Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 31 AP-simamynd. Verslun í eigu Indverja sést hér brenna til grunna, en mikid hefur verid um íkveikjur í óeirðunum sl. daga. Átök harðna enn í Suður-Afríku JóhuMnrbori;, S. æptember. AP. SPRENGJA sprakk fyrir utan dómshús í Jóhannesarborg snemma í dag og sagði lögreglan að um 145.000 svartir skólanemendur hefðu ekki mætt í tíma í dag, vegna mikilla mótmæla og uppþota í svört- um hverfum víða um S-Afríku. Óeirðirnar fylgja í kjölfar uppþot- anna á mánudag, sem voru þau verstu í átta ár, en þá létust 26 blökkumenn í átökum við lögreglu og um 300 særðust Lögreglumaður kom auga á sprengjuna sem komið hafði verið fyrir á sjöundu hæð dómshússins. Hann þusti til og kom sprengjunni út i garðinn fyrir framan húsið, þar sem hún sprakk skömmu síð- ar. Enginn slasaðist i sprenging- unni, en gluggar sprungu i öllum byggingum i grennd við dómshús- ið. Rétturinn sem hefur aðsetur í byggingunni dæmir oft i málum þeirra sem reyna að óvirða að- skilnaðarstefnu ríkisstjórnarinn- ar. Sprengjan sem sprakk var af þeirri gerð sem skæruliðar, sem mótmæla aðskilnaðarstefnunni, hafa mikið notað til þessa. P.W. Botha, fyrrverandi forsæt- isráðherra, var í dag kosinn for- seti Suður-Afríku á kjörfundi i Höfðaborg, samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá sem kom uppþotun- um af stað. í henni er fólki af blönduðum kynstofnum og af ind- verskum uppruna, gefin nokkur stjórnarréttindi, en ekki hinum svarta meirihluta. LAI^PAK 'ív O) co WmMMm m cn fg* Kr. 1.085 - S3 Fallegu stílhreinu lamparnir frá Massive. Fást í brúnum og hvítum lit. Skeifunni 8 — Simi 82660 Hverfisqotu 32 — Simi 25390 ðflPt ittumst Höllinni Við bjóðum alla velkomna á Heimilissýninguna og þar með upp á hressingu á básnum okkar í Laugardalshöllinni. Stúlkurnar okkar munu bjóða upp á SPRITE og FRESCA og e.t.v. er eitthvað smávegis í pokahorninu handa unga fólkinu. Sjáumst á Heimilissýningunni. Verksmiójan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.