Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1985
31
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
VEROmtFAMAWKAOUB
HUSI VERSUMARINNAR S HCÐ
KAUP06SAIA rnSKUlDAMÍFA
S687770
SfMATtMI KL IO-12 OG 15-17
Dyrasimaþjónusta
Loftnetsþjónusta
Uppsetning á dyrasimakerfum,
viðgerða og varahlutaþjónusta á
öllum almennum simatækjum.
Loftnetsuppsetningar og við-
hald. Okkar sími 82352 —
82296.
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Rýmingarsala
Teppasalan, Hlíöarvegi 153,
Kópavogi. 30% staðgr.afsláttur.
Sími 41791.
IOOF 12 = 16601258% = 9.I
Aðalfundur
Sunddeildar KR
verður haldinn i Hagaskóla,
fimmtudaginn 31. janúar kl.
20.00. Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Frá Guöspeki-
félaginu
Áskriftarsími
Ganglera er
39573.
I kvöld kl. 21.00 flytur Haraldur
Erlendsson erindi: Heimsmynd
forn-Egypta.
Athugiö aö á laugardögum er
húsiö opiö frá kl. 15-18.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudag
27. janúar
1. Kl. 13. Skiöaganga í Bláfjöllum.
2. Kl. 13. Sandfell — Selfjall —
Lækjarbotnar Ekiö aö Rauöu-
hnúkum og gengið þaöan fram
Sandfell um Setfjall og niöur i
Lækjarbotna. Þetta er létt göngu-
leiö. Muniö aö koma hlýtega
klædd. Verö kr. 350,-.
Brottför frá Umferöarmiöstööinni
austanmegin. Farmiöar viö M.
Fritt fyrir börn í fytgd fulloröinna.
Feröafélag islands.
Dagskrá fyrir stórsvigsmót
Ármanns i flokkum stúlkna og
pilta 15-16 ára, sem verður haldiö
í Bláfjöllum 27. janúar I985.
1. Brautarskoöun fyrri ferö Kl.
09.00-09.45 stúlkur og piltar.
Kl. 09.45 brautarskoöun lokiö.
2. Kl. 10.00-10.15 stúlkur fyrri
ferö.
Kl. 10.15-10.40 piltar fyrri ferö.
3. Brautarskoöun seinni ferö
Kl. 10.15-11 00 stúlkur
| Kl. 10.40-11.25 pilfar.
Kl. 11.00 brautarskoöun stúlkna
lokiö.
Kl. 11.25 brautarskoöun pilta
j lokiö.
| 4. Kl. 11.15-11.30 stúlkur seinni
ferö.
Kl. 11.40-12.00 piltar seinni ferö.
5. Verölaunaafhending strax aö
loknu móti og afhentar veröa
! þátttökuviöurkenningar til allra
keppenda og starfsfólks.
Ath. mótsgjald ar kr. 180.-
Sklóafólk komiö og tjéió
spennandi keppni.
Stjórnin.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Öryggi íslands og
kjarnorkuvopnalaust
svæði á Norðurlöndum
Ráöstefna á vegum utanríkismálanefndar
Framsóknarflokksins. Haldin aö Hótel Hofi,
laugardaginn 26. janúar kl. 10.00—17.00.
Fundarstjórar: Ásta R. Jóhannesdóttir, út-
varpsmaöur og Ólafur Þ. Þóröarson, alþing-
ismaöur.
Dagskrá:
10.10 Ávarp. Steingrímur Hermannsson,
forsætisráöherra.
10.20 Öryggismál íslands á síðari áratugum.
Þórarinn Þórarinsson, fv. alþm.
10.40 Þróun hugmynda um kjarnorkuvopna-
laust svæöi á Norðurlöndum og almennt
gildi hennar. Þóröur Ingvi Guðmundsson,
stjórnsýslufræöingur.
11.00 Kjarnorkuvopnalaust svæði á Noröur-
löndum: Staöa íslands. Gunnar Gunn-
arsson, framkvæmdastjóri öryggismála-
nefndar.
11.20 Fyrirspurnir og umræöur.
12.00 Hádegisveröur.
13.10 Öryggi íslands og kjarnorkuvopna-
laust svæöi á Noröurlöndum. Geir Hall-
grímsson, utanríkisráðherra.
13.30 Kjarnorkuvopnalaus svæöi á Noröur-
löndum: Páll Pétursson, form. þingflokks
Framsóknarflokksins.
13.45 Thomas J. Hirschfeld, Bandaríkjunum,
sérfræöingur í öryggis- og afvopnunar-
málum.
14.15 Annemarie Lorentzen, sendiherra
Noregs.
14.30 Gunnar Axel Dahlström, sendiherra
Svíþjóöar.
14.45 Martin Isaksson, sendiherra Finn-
lands.
15.00 Evgeniy Kosarev, sendiherra Sovét-
ríkjanna.
15.15 Síödegiskaffi.
15.35 Fyrirspurnir og almennar umræður.
16.55 Ráöstefnuslit. Guömundur G. Þórar-
insson, formaöur utanríkisnefndar.
Fundurinn er öllum opinn.
Sólarkaffi
Sólarkaffi ísfiröingafélagsins veröur haldiö á
Hótel Sögu sunnudaginn 27. janúar kl. 20.30.
Miöasala laugardag kl. 16—18 og sunnudag
kl. 16—17.
Stjórnin.
Stofnfundur
Verslunarfélags Austurlands hf. verður hald-
inn í veitingaskálanum viö Lagarfljótsbrú í
Fellabæ, föstudaginn 1. febrúar kl. 17.00.
tilkynningar
Akveöiö hefur veriö aö viöhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar fyrir áriö
1985.
Tillögur skulu vera um: formann, varafor-
mann, ritara, gjaldkera og þrjá meöstjórn-
endur ásamt þremur til vara. Tvo endurskoö-
endur og einn til vara.
Tillögum, ásamt meömælum hundraö full-
gildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu fé-
lagsins, Skólavöröustíg 16, eigi síöar en kl.
11 fyrir hádegi föstudaginn 1. febrúar 1985.
Stjórn löju.
tilboö — útboö
Útboð
IH Útboð
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Tilboö óskast í eftirfarandi málningarvinnu
fyrir byggingadeild:
1. Málun leiguíbúöa í fjölbýlishúsum.
2. Málun leiguíbúöa í stofnunum aldraðra.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 2.500,-
skilatryggingu fyrir hvort verk fyrir sig.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö miöviku-
daginn 13. febrúar nk. kl. 14.00 eftir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Tilboö óskast í aö selja grjótmulningsstöö
Reykjavíkurborgar bólstraberg til framleiðslu
á muldum ofaníburði.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö miöviku-
daginn 6. febrúar nk. kl. 11.00 fyrir hádegi.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Flokksstarf 198$
Dagskrá ráðstefnu um
flokksstarf Sjálfstæðis-
flokksins í Valhöll,
26. janúar 1985
Kl. 9.30 Ávarp Þorsteins Pélssonar formanns Sjálfstæöisflokksins.
Kl. 10.00 Kynning á hugmyndum um breyttar prófkjörsreglur. VII-
hjálmur Þ. Vilhjálmsson. lögfræöingur.
Kl. 12.00—13.00 Hádegisveröur
Kl. 13.15 Flokksstarf og tæknlþróun Kjartan Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri.
13.40 Stutt erindi um:
Markmiö frasöslustarfs Sjálfstæöisflokksins. Esther Guö-
mundsdóttir. þjóöfélagsfrasöingur.
Boömiðlun innan ftokkslns. Asdi's J. Rafnar. lögfrasölngur.
Kosningastarf. Sveinn H. Skúlason, framkvæmdastjóri. Einar
K. Guöfinnsson, útgeröarstjóri.
14.20 Stutt erindi um:
Þróun dagblaöa og fjðlmiöla. Styrmir Gunnarsson, rltstjóri.
Áhrif frjáls útvarps f fjölmiölun. Einar K. Jónsson,
framkvæmdastjóri.
Nýjungar f útbreiöslumálum. Frlörik Friörlksson,
framkvæmdastjóri.
Kl. 15.00—15.20 Kaffihlé.
Kl. 15.20 Umræður. Hópstarf.
Kl. 18.30 Fundarlok.
Kl. 20.00 Opiö hús I Valhöll.
Kl
Kl.
Sjálfstæðismenn
Mosfellssveit
Sjálfstæöisfélag Mosfellinga heldur almennan fund um fjárhags-
áætlun hreppsins, miövikudaginn 30. janúar i Hlégaröi kl. 20.30.
Frummælandi: Magnús Sigsteinsson oddvfti. Gestur fundarins Páll
Guöjónsson, sveitarstjóri. Tillögur og ábendingar vel þegnar. Þing-
menn kjördæmisins eru boönir á fundinn. Félagar fjölmenniö og takiö
meö ykkur gesti. Nýir félagar velkomnir.
Stjórnln.
’B' «T