Morgunblaðið - 16.12.1984, Page 60

Morgunblaðið - 16.12.1984, Page 60
60 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1984 y ■-i r er besta barnf óstran Höfum endurútgefið á plötum og kassettum hin skemmtilegu barna- leikrit Thorbjörns Egner. Ar eftir ár gleðja hinar sígildu pers- ónur leikritanna íslensk böm: Soffía frænka, Bastían bæjarfógeti og ræningjar Kardemommubæjarins. Lilli klifurmús og Mikki refur úr Dýrunum í Hálsaskógi að ógleymd- um erkióvinum tannanna, Karíus og Baktus. Verð kr. 399.- Ný plata: VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON Pessi nýja plata Vilhjálms heitir Fundnar hljóðritanir því á henni er að finna fjórtán lög sem ekki hafa áður verið gefin út á hljómplötum. Mörg perlan á plötu þessari mun bætast í hóp hinna frábæru laga á fyrri plötum Vilhjálms Vilhjálms- sonar. Verð kr. 399.- Útgefandi: SG-hljómplötur hf. Dreifing: Fálkinn hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.