Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984
/ ---------------- A
Glæsilegt einbýlishús
viö Einimel
Höfum fengiö í einkasölu 360 fm mjög vandaö einbýl-
ishús. Á aöalhæö eru saml. stofur, bókaherb., hol,
eldhús, búr, gestasnyrting. í svefnálmu eru 3 svefn-
herb., fataherb. og 2 baöherb. í kjallara eru 3 mjög
stór herb., baöherb., þvottaherb., geymslur og fleira.
Bílskúr. Æskileg skipti á ca 200 fm einbýlis- eöa
raöhúsi í vesturborginni. Allar frekari uppl. á skrif-
stofunni (ekki í síma).
^lFASTEIGNA
MARKAÐURINN
Ö6in*götu 4, simar 11540 — 21700.
Jón GuómundMon •óluttj., Laó E. Lðva Iðgfr.,
Magnút Guólaugsson Iðglr.
621600
621601
2ja og 3ja herb. íbúöir
Kleppsvegur
2ja—3ja herb. 74 fm íbúö á 4. hæð í fjölb.húsi. Fallegt útsýni yfir
sundin. Verð 1.400 þús.
Fellsmúli
3ja herb. 72,5 fm góð ibúð á 1. hæð (suövesturenda). Bílskúrsrétt-
ur. Verð 1.750 þús.
4ra—5 herbergja íbúöir
Bústaöavegur
4ra herb. 90—100 fm íbúö á efri hæð + 30—40 fm ris. Verð 2.200
þús.
Dalaland
4ra herb. 90—100 fm íbúð á 3. hæð. Stórar suöursvalir. Verð 2.300
þús.
Fellsmúli
4ra herb. 120 fm björt og vel skipulögö íbúö. Verö 2.500 þús.
Blönduhlíð
4ra til 5 herb. mjög falleg og björt rishæð meö stórum kvistum.
Suður svalir. Verð 2 millj.
5—6 herb. íbúðir
Bugöulækur
Sérhæð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 2,9—3 millj. Útb. 60%.
Hugsanlegt aö taka litla íbúö upp í.
Reykás
Stór íbúð i lágu fjölb.húsi með íb.risi fyrir ofan, alls um 160 fm 5
svh. Bílskúr 28 fm. Suöur svalir. Fallegt útsýni til suöurs og noröurs,
þar sem ekki verður byggt fyrir. Gæti gengiö upp í stærri eign. Afh.
tilbúiö undir trév. og málningu í haust. Verð 2.650 þús.
Einbýlishús og raðhús
Arbær
Gott einbýlishús ca. 160 fm á eftirsóttum stað í Árbænum. Verð
4,7—4,8 millj.
Vesturás
250 fm fokhelt raöhús á 2 hæöum. Afh. í okt. Glæsilegt útsýni yfir
Elliöadalinn og Reykjavík, þar sem ekki veröur byggt fyrir. Verö
2.200 þús.
“3“ 621600
-- 3fff, Borgartún 29
■ H Ragnar Tómasson hdl
HðSAKAUP
43466
Bólstaöarhl. - 2ja herb.
60 fm á 4. hæö. Mikið endurn.
Vestursv. Laus fljótl.
Furugrund — 3ja herb.
90 fm enda/búö á 4. hæð. Vest-
ursvatir. Laus samkomulag.
Engihjalli — 3ja herb.
90 fm á 6. hæð. Vestursvalir.
Vandaöar innróttingar.
Lundarbrekka - 4ra herb.
100 fm á 3. hæð, endaíb. Nýjar
ínnr. Svalainng. Æskil. skipti á
3ja herb. íb. í Hamraborg.
Efstihjalii — 4ra herb.
110 fm á 1. hæð. Vandaöar
innr. Laus samkomulag.
Ásbraut — 4ra herb.
100 fm á 1. hæð, endaib.,
bilsk.plata komin, svalainng.
Ákv. sala.
Engihjalli — 4ra herb.
110 fm á 5. hæð. Laus sam-
komulag.
Grenigrund - 4ra-5 herb.
120 fm á miöhæð f þríbýli. Stór
bílskúr.
Þverbrekka — 4ra herb.
117 fm á 7. hasð. Vestursvalir.
Dalaland — 5 herb.
130 fm á 2. hæö. Sérþvottur.
Suðursv. Bílskúr.
Álfhólsvegur — sérhæö
150 fm efri hæð f þribýli. Bil-
skúrsréttur. Laus 1. nóv.
Hraunbraut — sérhæö
140 fm neðri hasð i tvfbýli, stór
bilskúr, góöar Innr.
Kársnesbraut — parhús
160 fm á 2 hæðum. 4 svefn-
herb., bílsk.réttur. Æskil. skiptl
á 3ja herb. ib. í Hamraborg.
Kársnesbraut — einbýli
267 fm á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr. Afhent tb.
undir malningu aö utan, fokhelt
aö innan. Til afhendingar strax.
Víghólastígur — einbýli
150 fm á einni hæð. 4 svefnherb.
Arinn í stofu. 900 fm fullgróinn
garður. 40 fm bílsk. Ýmis eigna-
sk. koma til greina.
Bjarmaland — einbýli
230 fm á einni hæð. 4 svefnh.,
húsb.herb. og gestaherb. Vand-
aöar innr. Laust fljótl.
Vantar
2ja herb. íbúðir á söluskrá.
Vantar
á Ártúnshöföa 250—400 fm
iðnaöarhúsnæði.
Höfum kaupanda
að góöri 3ja—4ra herb. íbúð í
Austurbæ Kópavogs.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborp 5 - 200 Kópavogur
Söfum: Jóhann Hálfdánaraon, h*.
72057. VHhjálimir Einar**on, h*.
41190. Þórólfur Kristján Beck hrl.
Byggingarlóðir á
Ártúnsholti
Höfum fengiö til sölu byggingarlóöir á glæsilegum
staö í Ártúnsholti. Teikningar og skipulagsupp-
dráttur á skrifstofunni.
Iðnadarhúsnæði í Hafn-
arfirði
120 fm fokhelt iðnaðarhúsnæöi. Verð 1,2 millj.
Tilbúið til afhendingar núpegar.
Raðhús við Alagranda
6 herb. 180 fm nýtt vandaö raðhús á tveimur hæö-
um. Innb. bílskúr. „
Einbýlishús — Foss-
vogsmegin í Kópavogi
130 fm 5 herb. glæsilegt einbýlishús á einni hæð.
Falleg lóö. Vandaöar innréttingar. Verð 4 millj.
Raðhús við Engjasel
Útb. 60%. Vorum aö fá til sölu 210 fm gott raöhús.
Bílhýsi. Verö 3 millj.
Erluhólar einbýli — tví-
býli
Vandaö og vel staösett 270 fm einbýlishús á
tveimur hæöum. Á neöri hæö er m.a. fullbúin 2ja
herb. íbúö. Glæsilegt útsýni. Verð 6 millj.
Stigahlíð — einbýli
Útb. 60%. 240 fm einbýlishús. Bílskúr. Falleg lóö.
Verðtryggð kjör koma til greina. Nánari upplýs-
ingar og teikningar á skrifstofunni (ekki í síma).
Efri hæð og ris v. Garöa-
stræti
Efri hæö og ris á eftirsóttum staö viö Garðastræti
samtals um 200 fm. Fagurt útsýni yfir Tjörnina og
nágrenni. Teikn. á skrifstofunni.
Fossvogur — 3ja
95 fm vönduö íbúö. Sér lóö. Fallegt útsýni. Verð
2,1 millj.
EiGnnmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 S(MI 27711
Söluslióri: Sverrir Kristinsson.
Þðrlsitur Guömundsson, sölum
Unnstsinn Beck hrl., sími 12320.
Þórólfur Halldórsson, Iðgfr.
Sæmi
EINSTAKUNGSÍBÚD
Höfum góöan kaupanda aö ein-
stakl.íb. Getur greitt 740 þús. á
tveimur mánuðum.
FRAMNESVEGUR
Hæö og ris ca. 140 fm. Járnklætt
timþurhús. Verð 2,4 millj.
ASPARFELL
Góö 50 fm íbúö meö suður svölum.
Verð 1150 þús til 2 millj.
ÁSBRAUT KÓP.
4ra herb. 110 fm á 1. hæö. Skipti á
2ja herb. íbúö koma til greina.
SÉRHÆD — GAMLI
MIDBÆRINN
100 fm ibúö á miöhæö í steinhúsi.
Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúr.
Sameign verður frágengin. Húsið
verður fullfrágengiö aö utan. ibúðin
þarfnast standsetningar aö innan.
Laus strax. Ákv. sala. Útb. sam-
komulag t.d. 65%.
GAMLI BÆRINN
3ja til 4ra herb. efri hæö i steinhúsi.
Sér inng. Sér hiti. Húsiö verður full-
frágengið aö utan. Laus fijótlega.
Ákv. sala. Útb. samkvæmt sam-
komutagi t.d. 65%.
LOKASTÍGUR
2ja herb. íbúð á 2. hæð 60 fm. Verö
1,4 millj.
KJALARNES
7 ha landspilda til sölu.
AUSTURBRÚN
60 fm íbúö á 6. hæð. Laus strax.
Lyklar á skrifst. Verð 1,3 millj.
SNÆLAND - FOSSVOGUR
Glæsil. 4ra herb. ib. á 2. h. 3 svefnh.
Ákv. sala. Verð ca. 2,6 millj.
ÁLFASKEIO
Mjög vönduð 4ra—5 herb. íbúö á
1. hæö 125 fm, bílskúr, ekkert
áhvílandi. Verð 2,3 millj.
ORRAHÓLAR
3ja herb. íbúð á 1. hæð 87 fm góð
íbúð.
ESKIHOLT
Stórgiæsilegt einbýlishús á góðum
staö við Eskiholt í Garöabæ. Sam-
tals 430 fm. Húsið veröur aö mestu
frágengiö aö innan, ófrágengiö að
utan. Ákv. sala.
ENGJASEL
Glæsil. 3ja—4ra herb. íb. á 1. hæö
ca 100 fm. Bílskýti. Verö ca. 2 millj.
STÓRHOLT
Góö 3ja herb. ib. 80—85 fm á 2.
hæö, suðursv. Verö 1,9 millj.
LYNGHAGI
30 fm ósamþykkt einstakl.íbúð.
Verð 600 þús.
GRETTISGATA
2ja herb. íb. í kj., 45 fm. ib. er
ósamþ. Verð 900-950 þús.
AUSTURGATA HF.
2ja herb. á jarðhæð. Verð 1,1—1,2
millj. Laus strax.
GRUNDARSTÍGUR
2ja herb. 45 fm íbúö á 1. hæö. Verö
900 þús.
HRINGBRAUT
2ja herb. íbúö á 1. hæð 65 fm. Verö
1250 þús.
INGÓLFSSTRÆTI
2ja herb. íb. í kj. Útb. 50%.
VÍDIMELUR
2ja herb. íbúð í kjallara 50 fm. Verð
1200 þús.
KLAPPARSTÍGUR
94 fm risíb. skemmtil. innr. Ekkert
áhv. Verö 1600 þús. Útb. 50-60%.
HÁTÚN
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 7. hæð
86 fm. Skipti á einbýlishúsi á Sel-
tjarnarnesi eða Rvík koma tll
greina. Góö greiösla í milligjöf.
KJARRHOLMI
Góð íbúð á 1. hæð ca. 90 fm.
Þvottahús á hæð. Verð 1700 þús.
HVERFISGATA
3ja herb. ibúð á 4. hæö 75 fm. Verð
1200 þús.
FELLSMÚLI
3ja herb. íb. á 3. h. Verö 1,7 millj.
VESTURBERG
4ra herb. íbúð á 1. hæö. 3 svefn-
herb. Verö 1,9 millj.
KÁRSNESBRAUT — KÓP.
4ra herb. íb. á efri hæö, 2 stofur, 2
svefnh. Laus strax. Verð 1650-1700
þús.
ÍRABAKKI
4ra herb. íb. á 2. h. ca. 100 fm.
Aukah. i kj. fylgir. Verð 1850-1900
þús.
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. íbúö á 7. hæð 110 fm
endaíb. Suöursv. Verð 1800-1900
þús.
KRÍUHÓLAR
5—6 herb. íb., 130 fm. Verð ca. 2
mMlj.
LOKASTÍGUR
Nýstands. 4ra herb. íb. á 2. h. Laus
strax. Lítiö ris fylgir. Útb. ca. 60%.
HVERFISGATA
4ra herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi.
3 svefnherb. Laus strax. Ekkert
áhv. Verð 1500 þús. Útb. 60%, j
eftirstöðvar til 8 ára.
GUNNA RSSUND HF.
— SÉRHÆD U
4ra herb. íbúö á 1. hæö ca. 110 fm.
Sórinng. Sérhiti. Verð 1800 þús.
HRAUNBÆR
4ra herb. íb. á 1. h. Verð 1950 þús.
ENGIHJALLI
4ra—5 herb. íbúð ca. 110 fm á 7.
hæð. Skipti mögul. á einbýli í Mos-
fellssveit. ;
Óskum eftir öllum stærö-
um eigna é söluskrá. i
'iLieiq,
nut
FASTEK3NASALA
Skólavörðustíg 18. 2. h.
Pétur Gunnlaugsson lögfr.
*£ióLu/örbiL5tí(j ^ j^5u*