa og múhameðstrúarmanna. Hákarl í netinu David Tibble, fiskimaður í Santa Barbara i Kaliforníu situr hér á hvítum hákarli er festist í neti hans fyrir utan Ancapa-eyju fyrr í vikunni. Hákarlinn vó um 1250 kíló. V estur-Þýskaland: Bifreið hlaðin eldflaugum valt Schweinfurt, \ , siur l>vskal»ndi, 10. júní. AP. BANDARÍSK herflutningabifreið hlaðin þremur Hawk-eldflaugum valt eftir árekstur á vestur-þýskri hraðbraut í dag með þeim afleiðing- um að tveir hermenn særðust, að því er segir í tilkvnningu yfirvalda. Yfirvöld segja að ekki hafi kviknað eldur eða komið til sprenginga við slysið, en öll um- ferð um hraðbrautina var stöðvuð í fjórar klukkustundir. Talsmaður bandaríska hersins lagði áherslu á, að ekki hefði verið um kjarnorkueldflaugar að ræða, en talsmaður Græningjanna í Bæjaralandi hafði lagt fram þá getgátu eftir að ljóst varð um slys- ið, að þarna hafi verið um kjarn- orkuvopn aðræða. laugardag frá kl. X 0-4 Sýnum og seljum nýja og notaða MAZÐA bíla. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 sími 81299 Stjörnuliðið STUTTGART á Laugardalsvelli í dag Hemmi Gunn, Maggi Ólafs og Halastjarnan leika upphitunartónlist frá kl. 13.30. VÍKINGUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.