Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 39
39 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR ð. SEPTEMBER 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | | Óskum að ráða starfskraft til sendiferða og léttra skrifstofu- starfa, sem fyrst. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „H — 2319“. Atvinna Heildverslun óskar að ráða ungan mann til sölu og útkeyrslustarfa. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 12. sept. nk. merkt: „Þ — 2342“. Öllum umsóknum svarað. Völundur óskar aö ráða trésmiði til starfa í trésmiðjunni, Skeifunni 19. Upplýsingar gefnar á staðnum. TIMBURVERZLUmn VÖLUnDUR HF. Au pair vantar til góðrar fjölskyldu í Bandarkjunum. 1 Ökuskírteini skilyröi. Uppl. í síma 52402 milli 15 og 17 fimmtud. og föstud. j Atvinna óskast 25 ára gamall maður óskar eftir atvinnu við heildverslun eða álíka störf. Vanur sölumaður. Lysthafendur hafi samband í síma 685026 í dag og á morgun. r Matvæla- efnafræðing vantar vinnu strax. Uppl. í síma 41402. Verksmiðjustarf Okkur vantar starfskraft við léttan iönaö. Verksmiðjan Etna hf., Grensásvegi 7, (Skeifumegin), sími 83519. Háskóli íslands óskar aö ráða fólk til skrifstofustarfa. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist skrifstofu Háskóla íslands, 101 Reykjavík, fyrir 10. september nk. Uppeldisfulltrúar óskast í Þjálfunarskóla ríkisins — Safamýra- skóla. Um er að ræöa tvö hálf störf. Upplýsingar í símum 68-61-53 og 68-63-80. Skólastjóri. Matreiðslumenn Stórt mötuneyti í Reykjavík óskar eftir að ráða matreiðslumann. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Svar óskast sent Mbl. merkt: „M — 3515“, fyrir 10. sept. Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Um er aö ræöa hálft starf, eftir hádegi. Upplýsingar á skrifstofu okkar eöa í síma I 51236. > Véltak hf, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi.' Tölvuritarar Búnaðarfélag íslands óskar aö ráöa tölvurit- ara. Vinnutími kl. 8—13. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir skulu sendar félaginu fyrir 16. sept. nk. Búnaðarfélag íslands. Pósthólf 7080, 107 Reykjavik. Verkamenn óskast í byggingavinnu strax. Upplýsingar gefur verkstjóri. Blikksmiðjan Vogur, sími 40340. Starfskraftur óskast á hárgreiðslustofu frá 10—4, mánudag til laugard. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist til augl.- deild Mbl. fyrir 11. sept. merkt: „H — 3316“. Framleiðslustjóri Óskum eftir að ráöa strax framleiöslustjóra, aðeins vanur maður kemur til greina. Sjöstjarnan hf. Njarðvík. Sími 92-1444. Skrifstofa Okkur vantar starfskraft á skrifstofu. Vinnan er fólgiö í vélritun, símavörslu, ýms- um útreikningum ásamt fleiru. Umsækjandi þarf að geta byrjað strax. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf o.fl., sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt- ar „Skrifstofa — 3514“. Ungur arkitekt óskar eftir starfsmanni: Ritara/tússara Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, 1 kunna á ritvél og hafa áhuga á teikningu. Hlutastarf kemur til geina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „A — 3315“. | Keflavík — Njarðvík Okkur vantar fólk í snyrtingu, pökkun og al- menn störf viö fiskvinnslu. Unnið eftir bón- uskerfi. Uppl. í síma 92-1444. Sjöstjarnan hf. t Iðjuþjálfun — sör föndurkennsla Hjúkrunarheimilið Sólvangur í Hafnarfirði, óskar eftir aö ráða iöjuþjálfara eöa kennara í handavinnu og ýmiskonar föndurvinnu, nú þegar. Laun samkv. gildandi kjarasamningum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstjóra Sólvangs, fyrir 20. sept. nk. Forstjóri. Verkfræðingur Stórt fyrirtæki í plastiðnaöi óskar eftir að 1 ráða iönaðar- eöa vélaverkfræðing. Starfið felst einkum í framleiðslustjórnun og áætlanagerð. Þetta er spennandi starf fyrir ungan og dug- legan mann. Þekking á tölvum æskileg. Fyrirspurnum svarað í síma 685803 á daginn og síma 45440 á kvöldin. Laus staða við landbúnaðarrann- sóknir Rannsóknastofnun Landbúnaðarins óskar eftir aó ráða rannsóknarmann. Búfræöi- menntun æskileg. Umsóknir sendist stofn- uninni að Keldnaholti, 110 Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæði óskast Þekkt og virt fyrirtæki hér í borg óskar eftir leiguhúsnæði (kaup koma til greina), 300—400 m2 á jarðhæö við Laugaveg, Hlemm eða á öörum hentugum stað í austur- bænum (má vera á tveimur hæöum). Tilboð óskast sent á afgreiöslu Morgunblaös- ins fyrir 15. september nk. merkt: „Austur- bær — 999“. Atvinnuhúsnæði óskast á leigu. Hef verið beöinn að auglýsa eftir 200 til 250 fermetra leiguhúsnæði undir verslun eða skrifstofur. Gerið svo vel að hafa samband við undirrit- aöan, eöa Sigurö Guöjónsson, hdl. Jónas A. Aðalsteinsson, hrl. Lögmannsstofa, Lágmúla 7, simi 82622. fundir — mannfagnaöir Lionsfélagar Fyrsti samfundur starfsársins veröur haldinn í Félagsheimili Lions Sigtúni 9, á morgun, föstud. 7. september kl. 12.00. Stjórnir klúbba og aðrir Lionsfélagar fjöl- menniö. Fjöldæmisráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.