Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.06.1983, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1983 (•uAspjall da(>.sins: l.úk. 14.: Ilin mikla kvöldmáltíA. DOMKIRKJAN. Kl. 11.00 prest- vigsla. Biskup islands, herra Pét- ur Sigurgeirsson, vígir guöfræöi- kandidatana Bjarna Th. Rögn- valdsson til Djúpavogs, Flóka Kristinsson til Hólmavíkur og Sólveigu Láru Guömundsdóttur sem aöstoöarprest viö Bústaöa- kirkju. Sr. Ólafur Skúlason, dómprófastur, lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans: Sr. And- rés Ólafsson, fyrrverandi prófast- ur, sr. Hreinn Hákonarson í Sööulsholti, sr. Pétur Þ. Ingj- aldsson, fyrrverandi prófastur. Sr. Hjalti Guömundsson þjónar fyrir altari, Organleikari Marteinn H. Friöriksson, dómkórinn syng- ur. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás Guö- mundsson. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös- þjónusta í Safnaöarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11 árd. Hluta- velta og kökubazar fjáröflunar- nefndar Arbæjarsafnaðar kl. 1 e.h. Sr. Guömundur Þorsteins- son. ÁSPRESTAKALL: Guösþjónusta að Noröurbrún 1 kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiöholtsskóla kl. 11 árd. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚST AÐAKIRK JA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Jón Bjarman, organleikari Oddný Þorsteinsdóttir. Sóknarnefndin. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. FELLA- og Hólaprestakall: Guösþjónusta í Menningarmiö- stöðinni viö Geröuberg kl. 2 e.h. Gideonfélagar koma í heimsókn og taka þátt í guösþjónustunni og kynna Biblíuna. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guösþjónusta kl. 11. Skírn. Guö- spjallið í myndum, barnasálmar og smábarnasöngvar, fram- haldssaga. Afmælisbörn boðin velkomin. Viö hljóöfæriö Gísli Baldur Garöarsson. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Almenn sam- koma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjudaginn 14. júní kl. 10.30, fyrirbænaguösþjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Miövikudaginn 15. júní kl. 22.00 náttsöngur. Ferö aldraðra aö Hvalsnesi veröur miövikudaginn 15. júní kl. 13.00 frá Hallgrímskirkju. Þátttakendur hafi með sér nesti. Uppl. og pantanir í síma 39965. LANDSPÍTALINN: Messa kl 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11. Sr. Ingólfur Guömundsson prédikar. Sóknarnefndin. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Viö væntum þátttöku hestamanna. Þeir komi á gæöingum sínum til krikjunnar aö fornum siö. Krjúpi skaparan- um í þökk fyrir þá vini er hann veitir okkur í góöum hesti. Kaffi á könnu og meölæti. Jón Stefáns- son og Siguröur Haukur Guö- jónsson. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Á þriöjudag bænaguðsþjónusta kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Miö- vikudagur kl. 18.20 bænamessa. Sr. Frank M. Halldórsson. ■1 Kálfatjarnarkirkja. Þar veröur 90 ára afma sunnudag. ilis kirkjunnar minnst á SELJASÓKN: Á laugardag tekur biskup íslands fyrstu skóflu- stungu aö kirkjumiöstöö Selja- sóknar. Athöfnin hefst kl. 14. Guösþjónusta sunnudag kl. 11. Fyrirbænasamvera Tindaseli fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. HVÍT ASUNNUKIRK JA Fíla- delfíu: Safnaöarguösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Almer.n guösþjónusta kl. 20. Ræðumaöur Einar J. Gísla- son. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugardög- um, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson talar. Toril og Þröstur Eiríksson sjá um tónlistarþátt. HJÁLPRÆDISHERINN: Bæn kl. 20. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Unglingar frá Akureyri taka þátt í henni. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa á Mosfelii kl. 11. Sókn- arprestur. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARSÓKN: Safn- aöarferö í Þjórsárdal. Lagt af staö frá kirkjunni kl. 11. Mæting kl. 10.30. Messaö á Stóra-Núpi kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Messa kl. 14. Safnaðarstjórn. KAPELLAN ST. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KÁLFATJARNAKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 14. Kirkjudagur: Minnst 90 ára afmælis kirkjunn- ar. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Kirkju- kórinn syngur undir stjórn Jóns Guönasonar organista. Sókn- arprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Þrjátíu ára fermingarsystkini færa kirkjunni gjöf. Sóknarprest- ur. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. HEILSUHÆLIÐ NLFÍ Hvera- gerði: Messa kl. 11. Gunnlaugur Garöarsson guöfræöinemi prédikar. Sr. Tómas Guö- mundsson. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sr. Björn Jónsson. Garðyrkjufélag íslands: Félagar á sjö- unda þúsund GARÐYRKJUFÉLAG íslands hélt nýlega aðalfund sinn, en markmið félagsins er að auka ræktunarmenn- ingu og áhuga landsmanna á garð- rækt. Starf félagsins felst í bókaút- gáfu, fræðslufundum, lauka- og frædreifingu svo og útgáfu frétta- bréfa og Garðyrkjuritsins sem gefið er út árlega. Félagar voru 6.215 um síðustu áramót en 12. deildir eru starfandi innan GÍ víðsvegar um land. Formaður er Jón Pálsson. Miðgarður: David Boadella BRESKI sállæknirinn David Ba- della heldur námskeið í lífeflissál- arfræði Wilhelms Reich dagana 17.—19. júní nk. Námskeiðið, sem ber heitið „Úr viðjum vöðvaspenn- unnar“, verður haldið í Miðgarði að Bárugötu 11. Islandsdeild NOBAB stofn- uð á íslandi ÞANN 27. maí sl. var haldin hér- lendis ráðstefna um þarfir sjúkra barna. Þar var ákveðið að stofna Islandsdeild norrænu samtak- anna. „Nordisk forening for syke börns behov", skammstafað NOBAB. íslenska deildin hefur verið nefnd: „Félag áhugafólks um þarfir sjúkra barna". Markmið samtakanna er að efla skilning á þörfum sjúkra barna og beita sér fyrir, að tekið sé tillit til þeirra. Formaður félagsins er Sævar Berg Guðbergsson, félagsráð- gjafi. (Úr fréttatilkynningu.) BILLINN BILASALA SÍMI 79944 SMIÐJUVEGI 4 KÓPAVOGI Bladburðarfólk óskast! Ðlesugróf Blesugróf fltoYgifttliÍftMfe Tilkynning til garöeigenda í Reykjavík um nauðsyn aögæslu viö notkun sterkra eiturefna viö garöúöun. Fjölmargir garðeigendur láta ár hvert úða garða sína með eiturefnum úr X- og A-flokkum eiturefna í því skyni að útrýma skordýrum. Af þessum efnum mun parathion algengast. Hér gengur það undir verslunarheitinu Egodan-Parathion sem er 35% upplausn hins virka efnis (parathions). Efni þessi eru ekki einugis eitruð fyrir skordýrin sem þeim er ætlað að eyða heldur koma verkanir þeirra fram hjá öllum dýrum, sem fyrir þeim verða þ.á m. fuglum og þau valda gjarnan eitrunareinkennum hjá fólki. Eigi er talið unnt aö komast hjá notkun þessara sterku efna enn sem komið er, svo sem í gróðurhúsaræktun, en leyfi til notkunar þeirra í þágu almennings eru mjög takmörkuð og bundin þeim einum sem hafa undir höndum sérstök leyfisskírteini frá lögreglustjórnum, sem þeir skulu bera á sér þegar úðun fer fram. Jafnframt þessari aðgát er nauðsynlegt, að garðeigendur geri sér grein fyrir, að æskilegt er að draga sem mest úr notkun hinna sterku eiturefna og fullreyna í þeirra stað önnur hættuminni efni, sem leyft er að selja almenningi (sjá yfirlit útgefið af heilbirgðis- og tryggingaráðuneytinu 1. júní 1982). Þeim garðeigendum, sem samt sem áður vilja fá garða sína úðaða með eiturefnum úr X- og A-flokkum skal bent á eftirfarandi: 1. Að ganga úr skugga um að þeir sem framkvæma úðunina hafi undir höndum gild leyfisskírteini, útgefin af lögreglustjóra. 2. Einungis má úða í þurru og kyrru veðri. 3. Egodan-Parathion má aðeins nota með styrkleikanum 0.03—0.08%, þ.e. 30—80 ml. í 100 I. vatns. 4. Úðun er þýðingarlítil og jafnvel gagnslaus nema á aðalvaxtarskeiði lirfunnar, sem alqenqast er að eiqi sér stað fyrstu 3 vikurnar í júní. 5. Virða skal að öllu leyti aðvörunarsþjöld þau sem skylt er að hengja upp í görðum að lokinni úðun með áðurnefndum eiturefnum. Garðeigendum er bent á að kynna sér rækilega hvaða trjátegundir er óþarft að úða til varnar gegn skordýrum og ennfremur að afla sér upþlýsinga um hvenær hægt er aö komast af með notkun hættuminni efna til útrýmingar þeim. Reykjavík, 9. júní 1983. Borgarlæknirinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.