Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER1984 53 fclk í fréttum + Björn Borg og kona hans, Mariana, aru nú aö skilja eins og kunnugt er og Borg þegar búinn ao finna sér nýjan förunaut, um stundarsakir a.m.k. Heitir hún Jannike Björling og er aöeins 17 ára gömul. Eitthvað viröist þó vináttan hafa kólnaö milli þeirra vegna glannalegra yfirlýsinga Jannike en hún hélt því fram fullum fetum, að hún væri ófrísk eftir Björn, komin þrjá mánuði á leiö, og að þau ætluöu aö fara að gifta sig. Björn bar þetta allt til baka á fréttamannafundi og þvertók fyrir, aö Jannike myndi flytjast inn til hans. Nú er bara að bíða og sjá hvort hefur meira til síns máls. Penthouse boðar nýjar myndir af Vanessu + Vanessa Williams, fyrsta blökkustúlkan, sem kjörin hefur veriö Ungfú Ameríka, er enn að jafna sig á áfallinu, sem hún varð fyrir í júlí þeg- ar hún var svipt titlinum. Þaö var gert vegna þess, að tíma- ritið Penthouse birti myndir af henni og annarri stúlku í áköfum og dálítið djörfum ástaleikjum. I síðustu viku varö Vanessa svo fyrir öðru áfalli þegar Penthouse skýrði frá því, að það hefði undir höndum aðrar myndir af Vanessu ennþá djarfari en hinar og yröu þær birtar í janúar nk. Þegar Van- essa var spurö hvers vegna hún heföi látiö leiðast út í þetta kvaöst hún eiginlega ekki vita það. „Þetta var bara ístööuleysi. Ég leyfði þeim að notfæra mig og nú fæ ég að borga fyrir það,“ sagði hún. Þaö var ekki aöeins, aö myndirnar kostuðu Vanessu titilinn, heldur einnig ýmsa ál- itlega samninga, t.d. einn við Gillette-fyrirtækið, sem hljóö- aði upp á sex stafa tölu. Vanessa kunni sér ekki læti þegar hún var kjörin Ungfrú Ameríka en nú er annað upp á teningnum. Nú bíöur hún eftir því að Penthouse-tímaritið bindi aö fullu enda á allar hennar framavonir. — Og kemurðu, kallinn, skríðandi á hnjánum til þess aö biðjast fyrirgefningar. Bladburðarfólk óskast! Austurbær Sjafnargata Barónsstígur Vesturbær Tjarnargata 39 Einarsnes Grenimelur 1—25 Ægissíöa Granaskjól Eiöistorg PLANTERS Potato Chips Steiktar kartöfluflögur og matarolía (hnetuolía) HEILDSÖLUBIRGÐIR: AGNAR LUDVIGSSON HF, Nýlendugötu 21, Sími 12134. bevKi Loft- og veggklæðningar, límtré, smíðaplötur, parket. - A/lt úr Beyki, því það er óskaviðurinn í dag! Allar upplýsingar veittar í síma 25150.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.