Morgunblaðið - 16.12.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 16.12.1984, Síða 6
6 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 Guðmundur g skipherra I Rjæmested p fyrra bindi skráð ef Sveini Sæmundssyni Hver er eiginlega þessi commander Kjærnested? Hver er þessi maður sem berst við ofureflið eins og það sé ekki til og gefst aldrei upp? Þannig spurðu erlendir blaðamenn sem voru hér staddir um það leyti sem baráttan um 50 og síðar 200 mílna HskveiðilögSögu íslendinga stóð sem hæst. Það voru fleiri en blaðamenn sem spurðu um Guðmund Kjærnested. Sjóliðarnir á freigátunum, sem ekki gátu orða bundist yfir áræðni Guðmundar, þreki hans og staðfestu. Hann gafst aldrei upp við að verja fiskveiðilögsöguna. Þetta var þeim undrunarefni. SVEINlí SÆMUNDSSON Það er ekki fjarri sanni að segja að Guðmundur hafi á þessum árum verið átrúnaðargoð æði margra, sem áttu í baráttu við kúgunaröfl, því fregnir um athafnir hans fóru víða. En hver er þá þessi maður, sem vakti virðingu og aðdáun þeirra sem studdu málstað fslendinga ogýmissa þeirra sem háðu baráttu við ofurefli og magnstola reiði þeirra, sem níddust á lítilmagnanum? Saga Guðmundar er baráttusaga allt frá barnæsku. Saga sem hann segir skrásetjara sínum, Sveini Sæmundssyni, og lesendum án allrar tilgerðar og tæpitungu, hvort heldur það snertir hann sjálfan eða helstu ráðamenn þjóðarinnar. KJMSTÍD It SÖLUHÆSTA BOKIN □ SKV. KÖNNUN KAUPÞINGS ævintýri, ráðgátur og spenna Gefðu þig fram Gabríel eftir Snjólaugu Bragadóttur frá Skáldalæk íslenska sveitabarnið Linda, sem verður kjördóttir bresks blaðakóngs og síðan þekktur blaðamaður með allan heiminn að vettvangi, virðist eiga sér verndarengil. Hver er hinn dularfulli Gabríel, sem alltaf fylgist með henni og gerir vart við sig á ólíklegustu stöðum? Eftir flugslys dvelst Linda um hríð hjá innfæddum á Tristan da Cunha og getur síðan ekki gleymt námaverkamanninum Tony. En starfið krefst hennar á ný, hún fer víða og kynnist fleiri mönnum . Steve Raynor, auðugum glaumgosa, sem hún hyggst fletta ofan af semstórböfa . . . Santor, frægum listmálara, sem felursig bak við dulnefnið . . . cn Tony flytur í nágrennið oggerir henni erfltt fyrir. SÖLUHÆSTA BÓKIN □ SKV. KÖNNUN KAUPNNGS Úr ritdómi í Morgunblaðinu 4.12. 1984 eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur: „En hraðinn í frásögninni og skemmtilega óþvingaðar lýsingar á þeim stöðum sem heimsóttir eru vítt og breitt um veröldina, Ijá bókinni þekkilegt aðdráttarafl. . . En hvað sem hnökrunum líður er hér á ferðinni afþreyingarbók eins og mér finnst þær gerast hugnanlegastar." BOKAUTGAFAN ÖRN & ORLYGUR Síðumúla 11, sími 84866

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.