Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.04.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1985 31 Ókyrrð í spánska kommúnistaflokknum Carillo vikiö úr embætti sem formanni flokksins á þingi Madrid, 1. aprfl. AP. FLOKKSÞING spánska kommún- istaflokksins samþykkti med mikl- um meirihluta á sunnudag að víkja Santiago Carillo, leiðtoga flokksins, úr embætti þingflokksformanns á þjóðþingi landsins. Gerardo Iglesias, aðalritari flokksins, sagði í dag, að Mozambique: Harðar árás- ir uppreisn- armanna Lissabon, 1. aprfl. AP. UPPREISNARMENN í Mozam- bique segjast hafa fellt 431 hermann stjórnarinnar og sært 729 til viðbót- ar í árásum undanfarnar tvær vikur. Kom þetta fram í tilkynningu, sem andspyrnuhreyfingin RENAMO gaf út í Lissabon í dag. Segjast uppreisn- armenn ennfremur hafa handtekið 47 stjórnarhermenn á þessum tíma og auk þess náð á sitt vald miklu magni af vopnum og skotfærum. Fréttir þessar stangast mjög á við frásagnir stjórnarinnar í Mozambigue af átökunum þar. Heldur stjórnin því fram, að upp- reisnarmenn hafi beðið miklar ófarir að undanförnu, sem hafi knúið þá til „örþrifaráða". Hafi uppreisnarmenn drepið fjölda óbreyttra borgara auk margra út- lendinga, sem vinni að hjálpar- störfum í landinu. I tilkynningu RENAMO sagði, að uppreisnarmenn hefðu eyðilagt mikinn fjölda af raflínum um helgina og hefði höfuðborg lands- ins, Maputo, verið rafmagnslaus í „langan tíma“ á sunnudag. RENAMO hefur háð stríð gegn marxistastjórninni í Mozambique í nær 10 ár. með ályktun þeirri, sem samþykkt var, yrði einnig 18 mönnum vikið úr miðstjórn flokksins. Ályktun flokksþingsins var samþykkt með 210 atkvæðum, en þrír þingfulltrúar sátu hjá. Eng- inn greiddi atkvæði gegn ályktun- inni. Jafnframt var samþykkt, að Fernando Perez Royo, þingmaður frá Seville, tæki við formennsku í flokknum á þjóðþinginu. Ástæðan fyrir brottvikningu Carillos og hinna 18 mannanna úr miðstjórn flokksins nú, var sú, að þeir hafa gagnrýnt harðlega til- raunir Iglesias að undanförnu til þess að skapa „samstöðu til vinstri" fyrir þingkosningar þær, sem fram eiga að fara i landinu 1986. Santiago Carillo Pólland: 32 % orku- verðshækkun Varajá, Pólludi, I. aprfl. AP. Orkuverð hækkaði um allt að 32% í Póllandi í dag, er annar áfangi orkuverðshækkana stjórnarinnar tók gildi. Ekki voru nein mótmæli höfð í frammi opinberlega. _ Frjálsu verkalýðssamtökin, Samstaða, höfðu hvatt til „mót- mælaaðgerða" eins og vinnustaða- funda og mótmælagangna eftir vinnu, en allt var með kyrrum kjörum fyrir utan stærstu verk- smiðjurnar í Varsjá og Gdansk við vaktaskiptin síðdegis. — éf. 4ln;\ÍC$í SBMK þegar vöxturínn er hraður ★ Mjólk: nýmjólk, léttmjólk, undanrenna eða mysa. Unglingar verða að fá uppbyggilegt fæði vegna þess hve vðxtur þeirra er hraður á tiltölulega fáum árum. Þar gegnir mjólkurneysla mikilvægu hlutverki, því án mjólkur og kalksins sem í henni er ná unglingarnir síður fullri hæð og styrk. Komið hefur í Ijós að kalkneysla unglinga er oft undir því marki sem ráðlagt er og getur þeim því verið sérlega hætt við hinum alvarlegu afleiðingum kalkskorts síðar á ævinni. Sérstaklega eru stúlkur í hættu því konum er 4-8 sinnum hættara við beinþynningu en körlum eftir því sem rannsóknir Mjólk í hvert mál benda til. Öfullnægjandi mataræði og kalklitlir megrunarkúrar eru því miður oft einkenni á neysluvenjum stúlkna í þessum aldursflokki. Tvö mjólkurglös á dag innihalda lágmarkskalk- skammt fyrir unglinga og neysla undir því marki býður hættunni heim. Það er staðreynd, sem unglingar og foreldrar þeirra ættu að festa í minni, því þegar vöxturinn er hraður er hver dagur dýrmætur. Helstu heimlldr. Bækfngurínn Kak og beinþynning efbr dr. Jón Óttar Ragnarsson og Nutrition and Physical Rness, 11. útg., efhr Bríggs og Caloway, Holt Retnhandt and Winston, 1964. Aldurshópur Ráðlagður dag- skammtur af kalki (mg Samsvarandl kalk- skammtur i mjólkur glösum (2,5 dl glösf Lágmarks- skammtur í mjólkurglösum (2,5 dl glös)* Böm 1-10ára 800 3 2 Unglingar 11 -18 ára 1200 4 3 Ungt fólk og fullorðið 800 ★★★ 3 2 Ófrískarkonurog 1200 ★★★★ 4 3 ★ Hér er gert ráð fyrír að allur dagskammtunnn af kalki komi úr mjólk. ★* Að sjálfsögðu er mögulegt að fá allt kalk sem líkaminn þarf úr öðrum matvælum en mjólkurmat mjölk, en slfkt krefst nákvæmrar þekkingar á nærtngarfræði Hér er mtðað við néysluvenjur eins og þær tíðkast I dag hér á landi. ★ Margir sórfræðtngar telja nú að kalkþörf kvenna eftir tföahvörf sé mun meirí eöa 1200-1500 mg á dag. ★ * ★ ★ Nýjustu staðlar fyrír RDS I Bandarfkjunum gera ráö fyrir 1200 tll 1600 mg á dag fyrir þennan hóp. Mjólk inniheldur meira kalk en nær allar aörar fæðutegundir og auk þess B-v(tam(n, A-vftamín, kalíum, magníum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar líkaminn til vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tæplega 1 % er uppleyst í llkamsvökvum, holdvefjum og frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun, vöðvasamdrátt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið hluti af ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að líkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D-v(tamín, sem hann fær m.a. með sólböðum og úr ýmsum fæðutegundum t.d. lýsi. Neysla annarra fæðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg á dag, en það er langt undir ráðlögðum dagskammti. Ur mjólkurmat fæst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glösum af mjólk. MJÓLKURDAGSNEFND Veður víða um heim Lægst Hæst Akureyri -8 lóttsk. Amsterdam 8 14 rigning Aþena 10 20 heiðskirt Ðarcelona 16 heiðskírt Bertín 6 15 rigning BrUssel 3 13 skýjaó Chicago 0 10 heiöskírt DubUn 5 11 rigning Feneyjar 15 þokum. Frankfurt 6 13 rigning Genf 6 15 heiöskírt Helsinki +4 0 heiðskírt Hong Kong 14 17 skýjaö Jerúsalem 11 19 skýjað Kaupmhöln 5 8 akýjaö Las Pslmas 24 mistur Lissabon 14 20 hetóskfrt London 8 18 skýjað Los Angeles 11 28 heiöskírt Luxemborg 14 skýjað Malaga 19 mistur Mallorca 17 heiöskírt Míami 23 26 skýjaö Montreal *A +2 snjók. Moskva 0 4 rigning New York 4 6 skýjað Ostó +3 5 skýjað Paris 8 17 skýjaö Peking 4 12 skýjað Reykjavík -3 skýjaö Rio de Janeiro 21 34 skýjaö Rómaborg 2 18 heiðskirt Stokkhólmur 4-3 4 hetóskirt Sydney 17 25 heiöskírt Tókýó 3 14 skýjaö Vínarborg Pórshöfn 9 19 heiðskírt vantar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.