Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 9 Hjartanleya þakka ég öUum fjær og nær, sem glöddu mig á 90 ára afmælinu 24. ágúst sL, með gjöfum, heim- sóknum og heiUaóskum. Blessun guðs sé með ykkur öUum. Kristín P. Sveinsdóttir frá Gufudal. HITACHI IÐNTÖLVAN EINSTAKLEGA EINFÖLD f NOTKUN. Fjölbreytt notkunarsvið og einstaklega lágt verð 3 mismunandi forritunarainingar. MaA tengingu fyrir eagulband, innbyggAum EPROM brannara og R8232 C prantara- tangi. HITACHI iðntölvan ar hönnuö og fram- laidd af hinu vlrta japanaka fyrirtaaki Hitachi. Aöetoöum viö forritun, uppsatningu og kennslu ef óskaö ar eftir. Vinsamlega hafiö samband viö skrifstofu okkar og viö munum vaita allar frakari upplýs- ingar. Nuddnámskeið Nuddarar og áhugafólk Bandaríski nuddkennarinn Joseph Meyer MT heldur 6 vikna nuddnámskeiö sem byrjar 8. sept. 1984. -j Nuddnámskeiðin eru tverns konar, námskeiö i sænsku vöövanuddi fyrir byrjendur og fram- haldsnámskeiö i djúpnuddi Wilheim Reich fyrir nuddara. Framhaldsnámskeiö fyrir fyrri nemendur i Shiatsu. Joseph Meyer MT er einnig meö einkatima f nuddmeöferö. Uppl. i sima 61-70-20 Takmarkaöur fjöldi. Nes-sól heilsurœkt Austurstrðnd 1, Saltjarnarnasi. TÆKNI btílVAL Síöumúla 27,108 Reykjavfk, simi 91-81665, box 8294. Eigum óráðstafað örfáum af þessum vin sælu Jotul-arinofnum. Sverrir Haukur Ciunnlaugsson deildaretjóri: Ratsjárstöðvarnar yrðu að- eins til varnar og eftirlits Stríöiö um ratsjárnar Þjóöviljinn hefur leitaö á náöir útlendinga til aö fá vopn í áróöursstríöinu um þaö hvort nauðsynlegt sé aö endur- nýja ratsjár varnarliösins viö Keflavík og Höfn í Hornafiröi og reisa nýjar á Vestfjörðum og viö Langanes. Sverrir Haukur Gunnlaugsson svaraði spurningum Morgunblaös- ins um þetta mál eins og sjá má í þriöjudagsblaöinu. í Staksteinum í dag er nánar um þaö fjallað. Leitað á náðir útlendinga Á dögumim var frá þvf skýrt f Suksteinum að Samtök herstöövaandsUeö- inga heföu séð þann kost vsnstan til að fá fólk á fund hjá sér að leita á náð- ir útlendinga. Eftir ráö- stefnuna hefur Þjóöviljinn leitaö til hinna útlendu ráðstefnugesta í því skyni að fá þá til þátttöku f innanlandsumræðutn um varnir íslands. Er ekki vafí á því að þeir Þjóðvilja- menn hafa rætt viö útlend- ingana með sama hstti og Olafur R. Grímsson talaði viö Milton Friedman f sjónvarpinu þegar hann reyndi að koma því aö hjá Friedman að ekkert væri að marka sem íslendingar segðu ef það hentaði ekki stefnu og firrum Alþýðu- bandalagsins — af al- kunnri smekkvtsi og hóg- værð gaf Ólafur raunar til kynna að gestgjafar Fried- mans skýrðu honum rangt frá. Einar Karl Haraidsson, ritstjóri Þjóðviljans, sem er á forum út til höfuðstöðva NATO ■ Briissel til að kynnast „öllu“ um Atlants- hafsbandalagið á vegum Menningarstofnunar Bandaríkjanna í Reykjavík ritaði viðtal við einn þátt- takenda í ráðstefnu Sam- taka herstöðvaandstæð- inga, Malcolm Spaven, sem kynntur er sem stjórn- málafræðingur og upplýs- ingastjóri ADIU-stofnunar- innar við Sussex-háskóla f Bretlandi er miðlar upplýs- ingum um vígbúnað og af- vopnun. Viðtalið snýst að meginefni um þá kenningu sem Alþýðubandalagið hef- ur lengi haldið á loft og nýtur mikilla vinsælda hjá „fréttaskýrendum" Pröv- du, Isvestíu í Moskvu og APN á íslandi að ísland sé að verða miðstöð í banda- rísku árásarkerfi gegn Sov- étríkjunum. „Fullyrðingar þessar (þ.e. í skýrshi utanrikis- ráðherra á Alþingi í vor innsk, Staksteina) um eng- in árásarvopn og varnir &■ lands fá ekki staðisL Það er goðsögn að bandarfski herinn sé hér til þess að verja íslenskt landsvæði," segir þessi breski upplýs- ingastjóri í Þjóðviljaviðtal- inu og gengur þar með í áróðurskórinn sem sam- einar herstöðvaandstæð- inga og helstu opinberu talsmenn þess að íslend- ingar verðleggi öryggi sitt og láti Bandaríkjamenn borga fyrir að gæta þess, þvf að þeir séu bara hérna sjálfs sín vegna. Ný saman- burðarkenning Malcolm Spaven setur fram nýja kenningu i sam- anburðarfræðunum en eins og kunnugt er miða þau að því að sanna að Bandaríkin séu jafnslæmt ef eltki verra risaveldi en Sovétrík- in. Kenning Spavens snert- ir átroðning sovéskra kaf- báta í sænskri lögsögu og er svona: „Pólitísku hlutleysi Sví- þjóðar hefur verið ógnað með kafbátaferðum inn f sænska landhelgi hvað eft- ir annað og hið sama má segja um Noreg. Þetta framferði hefur verið kennt Sovétmönnum. Bandarísk herskip, sem sum bera kjarnorkuvopn, koma í heimsóknir til ír- lands til þess að minna á sig o.s.frv. Kenningin er sem sé þessi: Það á að leggja að jöfnu leynilegar ferðir sov- éskra kafbáta f sænskri lögsögu sem beinlínis miða að þvf að grafa undan sænskum vörnum og eru ógn við Svía og opinberar heimsóknir bandarískra herskipa í írskar hafnir. Líklega verður okkur sagt það næst að SAS-vélin sem sovéska herþotan elti á dögunum inn í sænska lofthelgi hefi verið banda- rísk njósnavél — en eins og kunnugt er leitast sumir við að „réttlæta" árás sov- ésku herþotunnar á kór- esku farþegaþotuna þegar 169 manns var grandað fyrir ári með því að kór- eska vélin hafi verið gerð út af bandarísku leyniþjón- ustunni CIA. Ranghermi um ísland f Morgunblaðinu á þriðjudag svaraði Sverrir Haukur Gunnlaugsson, deildarstjóri f varnarmála- deild utanríkisráöuneytis- ins, ýmsum þeim fullyrð- ingum sem settar eru fram f vjðtalinu við Spaven. Ein- ar Karl Haraldsson segir í Þjóðviljanum í gær að efn- ismiklar upplýsingar hins íslenska emhættismanns séu „sölumennska". Telur ritstjórinn meira að marka það sem útlenski upplýs- ingastjórinn sagði við Þjóð- viljann. Til dæmis er Ein- ari Karli það sérstakt kappsmái að sú staðhæfing Spavens sé rétt að fjölga eigi AWACS-vélunum á Keflavíkurflugvelli en Sverrir Haukur sagði að það stæði ekki til. í lok Þjóðviljaviðtalsins sagði Spaven meöal ann- ars: „Að lokum vil ég nefna það að hugmyndir um að íslenska landhelg isgæslan fái aukið hlutverk við að koma upplýsingum til bandaríkjahers er mjög í samræmi við það sem Bandaríkjamenn ýta undir annars staðar f heiminum Ld. í Japan og er þeim bæði til hægðarauka og sparnaðar. Hér er gefið til kynna að það séu Bandaríkjamenn sem vilji að landhelgis- gæslan auki þátt sinn í eft- irlitsstörfúm við landið. Tónninn er gamalkunnur úr Þjóðviljanum — allt það sem er gert til að auka ör- yggi fsiands er af hinu illa og því frá Bandaríkjunum komið. Ástæða er til að mótmæla þessari getgátu Spavens, hér er um ís- lenskt metnaðarmái að ræða sem ástæða er til að hrinda sem fyrst í fram- kvæmd þó ekki væri nema vegna frétta um að tor- kennilegir hlutir hafi sést á sjávarfieti á Seyðisfírði og við Seltjarnarnes. T3ílamatka]hitLnn cllA1 reiiisgetu 12-18 Subaru 1800 4x4 1982 Drapplitur, ekinn 36 þus. km. Sílsalistar, grjótgrind Hátt og lágt drll. Verð kr. 335 þús. Framdrifsbíll 5 dyra Honda Quintet 1981 Raudsans, 5 gíra, ekinn aöeins 24 þús. km. 2 dekkjagangar o.fl. Verö 275 þús. Nýr bíll Uno 55 s 1984 Ekinn 4 þús. km. Verð 240 þús. Daihatsu Charade XTE 1983 Vinrauöur, ekinn 35 þús. km. Sjálfskiptur. Verö 260 þús. Volvo 244 GL 1982 Ðlár, ekínn 8 þús. Powerstyri, litaö gler, upphækkaöur o.fl. Verö 445 þús. Honda Civic 1982 Grásans, ekinn 31. þús. km. Sjálfskiptur. Verö 255 þús. Mercedes Bens 200 árg. 1981 bensínbíll Dökkgrænn, eklnn 22,500, Sjálfsklptur, vökvastyri, höfuöpúöar afturí, léttmálms- felgur, bíll sem nýr. Verö 690 þús. Range Rover 1980 Hvítur, ekinn 41 þús. km. .DekurþjH" Verð 780 þús. Saab 900 GLS 3 dyra 1983 Sillurgrár, eklnn 29 þús km. Sjáltskiptur, powerstýri, útvarp, segulband, snjó og sumardekk. Verð 470 pús. Mazda 929 coupe hardtop 1983 Hvitur, ekinn 30 þus. Sjáltskiptur, power- stýri, áltelgur. Verð 425 þús. Fallegur bíll. Ath.: I dag, fást nýtegir bílar á greiöslukjör- um sem aldrei hafa þekkst áöur, syningar- svæöiö er sneisatullt at nýlegum bitretöum. »» mr - ’ Honda Accord EX 1982 Blásans, ekinn 29 þús., 5 gira, powerstyri. útvarp, segulband Verö 395 þús. M Toyota Corolla DX 1981 Rauöur, ekinn 44 þús. km. Verö 230 þús. Toyota Lancruiser diesel 1984 Ljósblár, ekinn 4 þús., 5 gira, aftstýri o.fl. Verö 890 þús. Suzuki Fox 1982 Blár. ekinn 26 þús., drattarkula. lækkaö gólt. Verö 260 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.