Morgunblaðið - 24.07.1984, Side 32

Morgunblaðið - 24.07.1984, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1984 Sigurður Lárusson: „Komnir meö aöra höndina á bikarinn“ „Nei, bikarinn er ekki í höfn ennþá, en viö erum kannski komnir meö aöra höndina á hann,“ sagði Siguröur Lárus- son, fyrirliöi ÍA, eftir sigurinn á ÍBK. „Fyrri hálfleikurinn var af- spyrnulélegur hjá okkur. Við komumst ekki í gang. Þeir voru mun kraftmeiri en við, böröust mun meira. I seinni hálfleiknum áttu þeir svo ekki möguleika í okkur. Ég er mjög ánægöur meö sigurinn. Viö erum meö mjög „rútínerað" liö og tókum þetta á reynslunni — í seinni hálfleiknum þegar viö uröum aö leika betur til • Siguröur Lárusson aö sigra geröum viö þaö bara! Og nú snúum viö okkur aö næsta leik — bikarleiknum viö Breiða- blik. Viö veröum aö vinna hann.“ Hörður Helgason: „Mótið vinnst ekki á 31 stigi“ „Við erum komnir meö 31 stig en mótiö vinnst ekki á þeim stigafjölda. Ég er viss um að það þarf meira,“ sagði Höröur Helgason þjálfari Skagamanna eftir leikinn f Keflavík. „Ég lék mér að því fyrir mótiö aö reikna þaö út á hverju ís- landsmótiö myndi vinnast. Ég fékk þaö út aö til sigurs þyrfti 34 stig — og ég býst viö því að þaö dugi; fer a.m.k. langt til þess. En viö ætlum okkur enn meira. Við vorum seinir í gang. Þeir voru betri í fyrri hálfleiknum og böröust þá mjög vel. Viö reynd- um aö splla létta knattspyrnu en þaö gekk bara ekki upp. Þaö er erfitt aö spila á þessum velli — þetta er vondur völlur, en baráttan kom í seinni hálf- leik og þá fór þetta aö ganga hjá okkur,“ sagöi Höröur. „óhætt að óska Sl mönnum til hamir — þeir eru búnir að vinna titilinn, sagði Haukur Hafsteinssr „SKAGAMENN eru búnir að vinna mótiö, já, já. Þaö er óhætt aö óska þeim til hamingju eftir þennan leik,“ sagði Haukur Haf- steinsson, þjólfari Keflvíkinga, eftir leik liðsins við ÍA á sunnu- dagskvöld í Keflavík. Skagamenn sigruöu 2:1 eftir aö ÍBK haföi haft forystu, 1:0, í leikhléí. Leíkurinn var fjörugur, mjög haröur — gróf- ur reyndar á köflum — og heföi sigurinn getaö lent hvorum meg- in sem var. Keflvíkingar reyndar miklir klaufar aö vera ekki búnir að gera út um leikinn í hálfleik. „Viö héldum bara ekki haus í seinni hálfleik. Viö fengum nóg af góöum tækifærum í fyrri hálfleikn- um og áttum aö gera út um leikinn þá — en þaö tókst ekki. Þeir tóku þetta á seiglunni. Nú veröum viö aö einbeita okkur aö því aö ná Evrópusæti," sagöi Haukur. Keflvíkingar voru mun betri í fyrri hálfleiknum. íslandsmeistar- arnir voru nánast ekki með — þeir voru yfirspilaöir og baráttan var í lágmarki hjá þeim. Keflvíkingar böröust hins vegar eins og grenj- andi Ijón allir sem einn og heföu átt aö vera meö meiri forystu í leikhléi. Mark þeirra geröi Einar Ásbjörn Ólafsson á 18. mín. Sig- uröur Lárusson gaf aftur á Bjarna, Helgi Bentsson pressaöi á hann og Bjarni missti knöttinn út viö enda- mörk. Helgi var fljótur aö átta sig, gaf strax fyrir markiö þar sem Ein- ar Ásbjörn kom á fullri ferö, henti sér fram og skallaöi knöttinn í net- ið. Glæsimark. Stuttu áöur haföi Bjarni variö mjög vel í horn frá Ragnari Mar- geirssyni og nokkrum mín. seinna átti Ragnar annaö skot sem Bjarni varði en hélt ekki knettinum — Magnús Garöarsson fylgdi vel á eftir og skaut í dauöafæri — en knötturinn fór framhjá. Skagamenn sköpuöu einu sinni hættu viö mark ÍBK í fyrri hálfleikn- um — Karl gaf fyrir og Guöbjörn skallaöi á markiö. Þorsteinn varöi en hélt ekki boltanum sem barst út í teig. Þar var hrúga af leik- mönnum, í orösins fyllstu merkingu — sem barðist um bolt- ann en Keflvíkingar náöu aö hreinsa frá eftir mikinn barning. Áöur en þetta geröist haföi Ragnar Margeirsson fengiö enn eitt færi hinum megin — hann renndi fram- hjá markinu í dauöafæri. j seinni hálfleik var allt annaö aö sjá til Skagamanna en í þeim fyrri. Keflvíkingar voru aftur á móti ekki nærri því eins baráttuglaöir — og þaö kostaöi þá sigurinn. Keflvíkingar fengu aö vísu gott færi snemma í hálfleiknum — Helgi Bentsson komst langt inn í teig en Bjarni varöi mjög vel frá ÍBK — ÍA 1:2 honum meö úthlaupi. Aöeins nokkrum mín. síöar lá boltinn svo í marki ÍBK. Jón Áskelsson tók aukaspyrnu utan af kanti, engin hætta virtist á feröum þar til Sig- uröur Halldórsson stökk upp á markteig Keflvíkinga og stýröi boltanum í Keflavíkurmarkiö meö höföinu. Staöan 1:1. Þremur mín. síöar skoruöu Skagamenn aftur. Sigþór átti langa fyrirgjöf á markteigshorniö fjær, Sveinbjörn, sem kom inn á sem varamaöur fyrir Júlíus, skall- aöi til baka á Hörö Jóhannesson sem var á markteignum og hann var ekki í vandræöum með aö renna boltanum í tómt markiö. Þorsteinn haföi hlaupiö í átt aö Sveinbirni en ekki náö fyrirgjöf Sigþórs. Þaö sem eftir liföi leiksins var mikiö um baráttu — mikil harka í leik beggja liöa og ekkert gefiö enda mikiö í húfi. Árni Sveinsson fékk gott færi — skall- * • Guömundur Erlingason markvöröur Þróttar var hér eftir oitt af mðrgum dauöafærum Þórsara í leiknum. Það er Guöjón Guðmundsson sam sækir aö honum. Morgunbiaow/Friðþiófur „Veit ekki hv< eigum að gj — sagði Þorsteinn Ólafsson, þjálfari Þórs, i „Ég veit ekki hvers við eigum að gjalda. Ég hef engan skilning á þessu — þetta er botnlaust óréttlæti. Viö áttum aö vera búnir að gera tvö til þrjú mörk — markiö lá ( loftinu en þá skora þeir,“ sagöi Þorsteinn Ólafsson, þjálfari Þórs á Akureyri, eftir aö Þróttur hafði lagt liö hans aö velli, 0:1, á Akureyrarvelli á sunnudagskvöld. Þórsarar voru mun betri aðilinn á vellinum en eins og í mörgum leikjum liösins í sumar tókst þeim ekki að skora. þrjár mín. voru til leiksloka. „Þetta væri í lagi einn og einn leik — en aö okkur skuli ekki tak- ast aö skora úr upplögöum færum leik eftir leik er ofar mínum skiln- ingi. Þaö liggur viö aö manni fallist hendur,“ sagöi Þorsteinn Ólafsson ennfremur. Bæöi liö iéku vel á sunnu- dagskvöld en Þórsarar þó mun betur. Þórsarar fengu fimm góö færi í fyrri hálfleik, en Þróttur ekk- ert. Bjarni Sveinbjörnsson átti skot af stuttu færi á 8. mín. eftir falleg- an samleik Þórsara en Guömundur Erlingsson varöi mjög vel. Guö- mundur bjargaöi Þróttí frá tapi í leiknum — varöi snilldarlega hvaö eftir annaö. Á 20. mín. átti Guöjón Guö- mundsson þrumuskot frá vítateig, rétt yfir — fimm mín. síöar átti Óli Þór þrumuskot úr teig en í varn- armann og aftur fyrir. Á 40. mín. fékk Kristján Kristjánsson dauöa- færi — fékk boltann á vítateigs- horni, lék inn aö markteig þar sem hann var oröinn aleinn, en Guö- mundur varöi frábærlega vel í horn. Þróttur fékk sitt fyrsta mark- tækifæri á 52. mín. Kristján Jóns- son skaut þá yfir mark Þórs rétt innan teigs. Skömmu síöar áttu Þórsarar skot í stöng úr auka- spyrnu. Kristján tók aukaspyrnu á Þróttur skoraði svo sigurmarkiö er Þór — Þróttur 0:1 miöjum vallarhelmingi Þróttar út viö hliöarlínu, skaut föstu skot á markiö — boltinn small í stöng og skoppaöi þaöan eftir marklínu til Guömundar markvaröar. Kristján fékk gott færi skömmu síöar á markteigshorni en Guö- mundur varöi skot hans og Þor- valdur Þorvaldsson átti gott skot hinum megin naumlega framhjá stuttu síöar. Besta færi leiksins féll Bjarna Sveinbjörnssyni í skaut á 73. mín. Bjarni Sveinbjörnsson lék á nokkra varnarmenn og komst einn í gegn, lók á Guömund markvörö og því ekkert annaö eftir en aö renna boltanum í netiö — en knötturinn fór í stöng og þaöan aftur fyrir. Bjarni var kominn inn í markteig með knöttinn og óskilj- anlegt hvernig hann fór aö þvi aö skora ekki! Guömundur varöi glæsilega frá Óla Þór á 80. min. Óli lék á varn- armenn á vítateignum og skot hans stefndi neöst í markhorniö en

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.