Morgunblaðið - 06.09.1984, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
15% •taðtreiöslu-
afsláttur
Við flytjum 15. sept.
Teppasalan,
Laugavegi 5,
simi 19692.
Kaupi bœkur
Heil sðfn og stakar betri bækur.
Met fyrir skipta- og dánarbú.
Bragi Kristjónsson,
Hverfisgötu 52. Reykjavik.
Simi 29720.
r þjónusta ;
I » aA A A
áRINHŒPSlK
M.ÓIAFSSON SÍMI84736
VERÐBRÉ FAMARKAOUR
HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ
KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA '
SIMI
687770
Símatími kl. 10—12
og kl. 15—17
Sálarrannsóknafélag ís-
lands
Breski miöillinn Eileen Roberts
heldur skyggnilýsingafund í
kvöld kl. 20.30. Aögöngumiöar
fást á skrifstofu félagsins Garöa-
stræti 8, simi 18130.
Stjórnin.
rí
i.tij
UTIVISTARFEROIR
Helgarferöir 7.—9. sept.
1. Haustlitaferö i Núpastaöar-
skóg. Ævlntýraferö sem enginn
ætti aö missa af. Ganga aö
Grænalóni. Silungsveiöi (veiöi-
leyfi). Brottför föstud. kl. 18. Far-
arstjórar: Ingibjörg S. Ásgeirs-
dóttir og Kristján M. Baldursson.
2. Þórsmörk. Haustlitirnir eru aó
koma. Brottför föstud. kl. 20.
Gist í Utivistarskálanum góöa í
Básum. Gönguferöir f. alla
Hauattita- og grillvaialufarö í
Þórsmörk 14.—16. sept. Farar-
stjorar: Ingibjörg, Lovísa og
Kristján.
Uppt. og farm. á skrifst. Lækj-
arg. 6a, sfmar: 14606 og 23732.
Sjáumst.
Feröafélagiö Utivist.
fSUIUI llMILllllllll
ICEUINDIC ALPINS CLUB
ísklifurnámskeiö veröur haldiö i
Gígjökli helgina 15. til 16. sept.
Allir sem áhuga hafa eru vel-
komnir. Skráning er hjá Jónl
Geirssyni í sima 42133.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Helgarferðir 7.—9.
sept.:
1. Gönguferö yfir Snæfellsnes
um Ljósufjöll og Álftafjörö. Gist i
húsum (Breiöabliki og Stykkis-
hóimi).
2. Þórsmörk. Gist i Skag-
fjörösskála.
3. Landmannalaugar. Uppsalt.
4. Átftavatn á Fjallabaksleiö
syöri. Gist í sæluhúsi Fi.
Brottför kl. 20 föstudag.
Farmióasala og allar upplýslngar
á skrifstofu Fi, Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
Skíöadeild Fram
Þrekæfingar byrja 4.9 þrlöju-
daga og fimmtudaga kl.
18.30— 20, laugardaga
10.30— 12 viö Laugardalslaug.
Þjálfari Guömundur Gunn-
laugsson s. 78318.
Skíöadeild Fram.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag 9.
sept.:
1. Kl. 09. Svartagil — Hvalvatn
— Botnsdalur. Ekiö til Þing-
valla, gengiö frá Svartagili aö
Hvalvatni, þaöan niöur f
Botnsdal. Verö kr. 350,-
2. Kl. 13. Þyrill (398 m) i Hval-
firöi. Verö kr. 350.-
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag islands
Seltjarnarnessókn
Safnaöarferö veröur farin í
Þórsmörk sunnudaglnn kemur,
9. sept. Nánari uppl. og
þátttökuskráning í síma 628126.
Vegurinn
Almenn samkoma veróur í kvöld
kl. 20.30 i Síöumúla 8. Allir vel-
komnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Mikill söngur. Margir taka til
máls. Samkomustjórl: Einar J.
Gíslason.
Völvufell 11
Almenn samkoma kl. 20.30.
Samkomustjóri: Hafliöi Krist-
Insson.
f^mhjolp
Samhjálp
Almenn samkoma i Þríbúöum
Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30.
Samhjálparkórinn. Vitnisburðir.
Einsöngur Gunnbjörg Óladóttir.
Ræöumaóur Jóhann Pálsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
raöauglýsingar
raðauglýsingar
raöauglýsingar
tilkynningar
Garðabær —
íbúðarhúsalóðir
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir eftir um-
sóknum í íbúðarhúsalóöir við Löngumýri,
(Hofsstaðamýrasvæði). Lóðir þessar eru 18
einbýlishúsalóöir og 16 raðhúsalóöir. Uppl.
um skilmála og fleira veitir starfsfólk bæjar-
skrifstofu. Umsóknum skal skilað á skrifstofu
Garðabæjar, Sveinatungu viö Vífilsstaöaveg,
fyrir 12. sept.
Rannsókn á norrænni
efnahagssamvinnu
Norræna Hagrannsóknaráðið auglýsir styrki
til umsóknar, sem veittir verða til verkefna á
árinu 1985.
Norræna Hagrannsóknaráðið var stofnað af
Norrænu ráöherranefndinni. Því er ætlað aö
veita styrki til sundurgreininga og útreikninga
á efnahagslegum tengslum Noröurlanda auk
þess sem ráðið skal rannsaka skilyrðin fyrir
frekari efnahagssamvinnu landanna. Hag-
rannsóknaráöiö hefur áhuga á rannsóknum
sem taka til hringvirkni á milli landanna og
samanburöarrannsóknum.
í þetta skipti hefur verið ákveöið aö láta
verkefni sem fjalla um launakjör á Nordur-
löndum njóta forgangs. Unnin hefur verið
skýrsla þar sem tekin eru fram ákjósanleg
rannsóknaverkefni á þessu sviöi. Önnur
skýrsla er fyrirliggjandi og tiltekur hún rann-
sóknarverkefni sem tengjast millifærslum á
milli einkageira og ríkisgeira á Noröurlönd-
um. Báöar þessar skýrslur má fá hjá ritara
Hagrannsóknaráösins.
Þar má einnig fá nefndarálit sem fjallar um
hvernig væntanlegar umsóknir skulu metnar.
Auk þess veitir ritarinn allar aörar upplýs-
ingar. Einnig má snúa sér til meðlima Hag-
rannsóknaráösins á íslandi þeirra Brynjólfs
Sigurössonar dósents (sími 91-25088),
Magnúsar Péturssonar, fjármálastjór'a (sími
91-25000) og Hallgríms Snorrasonar, for-
stöðumanns Þjóðhagsstofnunar (sími 91-
21214).
Umsóknarfrestur er til 1. október 1985. Um-
sóknir skal senda ritara Hagrannsóknarráðs-
ins:
Sigbjörn Atle Berg
Boks 1095, Blindern
N-0317 Oslo 3
(sími 47-2-455159)
Bændur
Orösending til bænda frá framleiðsluráði
landbúnaðarins. Þeir bændur sem keypt hafa
áburö í vor og sumar og staögreitt hann, eiga
rétt á endurgreiöslu hluta áburðarverðsins,
hafi þeir greitt áburðinn skv. verðlagningu
hans í apríl mánuöi sl.
Þeir sem telja sig eiga þennan rétt, skulu
senda gögn sem staöfesta áburöarkaupin og
hvar hann er keyptur, fyrir 20. þ.m. til Fram-
leiösluráös Landbúnaöarins, Bændahöllinni,
Hagatorgi, Reykjavík.
Vegna úthlutunar úr
framkvæmdasjóði fatlaðra
fyrir árið 1985
Með vísan til 27. gr. laga nr. 41/1983 um
málefni fatlaðra. Vegna úthlutunar úr fram-
kvæmdasjóði fatlaðra fyrir árið 1985, óskar
Svæðisstjórn Reykjanessvæðis eftir um-
sóknum frá félagasamtökum á Reykjanes-
svæði sem áforma framkvæmdir í þágu fatlaöra
á næsta ári. Umsóknir berist fyrir 15. sept-
ember nk. ásamt ítarlegum upplýsingum um
framkvæmda- og kostnaðaráætlariir.
Svæöisstjórn Reykjanessvæöis
um málefni fatlaöra.
Lyngási 11.
210 Garöabæ.
Sími: 77763.
Frá Listdansskóla Þjóð-
leikhússins
Inntökupróf í forskóla Listdansskóla Þjóð-
leikhússins fara fram laugardaginn 8. sept.
nk. í jþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lind-
argötu 7, neöri sal og hefjast kl. 11.00.
Lágmarksaldur er 9 ára og umsækjendur
þurfa aö hafa með sér æfingaföt. Eldri nem-
endur komi til endurskráningar föstudaginn
7. sept. frá kl. 4—6 á sama staö og hafi meö
sér stundaskrár.
Vegna mikillar eftirspurnar er ákveöiö að
gefa nemendum frá fyrri árum sem voru langt
komnir í námi kost á tímum tvisvar í viku.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 11204 frá
10—12.
Skólastjóri.
Lóðir fyrir
iðnaðarhúsnæði
Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar nokkrar
lóöir fyrir iönaðarhús á svæði austan Reykja-
nesbrautar og eru þær nú þegar bygginga-
hæfar. Nánari upplýsingar veitir skrifst.
bæjarverkfræöings, Strandgötu 6, þar meö
talið um gjöld og skilmála. Umsóknum skal
skila á sama stað eigi síöar en 20. september
nk- Bæjarverkfræöingur.
til sölu
Málverk
eftir Jón Stefánsson 44x43 cm, olía, danskt
sjávarmótív m/skógi, máluö 1935—1940.
Einnig olíumálverk eftir Brynjólf Þórðarson.
Mývatn og fjallasýn.
Bragi Kristjónsson,
Hverfisgötu 52,
simi 29720.
Atvinnuhúsnæði
Til sölu 230 fm fokhelt iðnaðarhúsnæði á
götuhæð við Dalbrekku, Kópavogi. Á efri
hæð er 190 fm fokhelt íbúðar- eða skrifstofu-
húsnæði. Teikningar á skrifstofunni. Verð
4,5—4,7 millj.
(%
s621600
Borgartún 29
Ragnar Tómasson hdl
Leigjendur/ námsmenn
Hafiö þið íhugaö möguleikann á því að kaupa
ykkur íbúö í stað þess aö leigja?
Til sölu eru nokkrar fallegar einstaklingsíbúö-
ir í hinu nýendurgeröa Hamarshúsi viö
Tryggvagötu. Verö frá kr. 880 þús.
GOÐ GREIÐSLUKJÖR.
Allar íbúðirnar afhendast málaðar, með
parketi á gólfum og frágengnu rafmagni. Öll
sameign frágengin. Hlutdeild í húsvaröaríbúð
fylgir. Lyfta.
VAGN JÓNSSON Œ
FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBFtAJJT T8 SÍMI 84433
LOGFRÆÐINGUR ATLIVA3NSSON