Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 27 Kjamfóðiirsjóður: Tekjur sjóðsins 88,7 millj. króna það sem af er árinu Framleiðsluráð skuldar sjóðunum 38 milljónir Á SÍÐASTA ári var greitt rúmiega 12 milljónum kr. meira úr Kjarn- fóðursjóði en tekjur hans voru það árið. Tekjurnar voru tæpar 112 milljónir kr., en gjöldin rúmlega 124 milljónir kr. Það sem af er ár- inu 1984 eru gjöldin aftur á móti 39,5 millj. kr. minni en tekjurnar. Á árinu 1983 voru tekjur Kjarnfóðursjóðs af kjarnfóður- gjaldi tæpl. 103 milljónir, þar af voru 23,6 millj. ógjaldfallnar skuldaviðurkenningar. Vaxta- tekjur voru rúmar 9 milljónir. Kostnaður við rekstur Kjarnfóð- ursjóðs var 244 þúsund kr. á ár- inu 1983. Aðrar stærstu greiðslur voru: Greitt Áburðarverksmiðju ríkisins, 40 milljónir; greiðslur til mjólkurframleiðenda pr. lítra mjólkur, 34,3 millj.; greitt sauð- fjárframleiðendum pr. kg. kjöts, 1,—2. verðflokka 1982, 22,3 millj.; greiðslur vegna vorharðinda, 11,4 milljónir; greiðsla vegna verð- lækkunar á kindakjöti 1982/83, 11 millj.; greitt nautgripafram- leiðendum pr. kg. kjöts, 1.—2. verðflokka 1982; 4,2 millj.; gjöld vegna alifuglaframleiðslu, 236 þúsund; gjöld vegna svínafram- leiðslu, 116 þúsund. Höfuðstóll Kjarnfóðursjóðs var jákvæður 31. desember 1983 um 38,4 millj. kr. Eignirnar voru að mestu úti- standandi hjá kjarnfóðurinn- flytjendum, 31,4 milljónir, en 3,6 milljónir voru til á bankareikn- ingum. Samkvæmt yfirliti um stöðu Kjarnfóðursjóðs frá 1. janúar til 27. ágúst 1984, sem lagt var fyrir nýlegan aðalfund Stéttarsam- bands bænda, hafa tekjur sjóðs- ins það sem af er árinu verið 88,7 milljónir kr. Kjarnfóðurgjald var 87,1 millj., þar af 18,8 millj. ógjaldfallnar skuldaviðurkenn- ingar, og 1,5 millj. vaxtatekjur. Tekjur ársins umfram gjöld það sem af er árinu eru 39,6 millj. Kostnaður við rekstur sjóðsins var 310 þúsund. Aðrar helstu greiðslur úr honum voru: Greitt til mjólkurframleiðenda pr. lítra mjólkur, 14,7 millj. kr.; greitt til Áburðarverksmiðju ríkisins 12,1 milljón; greitt vegna nautgripa- framleiðslu, uppbætur vegna 1983, 9,8 millj.; gjöld vegna svínaframleiðslu, 500 þúsund; framlag til júgurbólgurann- sókna, 250 þúsund; framlag til eggjahvíturannsókna 100 þús- und; framlag til ófrjósemis- rannsókna á kúm, 80 þúsund. Eignir Kjarnfóðursjóðs 27. ág- úst sl. voru 91,2 milljónir kr. Stærsta eignin er 38 millj. kr. skuld Framleiðsluráðs, 33,2 millj. er inneign hjá kjarnfóðurinn- flytjendum, 9 milljónir eru til í banka, 4 milljónir útistandandi hjá Sambandi eggjaframleiðenda vegna uppbyggingar eggjadreif- ingarmiðstöðvar og 7 milljónir af eignunum eru í víxlum og skuldabréfum. Þegar líður að sláturtíð fer hagsýnt hússtjórnarfólk að huga að sínum málum. Það væri góður leikur að koma við í heimilistækjadeild okkar og skoða úrvalið þar. Kæliskápar, frystiskápar og frystikistur. Þvottavélar, þurrkarar, þeytivindur og uppþvottavélar. Eldavélar, eldhúshellur, blástursofnar og örbylgjuofnar. Einnig hrærivélar og handþeytarar. Kaffivélar, hita- könnur og vöfflujárn. Rafmagnspottar, djúpsteikingar- pottar, hraðgrill og rafmagnspottar. Straujárn og gufujárn, jafnvel rafmagnshnífar og rafmagnsdósa- opnarar. Altt vönduð vara og traust vörumerki: 7MWSSI th°mson0 PHUIPf0ma* VtBR SZEROWATT Gieiftskikjör 1/3 kaupverds greitt við móttöku. Afgangur á 6 mánuðum. Erum til viðræðu um frávik á greidsluskilmálum, sé þess óskað. ZEROWATT Þvottavélar verð 14.898 Staðgr.verð 13.935 Þurrkarar verð 12.943 Staðgr.verð 11.995 BAUKNECHT Örbylgjuofnar verð 16.600 Staðgr.verð 15.770 /MIKLIG4RÐUR MIKIÐ FYRIR UTIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.