Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANUAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna jÉ|||! PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa í stööu blaðafulltrúa Um hlutastarf getur verið aö ræða. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild stofnunarinnar. Fyrsti vélstjóri Fyrsta vélstjóra vantar á 250 tonna línubát, nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 92-7101 og á kvöldin i sima 91-51233. Afgreiðslustarf — útgerðarvörur Óskum aö ráöa mann til afgreiöslustarfa, aöallega viö afgreiöslu á útgerðarvöru. Þekk- ing á þessum vöruflokki æskileg. Umsóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf óskast. aBQanoa o.BQ,ii]aQ3Ba cai? —■ ELZTA OQ STÆRSTA VEIÐARFÆRAVERZLUN LANOSINS — Atvinna óskast 26 ára gamall sjómaöur óskar eftir góöu plássi í vetur. Vanur öllum veiöarfærum. Uppl. gefur Svanur í síma 21351 eftir kl. 6. Stýrimann og vanan háseta vantar á MB Æskuna SF140. Upplýsingar í síma 97-8498. Vélstjóri I. vélstjóra vantar á 105 tonna bát sem rær frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3208 og 99-3308. Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Blikksmíði Viljum ráða bilkksmiöi, nema og aöra sem áhuga hafa á faginu. Fjölbreytt starf og góðir tekjumöguleikar fyrir röska menn. Blikksmiðjan Höfði hf., Hyrjarhöfða 6, 110 Reykjavik. Sími 686212. Fiskvinna Óskum að ráöa starfsfólk í snyrtingu og pökkun, unniö eftir bónuskerfi. Fæði og hús- næöi á staðnum. Upplýsingar í símum 97-8200 og 97-8116. Fiskiðjuver KASK, Hornafirði. . ij||p PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa: Skrifstofumann — vélritunarkunnátta æskileg. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild. Húsgagnasmiði eöa húsasmiði vana innrétt- ingasmíði. Upplýsingar veitir Halldór Stefánsson tré- smíöaverkstæöinu á Jörfa, sími 687341. Bréfbera í 50% starf viö póst- og símastöð- ina á Varmá. Nánari upplýsingar veitir stöövarstjóri Póst og síma, Varmá. Fulltrúa stöðvarstjóra viö póst- óg símstöö- ina á Patreksfirði. Upplýsingar veitir stöövarstjórti Pósts- og síma á Patreksfirði. Starfsfólk í frystihús Hraðfrystihús Sjófangs hf. í Reykjavík, óskar að ráöa starfsfólk í snyrtingu, pökkun og aðra frystihúsvinnu. Upplýsingar í síma 24950. Vélstjórar 1. vélstjóra vantar á skuttogarann Framnes IÍS 708. Uppl. gefur útgerarstjóri í símum 94- 8200, 8201 og 8225. Fáfnir hf. Innflutningsfyrir- tæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa mann til útkeyrslu og lagerstarfa. Reglusemi og stundvísi er áskilin. Umsóknum óskast skilaö fyrir 1. febrúar merktar: „Reglusamur — 0359“. Aukavinna - Heimavinna Ungt og efnilegt tímarit óskar eftir manneskju í auglýsingaöflun. Gæti hentaö vel fyrir nema. Viökomandi þarf að vera hress og hafa góöa framkomu. Þyrfti aö hafa síma til umráöa og helst bil. Uppl. í síma 651415. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu þjónusta kennsla I Frönskunámskeið Alliance Francaise Vormisseri 1985 — Eftirmiödagsnámskeiö og kvöldnámskeiö fyrir fulloröna á öllum stigum. — Bókmenntanámskeiö. — Námskeið fyrir börn og unglinga. — Sérstakt námskeið fyrir starfsfólk í feröa- málum. Kennsla hefst 28. janúar. Innritun fer fram á Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 15 til kl. 19. Upplýsingar í sima 23870 á sama tíma. Allra síöasti innritunardagur: föstudagurinn 25. janúar. húsnæöi i boöi__________ Byggingarvöruverslun til sölu Lítil sérverslun meö byggingavörur til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrirfstofu lög- manna, Skeifunni 11, Reykjavík, sími 687400. Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl. Innihurðaspjöld Til spónlagningar, plastlagningar eöa málun- ar, einnig karmar og geirrefti. Stuttur afgreiöslutími. M. Guðmundsson, Dalshrauni 12, Hafnarfiröi. Sími 52159. íbúð við Álftamýri til sölu Mjög góö þriggja herbergja íbúð á 3. hæö í sambýlishúsi viö Álftamýri til sölu. íbúðin er laus og veröur seld án milliliöa. Báröur Daníelsson, arkitekt. Laugavegi 97. Sími 29860 og 17933. Bátar og skip Höfum til sölu 53 tonna eikarbát. Stór og góö vél. 90 tonna stálbát sérstaklega vel útbúinn. 100 tonna eikarbát með vél frá 1980. Afhending strax. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2B - Simi 14120. Bón — Bón Þvottur — Þvottur Fallegur bíll á aöeins þaö besta skiliö og þaö fær hann hjá okkur. Viö þvoum og bónum aö innan sem utan. Notum aöeins bestu fáan- legu efni, vanir menn sjá um aö öll vinna og frágangur séu til fyrirmyndar. Sækjum og skilum bílum ef óskaö er. Viö erum að Smiöjuvegi 56, kjallara. Tímapantanir eru í síma 79428. Geymið auglýsinguna. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Vöku hf, skiptaróttar Reykjavikur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboö á bifreiöum, vinnuvélum o.fl. að Smlös- höfða 1 (Vöku hf.) laugardaginn 26. janúar 1985 og hefst þaö kl 13.30. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiöir: R-3791, R-4575, R-6441, R-10752. R-11640, R-21489, R-23732, R-23908, R-25193, R-28058, R-33704, R-36887. R-39671, R-42435 R-45818, R-46569, R-46990, R-47536, R-48321, R-48404, R-49954] R-50483, R-50699, R-50704, R-55062, R-56268, R-57681, R-57716, R-66195, R-66855, R-71768, G-15881, G-16532, H-1079, M-1139’ M-3117, M-3351, Y-9253, X-3166, Ö-2804, Ö-8226. Auk þess veröa væntanlega seldar margar fleirl bifreiöir og vélar. Ávisanir ekki teknar gildar sem greisla nema meö samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.