Morgunblaðið - 24.07.1984, Side 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1984
xjotou-
ípá
. HRÚTURINN
Ull 21. MARZ—19.APRIL
Þér tekst ið afla peninga vejjna
þes« ad þú ert þekktur og átt
gott með að ná til almennings.
Gaettu þín þó að eyða þeim ekki
öllum jafnóðum í vitleysu.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þér gengur vel að koma per
sónulegum málefnum þínum
áfram í gegnum fólk sem þú
þekkir á fjarlægum stöðum
Þetta er erfiður dagur til þess
að sinna málefnum heimilisins.
’W/A TVÍBURARNIR
ÍMfJS 21. MAl-20. JÚNl
Raeddu fjármálin við þína nán-
ustu og reyndu að fá þá til þess
að lækka útgjöldin. Ekki vera
roeð neitt leynimakk. Þú skalt
ekki skrifa neitt niður sem á að
vera trúnaðarmál.
KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Þú slult ekki blanda vinum þín-
um í fjármál þín. Þn gætir bieAi
tapað peningunum og misst vin-
ina. Þó Mi þér finnist gaman aA
vera meA vinum þínum er mikil
luetta á aó þeir leiAi þig út (
eyAslusemi og vitleysu.
ÍSjlLJÓNIÐ
23- JÚLÍ-22. ÁGÚST
Þér ætti að ganga vel að ganga
frá ýmsum persónulegum mál-
efnum. Heilsa þinna nánustu
setur strik í reikninginn. Þú get-
ur ekki sinnt viðskiptum eins og
þú vildir.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
Þú ættir aA hafa mikla ánægju
út úr ástarmálunum í dag. Þeir
sem búa langt í burtu verAa þér
til mikillar gleAi og ánægju
Vertu varltár í akstri ef þú ætlar
í stutta ferA í dag.
VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Þetta er ekki góAur dagur til
þess aA sinna fjármálum.
Reyndu aA forAast aA eyAa í
óþarfa. Þú skalt ekki leyfa vin-
um þínum aA skipta sér af fjár-
málunum.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Þú skalt einbeiU þér að því sem
snýr að andlegum málefnum. Á
þeim vettvangi nærðu bestum
árangri. Maki þinn eða félagi
samþykkir ekki það sem þú
leggur til í viðskiptum.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þér gengur vel aA vinna undir
stjórn annarra. ÞaA er ekki
heppiiegt fyrir þig aA vinna
langt frá heimili þínu t dag. Ná-
inn ættingi þinn á viA erfiAleika
aA stríAa og þú verAur aA hætta
viA ferAalag.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
vinir þinir verAa ótillitssamir og
litt hjálplegir. Þú gætir haft
áhyggjur af heilsu þeirra en ætt-
ir ekki aA blanda þér í einkamál
þeirra.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú munt rifa.Nl við makann út af
fjölskyldumálum. Þú gstir þurft
fresta viðskiptaáætlunum
vegna roótstöðu í fjöiskyldunni.
Þú ættir ekki að breyta um
vinnu í dag.
ií FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þér gengur illa aA lynda viA vini
og ástvini í dag og verAur aA
vera skilningsríkur og kurteis.
Fólk í áhrifastöAum gæti valdiA
þér útgjöldum og þaA verAur
erfitt aA gera því til geAs.
X-9
DÝRAGLENS
198A Tnbun* Company Syndicale. inc
A11 Riqhls Rese'i'®'’
-----------v
H/fT TlÐ
A9
„storka"
ÖRLÖúUNUMj
U/3
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
Mér þykir leitt hvernig fór í
gærkvóldi...
Þegar ég loks komst með
kvöldmatinn inn til þín var
hann orðinn kaldur.
Það skal ekki verða í kvöld.
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það blasir engan veginn við
að austur sé f klfpu staddur
strax í fyrsta slag 1 spilinu hér
að neðan. En það er hann svo
sannarlega. Vestur spilaði út
tígulníu gegn 6 spöðum suðurs,
drottningin úr blindum og
austur fær slaginn á tígul-
kóng.
Norður
♦ 1086
VÁG
♦ ÁD5
♦ KDG73
Vestur Austur
♦ 4 4X52
V 10852 V D7643
♦ 96 ♦ KG8
♦ 986542 ♦ÁIO
Suður
♦ ÁDG973
VK9
♦ 107432
♦ -
Vestur Norður Austur Suður
— — 1 hjarta 1 spaði
Pass 2 hjörtu Pass 3 spaðar
Pass 6 spaðar Allir pass
Austur getur spilað bæði
hjarta og trompi án þess að
gefa slag, en það er viðbótar-
innkoma í blindum sem sagn-
hafi er að sækjast eftir og það
fær hann óbeint hvort sem
austur trompar út eða spilar
hjarta.
Segjum að austur spili
spaða. Blindur á slaginn og
sagnhafi svínar aftur fyrir
kónginn. Trompar svo lítið
lauf heim, tekur trompás, fer
inn á hjartaás og trompar aft-
ur smátt lauf. Þegar ásinn
dettur er spilið í höfn, því
blindur á innkomu á tígulás og
tíglarnir heima hverfa niður f
mannsspilin í laufi.
Það er sama upp á teningn-
um ef austur spilar hjarta: þá
verður hjartagosinn viðbótar-
innkoman.
En því skyldi sagnhafi frek-
ar spila upp á ásinn annan f
laufi í austur en t.d. ásinn
þriðja eða fjórða? Þá væri
nauðsynlegt að trompsvfna.
Svarið blasir við: austur á 5
hjörtu fyrir opnun sinni, þrjá
tígla eftir útspilið (KGx) og
það upplýsist fljótt að hann á
þrjá spaða. Ellefu frá þréttán
gera tvö spil.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á minningarmótinu um Reti
í Trnava í Tékkóslóvakíu í vor
kom þessi staða upp f skák al-
þjóðlegu meistaranna Med-
una, Tékkóslóvakfu, sem hafði
hvítt og átti leik, og Velikovs,
Búlgaríu.
24. Rxf7! — a4 (Svartur setur
allt sitt traust á þetta frípeð,
þvf 24. — Kxf7, gekk ekki
vegna 25. Bxb7 — Bf5, 26. Hb5
með léttunnu tafli). 25. Bd5! —
a3, 26. Be5 — «2, 27. Hal! —
Bxe5, 28. Rh6++ og svartur
gafst upp, því hann er mát eft-
ir 28. - Kh8, 29. Dxf8.