Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 15% •taðtreiöslu- afsláttur Við flytjum 15. sept. Teppasalan, Laugavegi 5, simi 19692. Kaupi bœkur Heil sðfn og stakar betri bækur. Met fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52. Reykjavik. Simi 29720. r þjónusta ; I » aA A A áRINHŒPSlK M.ÓIAFSSON SÍMI84736 VERÐBRÉ FAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA ' SIMI 687770 Símatími kl. 10—12 og kl. 15—17 Sálarrannsóknafélag ís- lands Breski miöillinn Eileen Roberts heldur skyggnilýsingafund í kvöld kl. 20.30. Aögöngumiöar fást á skrifstofu félagsins Garöa- stræti 8, simi 18130. Stjórnin. rí i.tij UTIVISTARFEROIR Helgarferöir 7.—9. sept. 1. Haustlitaferö i Núpastaöar- skóg. Ævlntýraferö sem enginn ætti aö missa af. Ganga aö Grænalóni. Silungsveiöi (veiöi- leyfi). Brottför föstud. kl. 18. Far- arstjórar: Ingibjörg S. Ásgeirs- dóttir og Kristján M. Baldursson. 2. Þórsmörk. Haustlitirnir eru aó koma. Brottför föstud. kl. 20. Gist í Utivistarskálanum góöa í Básum. Gönguferöir f. alla Hauattita- og grillvaialufarö í Þórsmörk 14.—16. sept. Farar- stjorar: Ingibjörg, Lovísa og Kristján. Uppt. og farm. á skrifst. Lækj- arg. 6a, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumst. Feröafélagiö Utivist. fSUIUI llMILllllllll ICEUINDIC ALPINS CLUB ísklifurnámskeiö veröur haldiö i Gígjökli helgina 15. til 16. sept. Allir sem áhuga hafa eru vel- komnir. Skráning er hjá Jónl Geirssyni í sima 42133. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferðir 7.—9. sept.: 1. Gönguferö yfir Snæfellsnes um Ljósufjöll og Álftafjörö. Gist i húsum (Breiöabliki og Stykkis- hóimi). 2. Þórsmörk. Gist i Skag- fjörösskála. 3. Landmannalaugar. Uppsalt. 4. Átftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Gist í sæluhúsi Fi. Brottför kl. 20 föstudag. Farmióasala og allar upplýslngar á skrifstofu Fi, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Skíöadeild Fram Þrekæfingar byrja 4.9 þrlöju- daga og fimmtudaga kl. 18.30— 20, laugardaga 10.30— 12 viö Laugardalslaug. Þjálfari Guömundur Gunn- laugsson s. 78318. Skíöadeild Fram. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 9. sept.: 1. Kl. 09. Svartagil — Hvalvatn — Botnsdalur. Ekiö til Þing- valla, gengiö frá Svartagili aö Hvalvatni, þaöan niöur f Botnsdal. Verö kr. 350,- 2. Kl. 13. Þyrill (398 m) i Hval- firöi. Verö kr. 350.- Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands Seltjarnarnessókn Safnaöarferö veröur farin í Þórsmörk sunnudaglnn kemur, 9. sept. Nánari uppl. og þátttökuskráning í síma 628126. Vegurinn Almenn samkoma veróur í kvöld kl. 20.30 i Síöumúla 8. Allir vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Mikill söngur. Margir taka til máls. Samkomustjórl: Einar J. Gíslason. Völvufell 11 Almenn samkoma kl. 20.30. Samkomustjóri: Hafliöi Krist- Insson. f^mhjolp Samhjálp Almenn samkoma i Þríbúöum Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn. Vitnisburðir. Einsöngur Gunnbjörg Óladóttir. Ræöumaóur Jóhann Pálsson. Allir velkomnir. Samhjálp. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar tilkynningar Garðabær — íbúðarhúsalóðir Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir eftir um- sóknum í íbúðarhúsalóöir við Löngumýri, (Hofsstaðamýrasvæði). Lóðir þessar eru 18 einbýlishúsalóöir og 16 raðhúsalóöir. Uppl. um skilmála og fleira veitir starfsfólk bæjar- skrifstofu. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu viö Vífilsstaöaveg, fyrir 12. sept. Rannsókn á norrænni efnahagssamvinnu Norræna Hagrannsóknaráðið auglýsir styrki til umsóknar, sem veittir verða til verkefna á árinu 1985. Norræna Hagrannsóknaráðið var stofnað af Norrænu ráöherranefndinni. Því er ætlað aö veita styrki til sundurgreininga og útreikninga á efnahagslegum tengslum Noröurlanda auk þess sem ráðið skal rannsaka skilyrðin fyrir frekari efnahagssamvinnu landanna. Hag- rannsóknaráöiö hefur áhuga á rannsóknum sem taka til hringvirkni á milli landanna og samanburöarrannsóknum. í þetta skipti hefur verið ákveöið aö láta verkefni sem fjalla um launakjör á Nordur- löndum njóta forgangs. Unnin hefur verið skýrsla þar sem tekin eru fram ákjósanleg rannsóknaverkefni á þessu sviöi. Önnur skýrsla er fyrirliggjandi og tiltekur hún rann- sóknarverkefni sem tengjast millifærslum á milli einkageira og ríkisgeira á Noröurlönd- um. Báöar þessar skýrslur má fá hjá ritara Hagrannsóknaráösins. Þar má einnig fá nefndarálit sem fjallar um hvernig væntanlegar umsóknir skulu metnar. Auk þess veitir ritarinn allar aörar upplýs- ingar. Einnig má snúa sér til meðlima Hag- rannsóknaráösins á íslandi þeirra Brynjólfs Sigurössonar dósents (sími 91-25088), Magnúsar Péturssonar, fjármálastjór'a (sími 91-25000) og Hallgríms Snorrasonar, for- stöðumanns Þjóðhagsstofnunar (sími 91- 21214). Umsóknarfrestur er til 1. október 1985. Um- sóknir skal senda ritara Hagrannsóknarráðs- ins: Sigbjörn Atle Berg Boks 1095, Blindern N-0317 Oslo 3 (sími 47-2-455159) Bændur Orösending til bænda frá framleiðsluráði landbúnaðarins. Þeir bændur sem keypt hafa áburö í vor og sumar og staögreitt hann, eiga rétt á endurgreiöslu hluta áburðarverðsins, hafi þeir greitt áburðinn skv. verðlagningu hans í apríl mánuöi sl. Þeir sem telja sig eiga þennan rétt, skulu senda gögn sem staöfesta áburöarkaupin og hvar hann er keyptur, fyrir 20. þ.m. til Fram- leiösluráös Landbúnaöarins, Bændahöllinni, Hagatorgi, Reykjavík. Vegna úthlutunar úr framkvæmdasjóði fatlaðra fyrir árið 1985 Með vísan til 27. gr. laga nr. 41/1983 um málefni fatlaðra. Vegna úthlutunar úr fram- kvæmdasjóði fatlaðra fyrir árið 1985, óskar Svæðisstjórn Reykjanessvæðis eftir um- sóknum frá félagasamtökum á Reykjanes- svæði sem áforma framkvæmdir í þágu fatlaöra á næsta ári. Umsóknir berist fyrir 15. sept- ember nk. ásamt ítarlegum upplýsingum um framkvæmda- og kostnaðaráætlariir. Svæöisstjórn Reykjanessvæöis um málefni fatlaöra. Lyngási 11. 210 Garöabæ. Sími: 77763. Frá Listdansskóla Þjóð- leikhússins Inntökupróf í forskóla Listdansskóla Þjóð- leikhússins fara fram laugardaginn 8. sept. nk. í jþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lind- argötu 7, neöri sal og hefjast kl. 11.00. Lágmarksaldur er 9 ára og umsækjendur þurfa aö hafa með sér æfingaföt. Eldri nem- endur komi til endurskráningar föstudaginn 7. sept. frá kl. 4—6 á sama staö og hafi meö sér stundaskrár. Vegna mikillar eftirspurnar er ákveöiö að gefa nemendum frá fyrri árum sem voru langt komnir í námi kost á tímum tvisvar í viku. Nánari upplýsingar gefnar í síma 11204 frá 10—12. Skólastjóri. Lóðir fyrir iðnaðarhúsnæði Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar nokkrar lóöir fyrir iönaðarhús á svæði austan Reykja- nesbrautar og eru þær nú þegar bygginga- hæfar. Nánari upplýsingar veitir skrifst. bæjarverkfræöings, Strandgötu 6, þar meö talið um gjöld og skilmála. Umsóknum skal skila á sama stað eigi síöar en 20. september nk- Bæjarverkfræöingur. til sölu Málverk eftir Jón Stefánsson 44x43 cm, olía, danskt sjávarmótív m/skógi, máluö 1935—1940. Einnig olíumálverk eftir Brynjólf Þórðarson. Mývatn og fjallasýn. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, simi 29720. Atvinnuhúsnæði Til sölu 230 fm fokhelt iðnaðarhúsnæði á götuhæð við Dalbrekku, Kópavogi. Á efri hæð er 190 fm fokhelt íbúðar- eða skrifstofu- húsnæði. Teikningar á skrifstofunni. Verð 4,5—4,7 millj. (% s621600 Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl Leigjendur/ námsmenn Hafiö þið íhugaö möguleikann á því að kaupa ykkur íbúö í stað þess aö leigja? Til sölu eru nokkrar fallegar einstaklingsíbúö- ir í hinu nýendurgeröa Hamarshúsi viö Tryggvagötu. Verö frá kr. 880 þús. GOÐ GREIÐSLUKJÖR. Allar íbúðirnar afhendast málaðar, með parketi á gólfum og frágengnu rafmagni. Öll sameign frágengin. Hlutdeild í húsvaröaríbúð fylgir. Lyfta. VAGN JÓNSSON Œ FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBFtAJJT T8 SÍMI 84433 LOGFRÆÐINGUR ATLIVA3NSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.