Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.12.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 C 41 | isspilamennska í bridge, Reese/- Trezel (E.Guðmundsson), kr. 100, First book in bridge, Sheinwould, kr. 200, Winning Declarer play, D. Hayden- Truscott, kr. 200, Reese on play, Reese, kr. 300, Bridge is my game, Goren, kr. 300, Point count bidding, Goren, kr. 250, Master play, Reese, kr. 180, Precision club, Wei, kr. 100, Introduction to bridge, Goren, kr. 100, Lög um keppnisbridge, þýð. Jakob R. Möller, kr. 100, Kennslubók í keppnisbridge, þýð. Kristj. Jónasson, kr. 150. Auk þessara titla, er á leiðinni fra USA glæný sending af nýjum bókum, sem vonandi nást fyrir jólin. Skrifstofa Bridgesam- bands íslands er á Laugavegi 28, 3. hæð. Síminn er þar 91-18350 (ólafur). Tafl- og bridge- klúbburinn Jóla-tvímenningur var spilað- ur sl. fimmtudag i tveim riðlum og urðu úrslit sem hér segir: A-rióill: Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 141 Björn Jónsson — Þórður Jónsson 129 Júlíus Guðmundsson — Jóhanna Kjartansdóttir 116 B-riðill: Þorsteinn Kristjánsson — Guðrún Jörgensen 129 Jón St. Ingólfsson — Ágúst Björgvinsson 119 Guðmundur Thorsteinsson — Þórólfur Meyvantsson 117 Tafl- og bridgeklúbburinn færir öllum, er spilað hafa hjá þeim í vetur, kærar þakkir um leið og sendar eru bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Hittumst kát og hress á nýja árinu. Aðalsveitakeppni félagsins hefst fimmtudaginn 10. jan. nk. Keppnisstjóri hjá TBK hefur verið og verður áfram Agnar Jörgensson, og þakkar stjórnin honum ágætt samstarf. Honum eru jafnframt sendar hugheilar jóla- og nýársóskir. Bridgefélag Reykjavíkur Vegna rafmagnsleysis var að- eins unnt að spila tvær umferðir i sveitakeppninni sl. miðvikudag. Eins og oft vill verða urðu þeir ríku ríkari, þvi allar efstu sveit- irnar áttu góðan dag og riðlaðist röð efstu sveita lítið sem ekkert. Röðin að loknum 11 umferðum af 17 er þessi: Úrval 239 Þórarinn Sigþórsson 228 Jón Baldursson 203 Júlíus Snorrason 201 Sturla Geirsson 180 Ólafur Lárusson 168 Bridgefélag Hafnarfjarðar Nú eru sex umferðir af 11 bún- ar í aðalsveitakeppninni, og er staða efstu sveita þessi: Þórarinn Sófusson 116 Guðbrandur Sigurbergsson 115 Sævar Magnússon 115 Ólafur Gíslason 105 Björn Halldórsson 97 Mánudaginn 17. des. verður haldið upp á jólin með eins kvölds tvímenningi í léttum dúr. Veitt verða skemmtileg kvöld- verðlaun og kaffiveitingar verða á boðstólum. Jólamót Laugardaginn 29. des. hefur félagið ákveðið að hafa jólamót með Mitchell-fyrirkomulagi. Veitt verða Vegleg verðlaun, en upphæðin ræðst nánar af þátt- töku. Spilamennskan hefst kl. 13 og er spilað í hinum ágæta fund- arsal íþróttahússins við Strandgötu. Skráning fer fram á staðnum. GÖRAN TUNSTRÖM JÓLA ÓRATORÍAN Göran Tunström hlaut bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs árlö 1984 fyrlr skáldsögu slna Jóla- óratórfan, sem út kom I fyrra. Svið sögunnar er heimabyggð höfund- ar i Sviþjóð, en hún teygir anga sina alla leiö til Nýja-Sjálands. Likt og smiður Jólaóratóriunnar, Bach, leikur Tunström af mikilli list á marga strengi, sem spanna allt frá myrkustu einsemd og þjáningu til leiftrandi kátinu, og njóta blæþrigði sögunnar sin einstaklega vel i þýð- ingu Þórarins Eldjárns. Jólaóratórian veröur gefin út bæði innbundin og sem UGLA. Verðkr. 889.— Félagsverð kr. 720.— UGLU-verðkr.448.- GlæpuR ÞYDD. SKALDVERK WILLIAM HEINESEN GLATAÐIR SNILLINGAR Wargir telja Glataöa snillinga meistaraverk Williams Heinesen, og vist er að enginn sem les þessa þók mun geta gleymt hinum list- hneigðu sonum Korneliusar vind- hörpusmiðs og örlögum þeirra i þessu litla þorþi á eyju úti i regin- hafi Glataöir snillingar eru eins og stór hljómkviöa, þar sem hver persóna hefur sina eigin rödd, og bera frásagnargáfu Heinesens einstaktvitni. Glataöir snillingar eru áttunda bókin i sagnasafni Williams Heine- sen i rómaðri þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar. Verðkr. 988,— Félagsverö kr. 840.— MARTIN ANDERSEN NEX0 DITTA MANNSBARN Skáldverkið mikla um Dittu, stúlkuna af stóru mannsættinni, kom fyrst út í Danmörku á árunum 1917 — 1921. Höfundur þess, Mar- tin Andersen Nexo, hlaut sess i heimsbókmenntasögunni fyrir áhrifamiklar lýsingar sinar á kjör- um fátækra um aldamótin og minn- isstæöar persónur bókarinnar, ekki sist Dittu sjálfa. Sagan kom fyrst út á islensku i öndvegisþýðingu Einars Braga skálds 1948—49. Af þvi tilefni skrif- aði Halldór Stefánsson rithötundur um bókina: „Ditta er öreigans „mater dolorosa". . . hún, hin fá- tækasta allra, er gjöful á kærleik og umhyggju, hvernig sem að henni er búið i þeim gráa heimi, þar sem henni er markaöur bás. Mannúðin er alls staðar grundvallaratriðið i skáldskap Nexo." Verðkr. 1150.— Félagsverðkr.978.— Mál FJODOR DOSTOJEVSKI GLÆPUR OG REFSING Svið þessarar mögnuðu sögu er Pétursborg á árunum upp úr 1860: ört vaxandi stórborg iðandi af lit- riku mannlifi. i miðdepli er einfarinn Raskolnikof, tötrum búinn stúdent með stórmennskudrauma, sem hann fyrir hvern mun vill gera að veruleika. Spennan, mannlýsing- arnar og heimssýnin sameinast um aö gera Glæp og refsingu að einhverri eftirminnilegustu skáld- sögusiðaritíma. Glæpur og refsing eftir Fjodor Dostojevski er gefin út i heimsbók- menntaröð Máls og menningar. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi úr rússnesku. Verðkr. 1170,— Félagsverð kr. 995.— gefutn cjóðar bœkur og menning ítölsk rúmteppi frá C^Vt'slor sérstæð, efnismikil, fislétt - draumateppi Mikið úrval afteppum á hjónarúmog barnarúm Þú gengur að gæðunum vísum. Sérverslun með listræna húsmuni Borgartúni 29 Sími 20640 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.