Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 i DAG er fimmtudagur 6. september, Tuttugasta og önnur vika sumars. RÉTTIR byrja, 250. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 04.03 og síödegisflóö kl. 16.30. Sólarupprás í Rvík kl. 06.25 og sólarlag kl. 20.25. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 23.08. (Al- manak Háskóla islands). En ég vil færa þér fórnir meö lofgeröarsöng. (Jónas 2,10.). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 nema, 5 reiður, 6 koddi, 7 treir eins, 8 tré, 11 ftedi, 12 mjélkurmnt, 14 glerflit, 16 pinni. LOÐRÉTT: — 1 skommustulegt, 2 stjérnnr, J ái, 4 hrörlegt hús, 7 ögn, 9 aeviskeið, 10 úrrcéi, 13 gué, 15 b«r- dlgL LAU8N SfÐUOTl! KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 brngur, 5 T.I., 6 tjénié, 9 nam, 10 éi, 11 ff, 12 knl, 13 anga, 15 ali, 17 litaéi. LOÐRÉTT: - 1 botnfall, 2 atém, 3 gin, 4 riéill, 7 jafn, 8 iéa, 12 kala, 14 gat, 16 ié. / **«*««r ungu dömur efndu til hlutaveltu til igóéa fyrir Styrkt- arfél. lamaöra og fatlaðra við Engihjalla í Kópavogi og söfnuðu 260 kr. til félagsins. Þær heita Kolbrún fvarsdóttir og Áslaug María Alfreðsdóttir. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- ið saman í hjónaband Anna Dóra Pálsdóttir og Hrafn Sveinbjarnarson. Heimili þeirra er að Álftarima 1, Sel- fossi. (Ljósmyndarinn J. Long.) FRÉTTIR FROSTLAUST var á landinu í fyrrinótt, en hitinn fór niður í 0 stig norður á Staðarhóli í Aðal- dal. En í spárinngangi sagði Veðurstofan f gærmorgun að veður færi hlýnandi á landinu. í fyrrinótt hafði hitinn farið niður í plús eitt stig á Raufarhöfn og á Mýrum í Álftaveri. Hér í bænum fór hiti í 5 stig og var lítilsháttar úrkoma. Veðurstofan gat þess að sólskin hafi verið í bænum i um það bil eina klsL í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 3ja stiga frost á Staðarhóli og hér f bænum 5 stiga hiti. Snemma í gærmorgun var 3ja stiga hiti í Forbisherflóa á Baffinslandi, i höfuðstað Grænlands, Nuuk, rigning og 8 stiga hiti, í Þránd- heimi skúraleiðingar og 6 stiga hiti, í Sundsvall léttskýjað, hiti 5 stig og í Vaasa í Finnlandi bjart og 9 stiga híti. í LÆKNADEILD Háskóla Is- lands eru nokkrar dósents- og lektorsstöður lausar, er veitt- ar verða á næsta ári, frá 1. júlf 1985. Það er menntamálaráðu- neytið sem auglýsir stöðurnar í nýju Lögbirtingarblaði með umsóknarfresti til 15. október næstkomandi. Þetta eru hluta- stöður (37%). Eru það: Tvær lektorsstöður i slysalækning- um. Dósentsstaða í handlækn- isfræði og er staðan bundin við Borgarspftalann. Þá dós- entsstaða i lyflæknisfræði með innkirtlasjúkdóma sem undirgrein. Dósentsstaða i gigtarsjúkdómum og skyldum sjúkdómum. Dósentsstaða í meinafræði með kennslu- skyldu í lffefnafræði og dós- entsstaða í líffærameinafræði. Loks hálf staða dósents í líf- eðlÍ8fræði. ÞÝÐINGARSTYRKUR. Menntamálaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta. Um er að ræða þýðingu af einu Norðurlandamáli á annað. Fer úthlutunin fram á fundi út- hlutunamefndarinnar nú í haust, segir í augl. mennta- málaráðuneytisins, í nýlegu Lögbirtingarblaði. Frestur til að skila umsóknum er til 1. október. SAMTÖK makalausra efna til fjöruferðar á laugardaginn kemur. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 árdegis og komið aftur í bæinn um kl. 18. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Esja úr Reykjavikurhöfn í strandferð og Askja kom úr strandferð. Þá fór Árni Friðriksson i leið- angur. Skaftá kom að utan og togarinn ögri hélt aftur til veiða svo og togarinn Ottó N. Þorláksson. Þá fór olíuskipið Vinga Polaris. Það hafði komið með flugvélaeldsneyti. í gær kom Mánafoss að utan. Rangá lagði af stað til útlanda. Akur- eyrartogarinn Harðbakur kom inn vegna bilunar, ekki alvar- leg talin. Leiguskipið Jan er farið út aftur. Hér horfír Ijósmyndari blaðsins þangað sem brúarsmiðir eru við vinnu á þeirri nýju brú í Reykjavík sem hlotið hefur nafnið Gullinbrú og er í Grafarvogi. Fer nú senn að líða að því að hún komist í vegasamband en hún tengir hina nýju Grafarvogsbyggð við Vesturlandsveg. Kvékf-, naatur- og hatgarþjénuata apétakanna i Reykja- vik dagana 31. ágúst til 6. september, aö báöum dögum meötöldum er i Lyfjabúé Breiéholts. Auk þess er Apótek Austurbaejar oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lasknl á Oéngudetkf Landepltalane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 slmi 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eöa nær ekkl til hans (síml 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sfml 81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudðgum tll klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er laeknavakt I slma 21230. Nánarl upplýsingar um Mjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Onaemieeégeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndaretöé Reykjavikur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskirtelnl. Neyéarvakt Tannlæknafúlage felanda I Hellsuverndar- stöölnnl viö Barónsstig er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyrl. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjöröur og Qaröabær. Apótekin I Hafnarfiröl. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl Iseknl og apóteksvakt I Reykjavik eru gefnar I simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavfk: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, heigldaga og almenna frfdaga ki. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Setfoee: Seitoes Apótek er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvart Opiö allan sólarhrlnglnn. siml 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opln daglega 14—16, síml 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtðk áhugafólks um áfengisvandamállö. Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sfmi 81615. BkrHstofe AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega Foreldraráégjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og bðrn. — Uppl. í sima 11795. Stuttbylgjueendingar útvarpslns til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 16.55—19.45. Enntremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartfmar. Lendspitafinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknarliml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitall Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotespitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Foasvogl: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagi A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandié, hjúkrunardelld: Helmsóknartíml frjáls alla daga. Grenséedeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaratöéin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópevogshæHé: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — VifHaataöaapitali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jóe- efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnultlið hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknarlfmi kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraés og hellsugæzlustðövar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþiónusts. Vegna bilana á veltukerfl vatns og hiU- veltu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s imi á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landebókasafn fslands: Safnahúslnu vlö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskótabókasatn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafnl, simi 25088. Pjóöminjasafniö: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúsaonar Handritasýnlng opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn islands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókaeafn Reykjavfkur: Aéalsafn — Útlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aéatsafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlón — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stotnunum. Sólheimasafn — Sóiheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasatn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlf—6. ágúst. Bústaéasafn — Ðústaöakirkju. simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlf-6. ágúst. Bókabfbr ganga ekkl frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlfö 17: Vlrka daga kl. 10—16, sfmt 86922. Norræna húsié: Bókasafnlö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áegrfmssafn Bergstaöastrætl 74: Oplö sunnudaga. þrlöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasatn Einars Jónssonan Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn dag- lega kl. 11—18. Húa Jótw Siguröeaonar f Kaupmannahöfn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatsstaóin Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Náttúrufræöéstofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyrl siml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundtaugar Fb. Breiöholti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Simi 75547. Sundhöllin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga-fðstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartima sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Varmórtaug f Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla mlövlkudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tfmar - baöfðt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sfml 66254. SundhöM KefUvfkur er opln mánudaga - flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Sfmlnn er 1145. Sundleug Kópevogs: Opln mónudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17, Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga ld. 7—21. Laugardaga fró kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bðöln og heltu kerin opln alla vlrka daga frá morgni tll kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7__8, 12—13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.