Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagermaður Heildverslun óskar aö ráöa mann til lager- starfa. Heppilegur aldur um fimmtugt. Snyrti- mennska, stundvísi og reglusemi áskilin. Umsóknir meö uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Lagermaöur — 1439“. Skrifstofustarf óskast Ung kona meö góöa verslunarmenntun óskar eftir 50—70% starfi viö bókhalds- eöa gjald- kerastörf. Tilboð sendist augldeild. Mbl. fyrir 13. sept. merkt: „Bókhald — 2213“. Háseta og beit- ingamann vantar á 200 lesta línubát sem fer í útilegu frá Grindavík. Sími 53283. Gæludýraverslun óskar eftir góöu fólki í hálfsdags- eöa heils- dagsstörf. Vinsamlegast hringiö í síma 687170 milli kl. 18.30 og 22.00. Lausar eru til um- sóknar nokkrar stööur lögregluþjóna við embaetti bæjarfógetans í Keflavík, Njarðvík og sýslu- mannsins í Gullbringusýslu. Umsóknarfrestur er til 16. sept. nk. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögregluþjóni er veitir allar uppl. um starfiö. Keflavík 6. sept. 1984. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík og sýslu- maðurinn í Gullbringusýslu, Jón Eysteinsson. Skrifstofustarf fyrir hádegi Óska eftir góöu skrifstofustarfi hálfan dag- inn, fyrir hádegi. Hef próf frá Verslunarskóla íslands ásamt margþættri starfsreynslu t.d. bókhaldi, launaútreikningum, kennslu o.fl. Get hafið hafiö störf strax. Tilboð eða fyrirspurnir sendist augld. Mbl. fyrir 11. sept. nk. merkt: „S — 1438“. ORKUBÚ VESTFJARÐA ÍSAFIRÐI Rafmagnstækni- fræðingur Rafmagnstæknifræöingur óskast til starfa á tæknideild orkubús Vestfjaröa. Helstu verkefni á tæknideild eru háspennu-, lágspennukerfi, hitaveitur og tilheyrandi stjórnkerfi. í starfinu felst hönnun, áætlanagerð og verk- umsjón/eftirlit. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til deildarstjóra tæknideildar Stakkanesi 1, 400 ísafiröi. Umsóknarfrestur er til 28. sept. nk. Allar nánari uppl. gefur deildarstjóri tækni- deildar í síma 94-3211. Hjúkrunar Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrun- ardeildarstjóra og hjúkrunarfræðinga í fastar stöður nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96—41333 alla virka daga. Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Verkamenn — Málmsteypumenn Viljum ráöa málmsteypumenn, nema í málmsteypu og verkamenn til aðstoðar viö málmsteypu. Upplýsingar í símum 24407 og 24400. Járnsteypan hf., Ánanaustum. Óskum að ráða nú þegar starfsfólk viö pökkum og fram- leiðslu í verksmiöju okkar aö Barónsstíg 2. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstof- unni. Nói — Siríus hf. Barónsstíg 2. Fóstra eða kennari óskast til starfa á skóladagheimili. Uppl. í síma 27395. Ráðskona óskast í sveit. Upplýsingar veittar á kvöldin í síma 94-1596. Starfsfólk vantar Kvenfólk og karlmenn vantar í verksmiðju- vinnu. Lakkrísverksmiðjan Drift sf., Dalshrauni 10, Hafnarfirði, sim i 53105. Skrifstofustarf hjá Orkustofnun er laust til umsóknar starf skrifstofumanns. Starfiö er í afgreiöslu stofnunarinnar viö mót- töku reikninga, vélritun og önnur skrifstofu- störf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra fyrir 11. sept. nk. Grensásvegi 9. 108 Reykjavik. S. 83600. Hraðfrystistöðin í Reykjavík auglýsir Okkur vantar starfsfólk til eftirtalinna starfa: 1. í snyrtingu og pökkun, unnið eftir bónus- kerfi. 2. Verkstæöismann, vanan véla- og bifreiöa- viögeröum. Einnig vantar fólk í aöstoöarstörf við al- menna fiskvinnu. Keyrsla í og úr vinnu. Mötu- neyti á staönum. Upplýsingar gefur verkstjóri á staönum og í síma 21404. Matsveinn vantar á skuttogara af minni gerö frá Suöur- nesjum. Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir hád. mánu- daginn 10. sept. merkt: „Matsveinn — 2820“. PÓLÝFÓNKÓRINN Söngfólk Pólýfónkórinn óskar eftir góöu söngfólki í all- ar raddir vegna flutnings á messu í h-moll eftir J.S. Bach. Jafnhliöa æfingum á skemmtilegu verki er ókeypis raddþjálfun. Heillandi tómstundastarf. 2 æfingar í viku. Upplýsingar í símum: 76583 Lára frá kl. 13.00. 43740 Friörik á kvöldin. 82795 Edda e.h. 39382 Tryggvi á kvöldin. Pólýfónkórinn. Fjölbreytt skrifstofustarf Óskum aö ráöa mann til ýmissa skrifstofu- starfa. Um er aö ræöa heildverslun og iönaöarfyrirtæki í góöum vexti. Boöiö er upp á góða starfsaðstöðu og góða framtíöarmöguleika fyrir mann sem hefur söluhæfileika, nokkra bókhaldsþekkingu og áhuga á ýmiss konar tækni. Áhugasamir leggi inn umsóknir á augld. Mbl. merkt: „Framtíö — 2821“ fyrir 12. þ.m. Markaðsstjóri Vel þekkt, traust og rótgróiö meöalstórt iön- fyrirtæki í Reykjavík ætlar aö ráöa markaðs- stjóra til starfa á næstunni. Hér er um aö ræöa nýtt starf, sem verið er aö móta og verður áfram í mótun hjá forráða- mönnum fyrirtækisins og þeim sem ráöinn veröur í starfiö. Hér er um aö ræöa áhugavert starf og skemmtilegt tækifæri fyrir opinn og hug- myndaríkan mann, sem ber skynbragð á þjóðfélagiö, umhverfiö og markaösstarfsemi. Starf þetta ætti aö henta vel ungum viðskiptafræðingi, sem vill sýna hvaö í hon- um býr eöa reyndum manni úr sölumennsku og markaösmálum. Starfiö felst einkum í eftirtöldum þáttum: • Þátttaka í beinni sölumennsku. • Skipulagning beinnar og óbeinnar sölu- mennsku. • Tölulégar samantektir og úrvinnsla staö- reynda. • Markaösrannsóknir. • Þátttaka í auglýsingamálum. • Hugmyndasöfnun. • Mótun vöruframboös og nýjunga í sam- vinnu viö tæknimenn fyrirtækisins. Eins og sjá má er hér um aö ræöa fjölbreytt starf sem krefst margháttaöra hæfileika. Enda eru góö laun í boöi. Geröar eru kröfur um reglusemi, áreiöanleik og vilja til aö vinna vel. Þeir sem áhuga hafa sendi afgr. Mbl. sem ýtarlegastar upplýsingar um menntun, feril og annaö sem máli kann aö skipta fyrir 15. september merkt: „Markaösstjóri — 2214“. Fullum trúnaöi heitið. Öllum veröur svaraö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.