Morgunblaðið - 25.01.1985, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 1985
Auörihj-
ípá
HRÖTURINN
|Vjl 21. MARZ-19.APRÍL
M mun ekki verða auAvelt
viAfangs að fá þá sem eru f
kringum þig til aó sinna þeim
ájetlunum sem liggja fyrir í dag.
Þú mnnt gera marga hluti í dag
sem eru ekki f þínum verka-
kring.
NAUTIÐ
■t«l 20. APRlL-20. MAl
Heilsan er meó besU móti ui
þessar mundir. Þvf ættir þú að
bjrrja á nýrri líkamsþjálfunar-
uetfun f dag. Þú gætir átt von á
glaóningi f vinnunni. Rifrildi
gcU átt sér stað milli þín og
náinna ctUagja þinna.
4^9 TVlBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
(Mur vinnudagur gcti farió til
einskis ef þú hlustar á ráð
vinnufélaga þinna. Kinhver ná-
kominn þér vill fá peninga
láni. ÞaA er allt í lagi aA lána
vini f nauA en mundu aA skrifa
þaA niAur hjá þér.
KRABBINN
<9* 2f. JÍJNl-22. JÚI.I
Kf þú getur hamiA ergelsi þitt f
dag þá fæti þetta oróið bæri-
legar dafpir. Þetta er góður tími
til íeróalag* jafnt uUn lands
sem innan. ÁsUmálin i
eitthvað óljós núna en það mun
lagast með tíð og tíma.
^SílUÓNIÐ
23. JÚLl - 22. ÁGÚST
TöforA sem þú hefur treyst i
verAa svikin í dag. Þú skalt ekki
treysta um of á ókunnuga. Asta-
málin eru indd og það bjargar
skapinu f dag. KarAu út al
skemmta þér i kvöld meó elsk
unni þinni
1
MÆRIN
___i, 23. ÁCtST-22. SEPT.
Þú mnnt verða önnum kafinn f
dag. Vinir þínir og cttingjar eru
stöðugt að hringja í þig í vinn-
una. Og það mun ekki reynast
þér létt að róa cðsU cttingja.
Þetta mun þó takast að lokuum
með ró þinni og cðruleysi.
Wh\ VOGIN
PTiSd 23. SEPT.-22. OKT.
Þú skalt halda áfram meó þau
verkefni sem þú byrjaðir á f
dag. Þú cttir að eyða tíma þín-
um í einhverja skapandi vinnu i
dag. Ekki deila við fjölskyld
una, það borgar sig ekki. Vertu
heima f kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Astin og sköpunargáfan verða
miópunktur dagsins í dag. tióð
áhrif annarra halda ástinni
hamingjusamri og sköpnnargáf-
unni i hámarki. Kinbeittu þér að
þeim verkefnum sem framund-
an eru. KarAu í leikhús i kvöld.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
einn af þeira dögum
þar sem ástin blómstrar. Jafn-
vel þó að ástin þín búi langt frá
þér þá cttnð þið samt sem áður
geta verið hamingjusöm.
Sittu ekki og láttu ástina koma
til þfn. Þú
STEINGEITIN
______22.DES.-H.JAN.
ErfiA ákvörðun varpar skugga
sfnum á annars ágcUn dag.
ákvörðunina vel og þú
að réttri niAurstöðu.
KvöldiA ber einbverja áncgju í
skauti sér fyrir einmana stein
geiUr.
VATNSBERINN
ÍSS 20.JAN.-I8.FER
Þú verAur ákaflega upptekinn i
dag af hvers kyns vinnu. Taktu
einungis eitt verkefni fyrir í
einu og þá mun vinna þín veróa
ikils
í FISKARNIR
19. KEB.-20. MARZ
Vertu ekki svona önnum kafinn,
þú þarfl þess ekk með. Reyndu
frekar að eyða meiri tíma með
fjölskyldunni. Ilún er ekki án-
cgð meó hve litlum tíma þú eyð-
ir með benni. KarAu út að borða
fjölskyldunni í kvöld.
X-9
Ji! oi gtt* o/á
hefirr honr
YWáS/as
V&r/
r t'Ötffi-
t/fí//y/v:
Ju/mLTÁ
/B0P//A<
/0/0/M4-,
©KFS/Distr BULLS
TOMMI OG JENNI
FERDINAND —
SMÁFÓLK
I FAlLER
MARCIE'!
I FAlLEP
EVERVTMINéí
n
we won't be in tme
5AME CLA5S NEXT VEAR,
MARCIE! I FAILEP!
T
TME TEACMER UJANT5
[HER LJA5TEBA5KET
JACK, SIR! $
V l
Ég fcll, Magga!! Ég féll í öll- Vió verðum ekki í sama bekk
um greinum! næsta vetur, Magga! Ég féll!
Kennslukonan vill fá rusla-
körfuna sína aftur, herra!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Þú lyftir hjartaásnum til að
skoða borðið í vörn gegn fjór-
um spöðum.
Norður
♦ KDG3
▼ 106
♦ 107
♦ KDG95
Vestur
♦ 652
▼ ÁKD92
♦ D95
♦ 103
Vesiur Noröur Austur Suður
— — — 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 spaðar
Pass 4 spaðar Allir pass
Grandopnun suðurs sýnir
12—14 punkta og tvö lauf
norðurs voru Stayman, spurn-
ing um fjórlit í hjarta og
spaða. Hvernig viltu haga
vörninni?
Fyrsta skrefið er að telja
saman punktana og kanna hve
mikið makker getur át*. Þú átt
sjálfur 11 punkta, í borðinu
eru 12 og ef sagnhafi á lág-
marksopnun er makker með
heila 5 punkta. Þetta rennur
allt liðlega i gegnum huga
minn og þú ert vafalaust nokk-
uð svartsýnn um að hægt sé að
fá fleiri en þrjá slagi.
Þú teiknar og teiknar og
kemst væntanlega að því að
það eru aðeins tvær stöður til
þar sem spilið gæti tapast.
Önnur er sú að makker eigi
laufásinn blankan, en þá er
hægt að sækja fjórða slaginn á
stungu ef þú spilar strax laufi.
Þetta er heldur ólíklegt því til
þess þyrfti suður að eiga skipt-
inguna 4—2—2—5.
Önnur teikning og sýnu
betri er að gefa makker tígul-
ásinn og hjartagosann. Spila
sem sagt litlu hjarta í öðrum
slag á gosa makkers og fá lít-
inn tígul til baka:
Vestur
♦ 652
▼ ÁKD92
♦ D95
♦ 103
Norður
♦ KDG3
▼ 106
♦ 107
♦ KDG95
II
Suður
♦ Á1087
▼ 852
♦ KG3
♦ Á74
Austur
♦ 94
▼ G74
♦ Á8642
♦ 862
Auðvitað getur suður hitt á
að fara upp með tígulkónginn,
en það sakar ekki að láta hann
svitna svolítið.
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á Ólympíumótinu í Saloniki
um daginn kom þessi staða
upp í fyrstu umferð í viðureign
þeirra Pantebre, Andorra og
finnska stórmeistarans West-
erinens, sem hafði svart og átti
Leik. Hvítur lék síðast 24.
Dd2—dl?, vafalaust í frið-
samlegum hugleiðingum, en
honum mættu stálin stinn:
24. — Hxe3! og hvítur gafst
upp. Hann tapar manni, því
25. fxe3? gengur að sjálfsögðu
ekki vegna 25. — Ha2+.