Morgunblaðið - 06.09.1984, Side 52

Morgunblaðið - 06.09.1984, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 óCJO=tnu- ípá X-9 HRÚTURINN W 21. MARZ—19.APRÍL M slult ekki leggja upp f Uug- fert eta byrjl f nýrri vinnu í dag. Þeir nen eru að vinna i dag lenda Ifklega f deilum vi* jfir- manninn. M átt erfitt með að einbeita þér. Sýndu börnum og dýrum meiri umhyggju. NAUTIÐ i«I 20. APRlL—20. MAf M vertar fyrir trufiunum í int- armálunum. M skalt ekki trejsta nuofai adrir gjái þér fjrir skemmtun. M átt erfitt með aá fá aára til samnUrfs. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl Þetta er ekki mjög ánægjulegur dagur f sambandi viö hjónabönd og fost sambönd. Fjolskjldan er erfið og það er mjög erfitt að halda jafnvægi á heimilinu. SJJSj KRABBINN ^Hí 21.JtNf-22.JCLl M lendir f erfiðleikum með jf- irmenn þfna. M skalt rejna að fresta ölln mikilvægu þar til betra tækifæri gefst Ef þú ferð í ferðaiag f dag verðurðu fjrír vonbrigðum. £«jlLJÓNIÐ a?||j23. JÚLl-22. ÁGÚST M skalt ekki gera neitt nýtt f sambandi við fjármálin f dag. Forðastu alh sem einhver áhætla stafar af. M verður að gefa þér meiri tfma til þess að hugsa um börnin og gæludýrin. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Kjölskjldan er ekki samm hugmyndum sem þú kemur með í sambaadi við heimilið. Það kom upp deilur sem skemma mikið fjrir þér f dag. M færð ekki stuðning hjá þeim s. hafa völdin. VOGIN W/^4 23.SEPT.-22.OKT. M skah ekki taka þátt f neinu sem þarf að vera lejnilegk M skah ekki trúa neinum fyrír þvf sem á að vera trúnaðarmál. M áu mjög erfitt með að gera hátt settu fólki til geðs. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. M vertnr að vera sparsamari og ekki taka neina áhættu f fjár- málum. M átt erfitt með að gera ábrifafólki til geðs. M verður fjrir vonbrigðum f dag ' tilfiaaingalegt si 'iiv*l BOGMAÐURINN ■.Vvll 22. NÓV.-21. DES. M skalt ekki blanda saman viðnkiptnm og skemmtunum. Fjölskjldunni fianst þú hafa vaarækt sig. Kugsaðu betur um heilsaaa og ekki taka neina áhætta f þvf sambandL m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. M ert ehthvað óákveðinn f sambandi við framtfðina. Gam- ah vandamál kemur upp að nýju og þú verður að horfast f augu við staðrejndir. M getur ekki trejst á hjálp frá öðrum. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þetta er viðkvæmur dagur hvað varðar fjármálin. M skalt ekki fara eftir ráðum sem vinir þfnir gefa þér f þeim efnum. Mr gengur ekki vel að umgangast aðra. í FTSKARNIR _ 19. FEB.-20. MARZ Þeir sem vilja halda friðinn f dag ættu ekki að blanda saman vióskiptnm og skemmtunum. M átt erfitt með að fá aðra til þess að vinna með þér og maki þinn eða félagi er f fýhi. HKIíMhí DYRAGLENS C1964 Tribuna htodla Sarncaa. mc LlUUdlÖP-TJARNlK I... FLU6UR, FÚUIR WJflJ | BOLIf^ ... \?U GETOR^S ::::: LJÓSKA ’PAR.WA, Jx EN,pgTTA Ee Pet ta parsem vip AðÆTT \ðyRJUPUM f»Á ÖETUfe PAÐ EKJCt \JEZl& Réxr... f?EyNPU ne:0AZ. * U Oá MBIIZA TIL VJN5TKI TOMMI OG JENNI þú B.R.T or Fenve TIL A£> hlLAUPA.. t>ó ERTOFFEITUK TIL AP HLAUPA... FERDINAND SMÁFÓLK IM Also pkogram CMAlRMAN FOR THE LOCAl CACTUS CLUB. WE'RE MEETING OUT HERE T0M0RR0LJ NI6HT I pon't SUPPOSE you'p CARE TO BE OUR 6UE5T SPEAKER... Ég er líka dagskrirstjóri Kaktusklúbbsins á staðnum Við ætlum að halda fund hérna útfrá annað kvöld. IVfér var að detta í hug hvort þú vildir vera gestur fundarins og tala ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Aðeins tvö pör náðu slemmu á eftirfarandi spil, sem kom upp í landsliðskeppninni um síðustu helgi. Og töpuðu grimmt á sagnviskunni: Norður ♦ Á3 ♦ ÁG654 ♦ ÁG1043 Vestur ♦ 5 Austur ♦ 108754 ♦ 9 ♦ K32 * D1098 ♦ 76 „ . ♦ D98 4976 ?KDG62*KDG104 ♦ 7 ♦ K52 ♦ Á832 Eins og sjá má eru 6 tíglar ljómandi góður samningur á N-S-spilin. Ef spaðinn liggur ekki verr en 4—2 má fá tólf slagi auðveldlega þótt slagur tapist á tíguldrottninguna. Það þarf ekki annað en að trompa eitt hjarta á styttri tromphöndina, þá fást fimm siagir á tromp, fimm á spaða og ásarnir tveir fylla tylftina. En 5-1-lega í spaða og tig- uldrottningin ( austur er meira en hægt er að ráða við með góðu móti: það er nefni- lega illa hægt að trompa tvð hjðrtu áður en trompið er verkað. En hver er besta spila- mennskan? Segjum að lauf komi út. Það er drepið á ás og nú er senni- lega nákvæmast að svina strax tigultiunni. Það má hvorki taka á tigulkóng og svina svo (þá hnekkist spilið ef austur í Dxx i trompi og spilar þriðja tíglinum), né trompa hjarta áður en farið er í tlgulinn (það skapar hættu á þvi að vörnin fái slag á hjarta). En með því að svína strax ( trompinu heldur sagnhafi fullu valdi á spilinu, hann getur trompað eitt hjarta og ræður við hvaða 4-1-legu i trompinu sem er. Það voru Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson, og Sigurður Sverrisson og Valur Sigurðsson, sem náðu slemm- unni. Sigurður og Valur eftir þessa byrjun: 1 þjartu I spaói 2 tif lar 3 lauf 3 tfglar 4 Uglar Eftir þessa byrjun er bjðrn- inn unninn, vandinn er að sleppa yfir þriggja granda gildruna. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti ungl- inga í Kiljava í Finnlandi í ág- úst kom þessi staða upp i skák þeirra Billah, Indónesíu, sem hafði hvitt og átti leik, og Kekki, Finnlandi. Svartur lék síðast 16. — Bc8-b7, en skárra var 16. — Bd7. 17. Rxe6! — fxe6, 18. Bxh6 — Rxh6,19. Dxe6 og svartur gefst upp, væntanlega vegna fram- haldsins 19. — Dd7, 20. Dxg6+ - Rf7, 21. e6.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.