Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 61 Sími 82266: Kvennatímar í badminton 6 vikna námskeiö aö hefjast. Einkum fyrir heimavinn- andi húsmæöur. Holl og góö hreyfing. Morguntímar, dagtímar. Leiöbeinandi Garöar Alfonsson. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur, Gnoöarvogi 1. 3ja vikna námskeiö í músík-leikfimi fyrir konur hefst í Þrek- miðstöðinni í Hafnar- firöi 10. september. Mánudaga og miö- vikudaga kl. 17.20—18.10 og 18.10—19.50. Róleg- ir tímar fyrir eldri dömur og slökunar- æfingar þriöjudaga og fimmtudaga kl. 18.10—19.00, 19.00—19.50, 19.50—20.40. Hressileg leikfimi og slökun á eftir. Kennari: Lovísa Einarsdóttir íþróttakennari. Uppl. og innritun í Þrekmiöstööinni sími 54845. Ath.: Aðeins þetta námskeið að sinni. Vönduö útiljós á góöu veröi. Margar aðrar gerðir. Skeifunni 8 — Simi 82660 Hverfisgötu 32 — Simi 25390 ÍBK hefur notað fæsta leikmenn í deildinni KEFLVÍKINGAR hafa notað fœsta leikmenn í íslandsmóti 1. deildar í þeim sextán umferðum sem lok- ið er. Þeð eru eöeins fimmtán leikmenn sem leikið hefe með liöinu í deildinni til þessa og veröur þaö að teljest góður ár- engur eð hefa ekki þurft eö note fleiri leikmenn. Af þessum 15 leikmönnum hefe fimm leikið elle leiki liösins í sumer. Islandsmeistarar ÍA eru í ööru sæti hvaö fjölda leikmanna varöar, þeir hafa notaö 18 leikmenn til þessa á islandsmótinu og hafa sjö leikmenn leikiö alla leiki liösins þannig aö þaö er ekki nema von aö liðiö hjá þeim gangi oftast eins og vel smurð vél. Fjögur lið hafa notaö 18 leik- menn i sumar, Valur, Þór, Breiö- ablik og KA. Valsmenn hafa á aö skipa sjö leikmönnum sem leikiö hafa alla leiki liösins í sumar og er þaö mikil breyting frá því í fyrra þegar Valmenn áttu í stööugum meiöslum þannig aö sjaldgæft var aö sjá sama liöiö leika saman tvo leiki í röö. Þór frá Akureyri hefur einnig aö- eins notaö 18 leikmenn og í þeim hópi eru fimm sem leikið hafa alla leiki liösins i 1. deildinni í sumar. Sömu sögu er aö segja af Breiöa- blik, þar eru fimm leikmenn sem leikiö hafa alla leiki liösins og at- hyglisvert er aö þessir fimm eru markvöröurinn og varnarmennirnir fjórir. Hjá KA eru aðeins þrír leik- menn sem náö hafa aö leika alla leiki liösins í sumar, þeir hafa misst menn í leikbann og einnig átt viö meiösli aö stríöa. Næst i rööinni er Víkingur. Fyrir þá hafa 19 leikmenn tekiö þátt í islandsmótinu og þar af eru sex sem náö hafa öllum leikjum liðsins i sumar. Jóhannes Atlason, þjálfari Fram hefur notaö 20 leikmenn i liö sitt í deildarkeppninni í sumar og þaö sama er aö segja um felaga hans Asgeir Elíasson, þjálfara Þróttar. Hjá Fram eru aöeins þrír leikmenn sem náö hafa þvi aö leika alla leik- ina en í Þrótti eru þeir fimm sem náö hafa þeim árangri. Þaö eru KR-ingar sem eru mannflestir í deildinni í sumar. Þeir hafa notaö alls 23 leikmenn í þeim 16 leikjum sem búnir eru í deild- inni. Þaö sem er enn merkilegra viö þennan fjölda er aö enginn leikmaöur hefur náö því aö leika alla leiki liösins, allir hafa misst aö minnsta kosti einn leik úr is- landsmótinu. Þaö eru þrír leik- menn sem aöeins hafa misst af einum leik hver en enginn hefur leikiö þá alla. KR-ingar hafa misst marga menn vegna meiösla í sumar í lengri eöa skemmri tíma í einu og er þaö eflaust aöalskýring- in á því hversu fjölmennir þeir eru. Valsmenn prúðastir? ÞAD ERU Valsmenn tem hafa fengið fæst spjöld á sig í ís- landsmótinu í sumar, aöeins fimm sinnum hafa dómarar oröið aö sýna leikmönnum Vals spjald- ið. Af þessum fimm skiptum þá hefur einn leikmaöur fengið tví- vegis spjald og í einum leik fengu tveir leikmenn liðsins að sjá gula spjaldið hjá dómaranum. Víkingar eru meö næst prúöasta liöiö, ef fjöldi spjalda er réttur mælikvaröi é þaö, en leikmenn Víkings hafa sjö sinnum fengiö að sjá gula spjaldiö hjá dómurum 1. deildar. Einn leikmaöur Vikings hefur þrívegis fengiö aö sjá þaö gula og í fyrsta leiknum í vor fengu tveir leikmenn spjaldiö. Þróttur er i þriöja sæti meö átta spjöld og eru þaö sjö leikmenn sem fengið hafa þessi spjöld, einn hefur tvívegis fengiö gult. Framar- ar hafa einnig fengið aö sjá gula spjaldiö í fjórgang en einn leik- maöur þeirra hefur aö auki fengiö rauöa spjaldið. Sex leikmenn Fram skipta þessum spjöldum bróöur- lega á milli sín. Keflvíkingar og KA eru næst í rööinni meö níu spjöld hvort félag. Keflvíkingar skipta þeim á milli átta leikmanna en KA-menn á milli sex. Hjá KA er einn leikmaöur sem fengió hefur þrjú spjöld i sumar og einn sem hefur tvivegis fengiö gula spjaldiö. KR-ingar eru i sjöunda sæti í spjaldagjöf, hafa fengiö 10 spjöld í sumar sem dreifist á sex leikmenn. Einn leikmaöur hefur fengiö aö sjá þaö gula fjórum sinnum og annar í tvígang. Á eftir KR koma Skagamenn meö 11 spjöld á átta leikmenn. Þrir hafa fengiö spjaldiö tvivegis og fimm einu sinni. i einum leik í sumar hafa þrir leikmenn liösins verið bókaöir og athyglisvert er aö Skagamenn voru ekki bókaöir fyrr en í sjcundu umferö. Breiöablik er í næst efsta sæti í þessari samantekt. Leikmenn liös- ins hafa þrettán sinnum fengið aö sjá gula spjaldiö og einu sinni þaö rauóa. Níu leikmenn hafa veriö bókaöir, einn hefur þrivegis fengiö spjaldiö og athyglisvert er aö fram aö 13. umferö fékk liöiö spjald í öllum leikjum sínum nema tveimur en nú hafa þeir ekki veriö bókaöir í síöustu þremur leikjum. f tveimur leikjum hafa leikmenn Breiöabliks fengiö aö sjá þrjú spjöld. Liösmenn Þórs frá Akureyri hafa fengiö flest spjöld allra liöa til þessa i 1. deild. Þeir hafa 16. sinn- um fengiö gult spjald og einu sinni rautt, og var þaö reyndar i fyrstu umferö mótsins. Þrátt fyrir aö lióió sé meö svona mörg spjöld á sér þá hafa þeir leikið sex leiki án þess aó fá á sig spjald og aldrei hefur lióiö fengiö á sig fleiri en tvö spjöld i leik. Þaö eru níu leikmenn sem fengiö hafa aö sjá spjöldin i sumar, þar af hafa þrír leikmenn fengiö spjald í þrígang og tveir til viðbótar hafa tvívegis fengiö spjald. Trompin 1984 í allar innanhússíþróttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.