Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.09.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 óCJO=tnu- ípá X-9 HRÚTURINN W 21. MARZ—19.APRÍL M slult ekki leggja upp f Uug- fert eta byrjl f nýrri vinnu í dag. Þeir nen eru að vinna i dag lenda Ifklega f deilum vi* jfir- manninn. M átt erfitt með að einbeita þér. Sýndu börnum og dýrum meiri umhyggju. NAUTIÐ i«I 20. APRlL—20. MAf M vertar fyrir trufiunum í int- armálunum. M skalt ekki trejsta nuofai adrir gjái þér fjrir skemmtun. M átt erfitt með aá fá aára til samnUrfs. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl Þetta er ekki mjög ánægjulegur dagur f sambandi viö hjónabönd og fost sambönd. Fjolskjldan er erfið og það er mjög erfitt að halda jafnvægi á heimilinu. SJJSj KRABBINN ^Hí 21.JtNf-22.JCLl M lendir f erfiðleikum með jf- irmenn þfna. M skalt rejna að fresta ölln mikilvægu þar til betra tækifæri gefst Ef þú ferð í ferðaiag f dag verðurðu fjrír vonbrigðum. £«jlLJÓNIÐ a?||j23. JÚLl-22. ÁGÚST M skalt ekki gera neitt nýtt f sambandi við fjármálin f dag. Forðastu alh sem einhver áhætla stafar af. M verður að gefa þér meiri tfma til þess að hugsa um börnin og gæludýrin. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Kjölskjldan er ekki samm hugmyndum sem þú kemur með í sambaadi við heimilið. Það kom upp deilur sem skemma mikið fjrir þér f dag. M færð ekki stuðning hjá þeim s. hafa völdin. VOGIN W/^4 23.SEPT.-22.OKT. M skah ekki taka þátt f neinu sem þarf að vera lejnilegk M skah ekki trúa neinum fyrír þvf sem á að vera trúnaðarmál. M áu mjög erfitt með að gera hátt settu fólki til geðs. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. M vertnr að vera sparsamari og ekki taka neina áhættu f fjár- málum. M átt erfitt með að gera ábrifafólki til geðs. M verður fjrir vonbrigðum f dag ' tilfiaaingalegt si 'iiv*l BOGMAÐURINN ■.Vvll 22. NÓV.-21. DES. M skalt ekki blanda saman viðnkiptnm og skemmtunum. Fjölskjldunni fianst þú hafa vaarækt sig. Kugsaðu betur um heilsaaa og ekki taka neina áhætta f þvf sambandL m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. M ert ehthvað óákveðinn f sambandi við framtfðina. Gam- ah vandamál kemur upp að nýju og þú verður að horfast f augu við staðrejndir. M getur ekki trejst á hjálp frá öðrum. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þetta er viðkvæmur dagur hvað varðar fjármálin. M skalt ekki fara eftir ráðum sem vinir þfnir gefa þér f þeim efnum. Mr gengur ekki vel að umgangast aðra. í FTSKARNIR _ 19. FEB.-20. MARZ Þeir sem vilja halda friðinn f dag ættu ekki að blanda saman vióskiptnm og skemmtunum. M átt erfitt með að fá aðra til þess að vinna með þér og maki þinn eða félagi er f fýhi. HKIíMhí DYRAGLENS C1964 Tribuna htodla Sarncaa. mc LlUUdlÖP-TJARNlK I... FLU6UR, FÚUIR WJflJ | BOLIf^ ... \?U GETOR^S ::::: LJÓSKA ’PAR.WA, Jx EN,pgTTA Ee Pet ta parsem vip AðÆTT \ðyRJUPUM f»Á ÖETUfe PAÐ EKJCt \JEZl& Réxr... f?EyNPU ne:0AZ. * U Oá MBIIZA TIL VJN5TKI TOMMI OG JENNI þú B.R.T or Fenve TIL A£> hlLAUPA.. t>ó ERTOFFEITUK TIL AP HLAUPA... FERDINAND SMÁFÓLK IM Also pkogram CMAlRMAN FOR THE LOCAl CACTUS CLUB. WE'RE MEETING OUT HERE T0M0RR0LJ NI6HT I pon't SUPPOSE you'p CARE TO BE OUR 6UE5T SPEAKER... Ég er líka dagskrirstjóri Kaktusklúbbsins á staðnum Við ætlum að halda fund hérna útfrá annað kvöld. IVfér var að detta í hug hvort þú vildir vera gestur fundarins og tala ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Aðeins tvö pör náðu slemmu á eftirfarandi spil, sem kom upp í landsliðskeppninni um síðustu helgi. Og töpuðu grimmt á sagnviskunni: Norður ♦ Á3 ♦ ÁG654 ♦ ÁG1043 Vestur ♦ 5 Austur ♦ 108754 ♦ 9 ♦ K32 * D1098 ♦ 76 „ . ♦ D98 4976 ?KDG62*KDG104 ♦ 7 ♦ K52 ♦ Á832 Eins og sjá má eru 6 tíglar ljómandi góður samningur á N-S-spilin. Ef spaðinn liggur ekki verr en 4—2 má fá tólf slagi auðveldlega þótt slagur tapist á tíguldrottninguna. Það þarf ekki annað en að trompa eitt hjarta á styttri tromphöndina, þá fást fimm siagir á tromp, fimm á spaða og ásarnir tveir fylla tylftina. En 5-1-lega í spaða og tig- uldrottningin ( austur er meira en hægt er að ráða við með góðu móti: það er nefni- lega illa hægt að trompa tvð hjðrtu áður en trompið er verkað. En hver er besta spila- mennskan? Segjum að lauf komi út. Það er drepið á ás og nú er senni- lega nákvæmast að svina strax tigultiunni. Það má hvorki taka á tigulkóng og svina svo (þá hnekkist spilið ef austur í Dxx i trompi og spilar þriðja tíglinum), né trompa hjarta áður en farið er í tlgulinn (það skapar hættu á þvi að vörnin fái slag á hjarta). En með því að svína strax ( trompinu heldur sagnhafi fullu valdi á spilinu, hann getur trompað eitt hjarta og ræður við hvaða 4-1-legu i trompinu sem er. Það voru Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson, og Sigurður Sverrisson og Valur Sigurðsson, sem náðu slemm- unni. Sigurður og Valur eftir þessa byrjun: 1 þjartu I spaói 2 tif lar 3 lauf 3 tfglar 4 Uglar Eftir þessa byrjun er bjðrn- inn unninn, vandinn er að sleppa yfir þriggja granda gildruna. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti ungl- inga í Kiljava í Finnlandi í ág- úst kom þessi staða upp i skák þeirra Billah, Indónesíu, sem hafði hvitt og átti leik, og Kekki, Finnlandi. Svartur lék síðast 16. — Bc8-b7, en skárra var 16. — Bd7. 17. Rxe6! — fxe6, 18. Bxh6 — Rxh6,19. Dxe6 og svartur gefst upp, væntanlega vegna fram- haldsins 19. — Dd7, 20. Dxg6+ - Rf7, 21. e6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.