Morgunblaðið - 24.07.1984, Page 29

Morgunblaðið - 24.07.1984, Page 29
Arsenal kaupir Anderson Fré Bob Honnesty, fréttamanni Morgun- blaöains í Englandi. Arsenal mun í dag ganga frá kaupunum á Viv Anderson, enska landsliösbakveröinum hjá Nottingham Forest, fyrir 250 jMísund sterlingspund. Don Howe, framkvæmda- stjóri Arsenal, sagöist ánægöur meö aö eltingaleiknum væri lok- iö. „Við höfum verið á eftir Viv síöan um jól,“ sagöi hann. Samningur Anderson viö Forest rann út í vor. Hann haföi lengi viljaö fara en Clough, stjóri For- est, vildi ekki láta hann fara. Clough sagöist þó ekki geta greitt honum hærri laun en 1.000 pund á viku — og gat ekki stöövað hann nú er samningur- inn var útrunninn. Howe sagöist ekki í vafa um aö Anderson næöi aö sýna sína gömlu takta eftir aö hann kæmi til Arsenal „alveg eins og Paul Mariner komst í sitt gamla form eftir aö viö keyptum hann í vet- ur“. Þaö er annaö aö frétta úr her- búöum Arsenal að Pat Rice, fyrrum fyrirliði sem yfirgaf þaö fyrir fjórum árum og lék eftir þaö með Watford, er nú kominn aft- ur til Highbury. Hann hefur verið ráöinn þjálfari unglingaliös Ars- enal. Fignon sigraði • Franski hjólreiðamaöurinn Laurent Fignon fagnar sigri í Tour de France-hjólreiðakeppnínní í París á sunnudag. — sjá nánar /30 Evrópukeppnin í knattspyrnu: Leikdagar loks ákveönir KR leikur í Laugardalnum þriðjudag 18. september og Skagamenn daginn eftir Nú eru leikdagar íslensku knattspyrnuliðanna sem þátt taka í Evrópumótunum ákveönir. íslands- og bikarmeistarar Akra- ness munu leika hér heima gegn Beveren miðvikudaginn 19. sept- ember og úti gegn þeim miðviku- dagínn 3. október. KR-ingar leika gegn QPR hér heima þriöjudaginn 18. september og miövikudaginn 3. október úti í Englandi. Vestmanneyingar leika sinn heimaleik í Vestmannaeyjum þann 19. september og úti þann 3. október. Áhorfendum fækkaði mjög í Englandi ÁHORFENDUM fskkaði mjög á leikjum ensku fyrstu deiidarinnar { knattspyrnu síðastliöinn vetur, sjöunda árið í röð, skv. tölum sem birtar voru um helgina. Meöaláhorfendafjöldi á 1. deild- arleik í vetur var 18.856, 6,3% minni en áriö áöur. Á síðastliönum vetri var ákveöiö aö leyfa sýningu örfárra leikja í beínni útsendingu í Englandi og veröur þaö leyft aftur á næsta keppnistímabiii. Hér er þó aðeins um tilraun aö raeöa og eftir næsta tímabil veröur síöan ákveöiö hvort heppilegt sé aö leyfa beinar út- sendingar. Heldur fleiri áhorfendur komu á 2. deildarleiki aö meöaltali í vetur en tímabiliö á undan. Meöaláhorf- endafjöldi j vetur var 11.601. Samtals komu 18.358.631 áhorfandi á 2.028 leiki í öllum fjór- um deildum ensku knattspyrnunn- ar í fyrravetur. íþróttir á bls. 2 Af óviöráöanlegum ástæðum eru íþróttir einnig á bls. 2 í dag. Þar er fjallaö um leik Fram og Breiðabliks í 1. deildinni í knattspyrnu og sagt frá Noröur- landamóti drengja í knattspyrnu. Corrígan ekki í aðalliðinu í vetur Chris Cattlin, framkvæmda- stjóri Brighton, lýsti því yfir um helgina aö Joe Corrigan, fyrrum markvöröur Manchester City og enska landsliðsins, myndi ekki veröa í aöalliöi Brighton í veturl Yfirlýsingin kom mjög á óvart — engum þó eins og Corrigan sjálfum, sem á tvö ár eftir af samningi sinum viö Brighton. Cattlin sagöi aö Terry Digweed, ungur markvöröur sem Brighton keypti frá Fulham fyrir tveimur árum, yröi í liöinu hjá sér í vetur. Corrigan gekk til liös viö Brighton fyrir aðeins tíu mánuö- um eftir aö hafa leikiö meö Se- attle Sounders um tíma í Banda- ríkjunum. Corrigan er 35 ára aö aldri. Jafntefli í fyrsta leik Norðuríandamótsins sterkara liöið fram yf- jan seinni hálfleik. Þá fékk er sautján mínútur voru Mknar eru tvisvar sinnum í þessum flokki — víta- > var á Heimi Guö- oft haföi gert mikinn Svía og hinn danski , Alf Kern Ras- umsvitalajást vita- ísland og Svíþjóð skildu jöfn, 1:1, í fyrsta leik Noröurlandamóts drengjalandsliða á Akureyrarvelli (gssrkvöldi. Þetta var fyrsti leikwr mótsins. Það var Páll Guö- mundsson sem skoraöi mark fs- lands úr vítaspyrnu ( seinni hálf- Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn. Bæöi lið sýndu ágætis tilþrif í góöa veörinu á Akureyri og sköpuöu leikmenn beggja liöa sér ágætis færi sem ekki nýttust. Staöan í hálfleik var 0.*0. Sviar skoruöu fyrra mark leiks- ins á 55. min. og var þaö hálf klúö- uralegt mark. Þvaga myndaöist í vítateig is- lendinga, og Jörgen Person potaöi þoltanum á markiö af stuttu færl, varnarmannanna íslensku á eftir lausu skotinu ásamt Svíanna — en íslendingur- komst ekki aö boltanum þar Svíinn blokkeraöi hann af. hvort ekki hafi veriö um hindruö aö ræöa — ekk- dæmt hins vegar og staöan því 5 Þr(r leikir fara fram í Norð- urtandamóti drengjalandaiiða ( knattspyrnu á Norðuriandi. Noregur og Finnland á Hóaevíkurvelli kl. 17.00. og fsland á S kl. 18.00 og á og Svfþjéð jum um halgi—. lUk Bolung- af hópoum þngen bæn var á ísland — Svíþjóð 1:1 Páll Guðmundsson frá Selfossi skoraöi svo örugglega úr vítinu. Þaö sem eftir var leiksins voru íslendingar betra liöiö og fékk Steinar Ingimundarson ágætis tækifæri til aö skora. Honum brást hins vegar bogalistin — markvörö- ur Svíanna bjargaöi með góöri markvörslu. Eins og áöur sagöi var fyrri hálf- leikurinn jafn, Svíar voru svo betri fyrri hluta síöari hálfleiks en íslend- ingar tóku sig svo á í lokin og ógnuöu Svíum. Jafntefli geta því ekki talist ósanngjörn úrslit þó Sví- ar hafi óneitanlega verið nær sigri. Þeir fengu betri færi. Bestur íslensku leikmannanna var Heimir Guöjónsson. — AS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.