Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984
23
Ávöxtun sparifjár:
Bankar samræma vaxtakjör
Gunnar H. Guðmundsson
„Aðferðir Japana eiga
við á Islandi. Vel mennt-
uö og víðlesin þjóð eins
og Islendingar ætti að
búa yfir kröftum til að
taka við nýjungum og
tækni og aðlaga að ís-
lenskum aðstæðum.“
skipti og samstarf ætti að vera
auðveldara vegna smæðar. Þetta
er þó ekki svo og samstarfsaðferð-
ir er kannski það sem helst á vant-
ar. Það þarf að taka aðferðir ann-
arra þjóða og aðlaga þær aðstæð-
um svo að sérstaðan verði styrkur
en ekki veikleiki. íslendingar
þurfa að skapa sér íslenska stjórn-
un eins og Japanir hafa þróað upp
japanska stjórnun.
Stjórnunarfélagið sýnir nú það
lofsverða framtak að halda nám-
skeið með japönskum fyrirlesara
um japanska stjórnun. Japanir
hafa lengst af verið þiggjendur
hugmynda og tækni. Þetta hefur
breyst. Nú eru aðferðir þeirra
verðug fyrirmynd.
Gunnar H. GuAmundsson er
rekstrarráógjaíi á Rekstrarstof-
unni og hefur kennt japanska
stjórnun.
MR fékk
ekki
KFUM-
húsið
MENNTASKÓLINN í Reykjavík
var settur sl. mánudag í Dóm-
kirkjunni. Alls hefja nám í skól-
anum rúmlega 832 nemendur og
eru þar af 250 nemendur í 3.
bekk. Fjöldi nemenda er heldur
minni en í fyrra.
Menntaskólinn hefur lengi
búið við þröngan húsakost, en
núna í vetur verður kennt í 5
húsum. í sumar var reynt að ná
samkomulagi við KFUM og K
til að fá leigðar fjórar stofur í
húsnæði þeirra, að Amtmanns-
stíg 2b, til afnota fyrir skólann.
Að sögn Sólrúnar Jensdóttur
tóks ekki samkomulag um leigu
þar nú í ár. Menntaskólinn hef-
ur því fengið, eins og síðastliðið
ár, 4 stofur í Miðbæjarskólan-
um. í Miðbæjarskólanum eru
því í vetur bæði menntaskólinn
og Vesturbæjarskólinn, auk
námsflokkanna.
BANKAR hér á landi hafa að undan-
fornu verið að samræma vaxtakjör
sín aftur, eftir að þeim var gefið frelsi
til vaxtaákvarðana um miðjan ágúst
sl.. Eiríkur Guðnason, forstöðumaður
hagdeildar Seðlabankans, staðfesti í
samtali við Morgunblaðið að þessar-
ar tilhneigingar hefði gætt nú á síð-
ustu dögum og væri Ijóst að bankar
væru nú farnir að taka mið af vaxta-
kjörum hver hjá öðrum.
„Það er alveg ljóst að það sem er
að gerast nú eftir fyrstu umferð er
í átt til samræmingar," sagði Ei-
ríkur Guðnason. „Bankarnir hafa
líkt eftir hinum og ef við tökum
dæmi eins og Búnaðarbankann, þá
breytti hann ekki í fyrstu umferð
neinu varðandi verðtryggða hlut-
ann, en gerði það síðar i ljósi þess
sem hinir höfðu ákveðið. Fleiri
dæmi mætti nefna sem sýna þessa
tilhneigingu bankanna til sam-
ræmingar og er alveg ljóst að
þróunin er í þá átt,“ sagði Eiríkur
Guðnason.
En það eru fleiri aðilar en bank-
arnir, sem auglýsa ávöxtun á spari-
fé. Verðbréfamarkaður Fjárfest-
ingarfélagsins hefur að undan-
förnu auglýst boð til sparifjáreig-
enda, félaga og peningastofnana
um „pakkalausn“ í ávöxtun spari-
fjár, sem nefnt er „kaskó í verð-
bréfaviðskiptum“. Gunnar H. Hálf-
dánarson hjá Fjárfestingafélaginu
sagði í samtali við Morgunblaðið að
pakkalausn þessi væri í fjórum lið-
um; ráðgjöf í verðbréfakaupum,
hámarksávöxtun sparifjár með
kaupum á verðbréfum, eftirlit með
innheimtu þeirra og endurfjárfest-
ingu afborgana og vaxta. Að sögn
Gunnars er hér verið að gefa fólki
kost á að láta verðbréfamarkað
Fjárfestingarfélagsins annast hag-
kvæmustu ávöxtun sparifjár fyrir
það.
spansw
Beröu saman mismunandi spamaöarleiöir sem bankarnireru aö bjóöa þessa dagana.
Athugaöu aö viö bjóðum aöra leið:
6 mánaða BANKAREIKNING MEÐ BÓNUS.
Ársmxtun:
ðryggii
Þú mátt færa á milli verötn/ggöra
sem óverðtryggðra reikninga. Slíkt
er nú aldeilis ön/ggisatriöi ef verö-
bólgan vex.
Þægindi:
Bankareikningurinn þarfnast ekki
endurnýjunar. Engar feröir í bank-
ann á 6 mánaöa fresti.
Iðnaúartankinn
Fer eigin leiöir - fyrir sparendur.