Morgunblaðið - 24.07.1984, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1984
57
fclk í
fréttum
Hjónabandið
í vaskinn hjá
Önnu prinsessu
Leikarinn Anthony Andrews,
Sebastian { „Ættaróöalinu“, er
nú ordaöur viö Önnu prinsessu.
+ Svo viröist sem sögurnar, sem hafa
gengiö um Önnu prinsessu af Englandi og
manninn hennar, Mark Philips, séu sannar
og aö skilnaöur þeirra sé á næsta ieiti. Þau
hjónin ætla raunar aö vera viðstödd
Ólympíuleikana í Los Angeles, en hins veg-
ar munu þau veröa hvort á sínu hótelinu.
Þegar það fréttist þurftu ensku blööin ekki
lengur vitnanna viö.
Anna og Philips viröast foröast hvort
annaö eins og heitan eidinn og fara ekki
lengur í fri saman. Því er líka hvíslaö, aö
þau séu búin aö finna sér nýja félaga,
a.m.k. sálufélaga, og hvaö Önnu varöar er
helst nefndur leikarinn Anthony Andrews,
sem margir kannast betur viö sem Sebasti-
an í „Ættaróðalinu“.
Elísabet drottning tekur þetta ástand
mjög nærri sér og hefur skipaö þeim hjón-
unum aö láta sem ekkert sé fyrst um sinn
a.m.k. Finnst henni sem nóg sé komið af
óskemmtilegum uppákomum í fjölskyld-
unni.
Anna prinsessa, sem er 33 ira gömul, hefur fundiö sér annan
félaga ef marke má sögurnar.
COSPER
- Þú gclymdir líka silfurbrúókaupinu okkar og gullbrúókaupinu.
Leikarar
í nýrri
Tarsan-
mynd
blindir
+ Christopher Lambert, sem
leikur Tarzan í nýrri mynd um
hetjuna, var nú nýlega lagöur
inn á sjúkrahús í London ásamt
þeim öllum 170, sem unnu við
töku myndarinnar í Vestur-
Afríku. Ástæöan er sú, aö eftir
heimkomuna uröu þrir tækni-
menn skyndilega blindir, um
stundarsakir a.m.k., og var
niöurstaöa læknanna, aö þeir
hefur sýkst af völdum svartrar
flugu, sem meö biti sínu veldur
blindu.
NOACK
MFCEYMAR
FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI
Sænsku bilaframleiðendurnir VOLVO, SAAB og SCANIA
nota NOACK rafgeyma vegna kosta þeirra.
Handhægar gjafir
til vina og kunningja
Ylur
minninga...
A
HÖFÐABAKKA9
SÍMI 685411
- REYKJA