Morgunblaðið - 13.11.1983, Side 43

Morgunblaðið - 13.11.1983, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1983 91 ii 7nonn 0*0 Sími 78900 Skógarlíf (Jungle Book) WALT DISNEY’S SWINOIN ■CST CARTOON COMCOV' 'jíítf’ *>. jjöbl'r I Elnhver sú alfrægasta grín- mynd sem gerð hefur veriö. Jungle Book hefur allsstaöar slegiö aösóknarmet, enda mynd fyrlr alla aldurshópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hiö óvenjulega lif Mowglis. Aöalhlutverk: King Louie, [ Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR2 Herra mamma (Mr. Mom) B * 1% / MR. _ /AorAZ Splunkuný og jafnframt frá- bær grínmynd sem er ein best sótta myndin i Bandaríkjunum þetta áriö. Mr. Mom er talin vera grinmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður aö taka aö sér heimilisstörfin sem er ekki beint við hans hæfi. en á skoplegan hátt kraflar hann sig fram úr þvi. Aðalhlv: Michael Keaton, | Teri Garr, Martin Mull, Ann Jillian. Leikstj.: Stan Dragoti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Villidýrin \ (INItJtJI | M*| 1(11 M| Ol f>N| M II HMOH ^ '• \ V •/' BROGD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dvergarnir SALUR4 Porkys Too ll be f lad yrm rueel ' y Sýnd kl. 5, og 7. Vegatálminn (Smokey Roadblock) »W9MMMlD(am «fr«yponDA ^ swr fHÍ _ — gr&L, Sýnd kl. 9 og 11. Sú göldrótta Sýnd kl. 3. Afsláttarsýningar 50 kr. mánudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og sunnu- daga kl. 3. 17. sýning sunnudag kl. 15.00. Uppselt. Ósóttar pantanir seldar sýn- ingardaginn eftir kl. 14.30. Miðasalan opin virka daga frá kl. 18.00—20.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00—15.00. Sími 41985. m Stúdenta- ieikhúsið Pierre Prapet Franskur gestaleikur sunnu- daginn 13. nóvember kl. 20.30 og mánudaginn 14. nóvember kl. 20.30 í Félagsstofnun stúd- enta. Veitingar. Sími 17017. Suðmundur Haukur leikur og syngur öll gömlu góðu lögin í kvöld. iiTriiiiiiiLiiiiiiiii I Kvosinni Guðni Þ. Guðnason og Hrönn Geirlaugsdóttir hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frábæran t&n- listarflutning í Kvosinni. Þau leika Ijúfa tónlist á píanó og fiðlu fyrir matargesti í kvöld. Opiö > í kvöld frá\ kl. 18 Borðapantamr V í síma 11340 0 \ eftir kl. 16. X Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói, fimmtudaginn 17. nóv. kl 20.30. Efnisskrá: Leifur Þórarinsson: Haustspil Jacques Ibert: Flautukonsert Mendelssohn: Sinfónía nr. 5 í d- moll op. 107 (Reformation). Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Manuela Wiesler. Aögöngumiðar í bókaverslunum Sigfúsar Ey- mundssonar, Lárusar Blöndals og í ístóni. Sinfóníuhljómsveit íslands. Herrakvöld hestamanna verður haldið í Glæsibæ föstudaginn 18. nóv. 1983. Húsið opnaö kl. 19.00. Dagskrá: Kl. 20.00. Borðhald. Sjávarréttahlaðborð. Stjórnandi: Gunnar Eyjólfsson. Einsöngur: Guðmundur Gíslason, Torfastöðum. Undirleikari: Jón Stefánsson. Gamanmál: Sigurbjörn Bárðarson. Ræðumaður kvöldsins: Matthías Á. Mathiesen, ráðherra. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson. Og svo Ull la la. Hestamenn hittumst á Herrakvöldi í Glæsi- bæ. Miðasala í Ástund, Hestamanninum og skrifstofu Fáks. Hestamannafélagið Þvottahúsið GRÝTA ÁSTuno Þjöppuleigan Erlendur Blandon og co. Timburverzlunin v Vdlundur hf. Gúmmívinnustofan Sinfóníuhljómsveit íslands Kammer- tónleikaröð Nýjung í starfi Sinfóníuhljómsveitar islands á þessu starfsári er röð kammertónleika, sem flutt verður í Gamla bíói. Tónleikarnir veröa fernir: Laugardaginn 26. nóvember kl. 15.00. Fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.30. Fimmtudaginn 22. mars kl. 20.30. Fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30 Sala áskriftarskírteina að tónleikaröö bess- ari er í istóni, Freyjugötu 1, frá 10. til 22. nóv. ’83, sími 21185. Verð skírteinanna er kr. 600,00. Sinfóníuhljómsveit íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.