Morgunblaðið - 24.07.1984, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 24.07.1984, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1984 FASTEIGNASALAN mm SIMAR: 29766 & 12639 Nýju kjörin! f Sími 29766 ^ Sérbýli Vallartröð Kóp. Laglegt einbýli á stórri lóð með gróöurhúsi og 49 fm bílskúr. Verð 4,2 millj. 60% útb. Fagribær Einbýli á einni hæö. Húsiö er úr timbri, plastklætt. Þaö er fimm herbergja og mikiö endurnýjaö. Yndislegur garöur. Sólverönd mót suöri. Verð 2,5 milljónir. Útb. 60%. Hagaland Mf. 130 fm íbúö meö 4 svefnherb., fokheldur kjallari er um 70 fm, bílskúrsplata undir tvöfaldan bílskúr. Verö 3,2 millj. 70% útb. Laugarneshverfi 200 fm hæö og ris. Niöri eru 2 stórar samliggjandi stofur og 2 rúmgóö svefnherb. (risi eru 2 svefnherb. og einstaklingsíbúö. Góö- ur, gróinn garöur og bílskúr. Verð 3,9 milliðnir. Útb. 60%. Hverfisgata Lítiö bakhús við Hvefisgötu meö garöskika. Húsiö er klætt báru- járni og er tvö svefnherbergi og eldhús. Verð 1200 þúe. Útb. 40%. Ath. einungis þarf að greiöa kr. 450 þúe. á árinu. Meltröð Kóp. 260 fm einbýlishús meö tveimur íbúöum. Verð 6 millj. Útb. 20%. Urðarstígur Hf. Tvílyft failegt einbýli viö friösæla götu. 90 fm og allt endurnýjaö af einstæöum hagleik. Verö 2 millj. Utb. 55%. 4ra herbergja íbúðir Kópavogur Stór og rúmgóö ibúö á fjóröu hæö. Verð 1850 þú*. Útb. 60%. Hafnarfjörður Á fyrstu hæö í þríbýli. Verð 1800 þú*. Útb. 60%. Vesturberg Falleg íbúö á fyrstu hæö. Parkett á stofu. Verð 1800 þús.Útb. 60%. Engihjalli skipti Vantar þríggja til fjögurra herb. íbúö á jaröhæö í Kóp. Á móti kemur gullfalleg íbúö í einni af Engihjallablokkunum. 3ja herbergja íbúðir Kjarrhólmi ibúöin er á fjóröu hæö. Þvottahús í íbúöinni. Verð 1600 þús. Orrahólar Geysifalleg íbúö á þriöju hæö í lyftublokk. Plata komin fyrir bílskýli. Ásgaröur 2 íbúöir í stigagangi. Á jarðhæö er verslunarhúsnæöi og því stutt í alla þjónustu. Verð 1500 þús. Útb. 65%. Kleppsvegur Rúmgóö íbúö á þriöju hæö. Þvottahús inni i fbúö. Laus strax. Verö 1550 þús. Hallveigarstígur Hæö og ris í eldra húsi. Endurnýjun hafin. Verð 1500 |>ús. Útb. 60%. Hringbraut Aölaöandi 80 fm ibúö á efstu hæö. Verð 1500 þús. Útb. 60%. 2ja herbergja íbúðir Grettisgata ibúöin er falieg, nýuppgerð. Verð 900 þús. Útb. 60%. Grettisgata 40 fm íbúö á annarrl hæö f steinhúsi. Verð 950 þús. Útb. 60%. Krosseyrarvegur Hf. Tveggja herb. ibúö á jaröhæö. Gróinn garöur. Verð 900 þús. 60% útb. Skerjafjöröur Ósamþykkt íbúö á jaröhæö, 42,3 fm. Verð 850 |>úa. 65% útb. Dalsel m. bílsk. Mjög falleg íbúö meö stæöi I góöu bílskýli. Verð 1550 þús. 60% útb. Af hverju laagri útborgun? Af því aö allir vilja þaö. Viöbrögö kaupenda og seljenda hafa verið mjög jákvæö viö þessu frumkvæöi Grundar og salan hjá okkur hefur margfaldast. Hringdu strax í dag og fáöu allar nánari uppl. Sfmi 29766. ÓLAFUR GEIRSSON, VIÐSK.FR. ■ GUÐNI STEFÁNSSON, FRKV.STJ. GRUND ER LEIÐANDI MERKI Á FASTEIGNA- MARKAÐNUM. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Kópavogur — ein- stakl.íbúö — allt sér Rúmgóð og sérlega vönduö eln- stakl.íbúö á hæö viö Lundar- brekku. Allt sér. Skipti á 2ja herb. íbúö möguleg. Hólar — 2ja herb. Um 60 fm 2ja herb. íbúö í lyftublokk vlö Krummahóla. Austurborgin — 2ja herb. Um 60 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö í austurborginni, allar innr. og lagnir ný- legar. ibúöin er mlkiö sér, verö 1100— 1150 þús. Laus nú þegar. Gamli bærinn - 2ja herb. Lítil en snotur 2ja herb. kj.ibúö (ósam- þykkt) í gamla bænum. Verö 700 þús. Laus nú þegar. Hlíðar — 3ja—4ra herb. Rúmgóö 3ja herb. endaíbúö á 1. hæö í Hliöunum m.a. fylglr sérherb. í risi. Mikil og góö sameign. Vesturbær — 3ja—4ra herb. Um 90 fm íbúö á 1. hæö í vesturborg- inni. Tvö svefnherb. Ákv. aala. Kleppsvegur - 4ra herb. Um 117 fm íbúö á 1. hæö viö Klepps- veg. Tvennar svalir. Fellin — 4ra herb. Um 120 fm íbúö í lyftublokk vlö Aspar- fell. 3 svefnherb. Þvottahús á hæö. Fal- leg íbúö. Kópavogur - 4ra herb. Um 105 fm íbúö á hæö í lyftuhúsi í austurbæ Kópav., m.a. 3 svefnh., þvottahús á hæö, 2 svalir. Sérlega vandaöar innr. Laus nú þagar. Viö Sundin — einbýli Einbýli á tveim hæöum, samtals um 220 fm á góöum staö í Vogahverfi. Tvær íbúóir í husinu Eign i góöu ástandl. Vogar — Vatnsleysuströnd Um 110 fm snoturt einbýli á elnni hæö á góöum staó á Vatnsleysu- strönd. Akv. sala. Vogar — Einbýli Um 145 tm nylegt og vandað einbýtl f ettirsóttu hverfl, Vogum, Vatnsleysu- strðnd. M.a. 4 svetnh., lagt tyrir sauna. Möguleg skipti á 5 herb. ibúö á Rvfk- ursvœöinu. Raöhús — 2 íbúðir Hæö og ris um 148 fm auk 2ja herb. íbúöar í kj. viö Ásgaró. Ðílskúrsréttur. Selst saman eöa sér. Eign í góöu ástandi. Garöabær — einbýli Um 150 fm efdra efnbýtl á einni hæð við Faxatún. 4 svefnherb. m.m. Stór bfl- skur. Ræktuð lóð. Verð 2,6 mlllf. Mosfellssveit — Teigahverfi Einbýli á tveim hæöum (tvíbýli), samtals 280 fm. Rúmgóö 2ja herb. íbúö á Jarö- hæö. Innb. bílskúr. Vel ræktuö lóö. Ákv. mUl Engjasel — raðhús ð Um 150 fm endaraöhús á tveim hæöum vlö Engjasel. 3 svefnherb. m.m. Bðskýli. Ath.: nokkrar glæsilegar eignir einungis í makaskiptum. Ath.: 20 ára fasteignaviö- skiptí tryggja yöur örugga og góöa þjónustu. Jón Arsaon lögmaður, mátflutnings og faetetgnmala. Kvðtd- og hsigæsfml sötustjórs 76136. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17. s: 21870.20998 Miðvangur Skemmtileg einstalingsíbúð með stórum suöursvölum. Verö 1050 þús. Austurbrún 2ja herb. íbúö á 10. hæö. Snýr í suöur og vestur. Verö 1300—1350 þús. Klapparstígur 2ja herb. 60 fm íbúö á 1. hæð. Verð 1150 þús. Asparfell 2ja herb. 60 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1,3 millj. Austurberg 2ja herb. 65 fm íbúö á 2. hæö. Verð 1350—1400 þús. Merkiteigur Mosf. 2ja—3ja herb. íbúð á 1. hæö ásamt 34 fm bílskúr. Verö 1500 þús. Hringbraut 3ja herb. góö 80 fm íbúö á 4. hæö. Verö 1,5 millj. Krummahólar 3ja herb. 97 fm vönduö íbúð á 1. hæö. Verö 1650—1700 þús. Kjarrhólmi 3ja herb. 90 fm ibúö á 4. hæö. Verð 1550 þús. Furugrund 3ja herb. 86 fm íbúö á 5. hæð í lyftuhúsi. Verö 1750 þús. Ölduslóö Hf. 3ja herb. 87 fm íbúö á jaröhæö ásamt 32 fm bílskúr. Verð 1750 þús. Engihjalli 4ra herb. 115 fm sérlega vönd- uö íbúö á 8. hæö. Verð 1950 þús. Selvogsgrunnur 4ra herb. 130 fm sér efri hæð. Verð 2,8—3 millj. Ásbraut 4ra herb. 110 fm endaíbúö á 3. hæö. Verö 2,3 millj. Flúóasel 220 fm fallegt raöh. Góöar innr. Verö 3,4 millj. Ásvallagata 115 fm 5 herb. efri hæö. Verö 2.3 millj. Arahólar 5 herb. sérl. skemmtil. íb. á 7. hæö (efsta hæö) ásamt bílskúr. Verö 2,2 millj. Vesturberg Parhús 135 fm á einni hæö ásamt 23 fm bílskúr. Verö 3,5 millj. Einb.hús v/Álfhólsveg 127 fm auk bílsk. 50 fm fokh. rýml í kjallara. Verö 4,5 millj. Einbýlishús á tveim hæöum nálægt Elliöa- ánum. Hæöin er um 200 fm, 6 herb. sérl. vönduö og skemmtil. íb. auk bílsk. Neöri hæö er 270 fm sem gæti hentað fyrir Iónaó, skrifst. o.fl. Verð 5,6 millj. í smíöum — Réttarsel Parhús samt. um 200 fm. Selst fokhelt, einangraö með hitalögn og ofnum. Hilmmr Vmidimtnmon, «. 687225. Óiatur A ðunnamon, viitk.tr. Husbyggjendur — verktakar Tökum aö okkur smíöi á flestum tegundum innrétt- inga, t.d. eldhúsinnréttingar, fataskápa, baðher- bergisinnréttingar, skilrúmsveggi, viöarþiljur, inni- huröir, úti- og bílskúrshuröir. Gerum einnig tilboö í uppsetningu milliveggja. Höfum reynslu í smíöi hvers kyns innréttinga í atvinnuhúsnæöi. Trésmíöja Fríöríks Kristjánssonar Neströð, Seltjarnarnesi. Athugiö breytt símanúmer 611665. fASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT58-60 SÍMAR 353008.35301 Kópavogur — Einbýli Fallegt einbýli viö Digranesveg. Skiptist f kj., hæð og ris. Ein- stakl.íb. í kj. Falleg lóö. Stór bílskúr. Kópavogur — Einbýli Vorum aö fá í sölu ca. 240 fm tvílyft einbýli í austurbæ Kóp. Innb. bílskúr. Falleg lóó. Gæti hentaö sem tvær íbúöir. Laust strax. Selás Mjög fallegt einbýlishús, 188 fm á einni hæð. 5 herb. Stórar stofur, tvöfaldur bílskúr. Arnarhraun Hf. Mjög gott 170 fm tvílyft einbýli ásamt bílsk. Falleg lóö. Vesturbær — heil húseign Vorum aö fá í sölu heila húseign 1 Vesturbænum. Skiptist í kjall- ara, tvær hæðlr og ris. (3—4 íbúóir). Grunnflötur hússins er ca. 130 fm. Bílskúr fylgir. Seltj.nes — Raöhús Glæsilegt fullkláraö raöhús á tveim hæðum viö Selbraut. Innb. tvöf. bílskúr. Eign í sér- flokki. Raöhús — Garðabæ Glæsilegt raðhús á tveimur hæöum viö Hlíöarbyggö. Húslð er ca. 200 fm meö innb. bílskúr. Mjög falleg frágengin lóö. Ákv. sala. Ásgarður — Raöhús Fallegt endaraðhús á tveim hæöum. Bílsk.réttur. Ræktuö lóö. Laugarnesvegur 5 herb. íbúö á 3. hæö. Suöur- svalir. Góð eign. Tjarnarból — 5 herb. Mjög góö íbúö á 4. hæö. Búr inn af eldh. Flísaiagt baö. Suó- ursvalir. Gott útsýni. Kópavogur — Sórhœð Glæsileg neöri sórhæö viö Vall- argeröl ásamt bílskúr í tvíbýl- ishúsi. Skiptist í 3 svefnherb., baöherb., stórt eldhús og tvær stofur, þvottahús og búr. Falleg ræktuö lóð. Goðheimar — Þakhæó 120 fm 4 herb. Stórar svalir. Mikiö útsýni. Ljósheimar 4ra herb. mjög góö íbúö á 5. hæö. Glæsilegt útsýni. Hvassaleiti m/bílskúr Mjög góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Aukaherb. í kj. fylgir. Ákv. sala. Súluhólar 4ra herb. mjög góö íbúö á 2. hæö. Ákv. sala. Engjasel — 5 herb. Vorum aö fá í sölu góöa 5 herb. íb. viö Engjasel. ibúöin er á 2 hæöum og skiptist í 4 svefn- herb., stofu, eldhús og baö. Bíl- geymsla fylgir. Bein ákv. sala. Kópavogur— 3ja—4ra herb. Góö endaíbúö á 3. hæö. Eign- inni fylgir bíisk. Hörgshlíö — risíbúö Góö 3ja herb. íbúó í timburhúsi. 2 herb. í kjallara fylgja. Laus strax. Engihjalli Kóp. Sérlega falleg 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Suöursvalir. Á hæölnni er þvottahús meö vélum. Kópavogur — 3ja herb. Höfum til sölu gullfallega 3ja herb. íbúö á 1. haaö viö Engi- hjalla í Kóp. Suöursvalir. Þvottah. á hsBÖInni. Flisalagt baö. Einkarinnrótting i eldhúsi. Ákv. bein sala. Kjarrhólmi Kóp. Góö 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Gott ústýni. ibúóin er laus. Klapparstígur Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Ákv. sala. Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson og Hreinn Svavarsson. 35300 — 35301 35522
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.