Morgunblaðið - 02.04.1985, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 02.04.1985, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Líffræðingar Kirkjubæjarskóli á Síöu auglýsir eftir lif- fræðingi meö kennsluréttindi. Starfiö er fólgiö í kennslu i grunnskóla, kennslu í fiskirækt og fiskeldi, auk nokkurra möguleika á rannsókn- um á vatnasvæði Skaftár i tengslum viö kennsluna. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar gefur skólastjóri i síma 99-4640 og formaður skólanefndar í sima 99-4618. Viö leitum aö: Rafeindavirkja til aö sjá um og hafa ábyrgö á þjónustu viö framleiösluvörur okkar, ásamt öörum skyldum búnaöi. Veröur hann meö aðsetur á Reykjavíkursvæöinu en þarf i byrjun aö vinna á ísafiröi viö samsetningu og prófanir á tölvuvogum til aö ná nauðsynlegri þjálfun. Hæfum manni bjóöast góö laun. Uppl. hjá Erni Ingólfssyni eöa Óskari Eggertssyni i síma 94-3092. Rafvirkja til aö starfa á ísafirði. Þarf aö vera vanur. Uppl. hjá verkstjóra eöa Óskari Eggertssyni. Póllinn, ísafiröi. Endurskoðun og reikningsskil Endurskoöunarskrifstofa í miöbæ Reykjavík- ur óskar aö ráða starfsmann í hlutastarf. Um er aö ræöa vinnu viö bókhald, uppgjör, fram- töl og önnur skyld störf. Hér er kjöriö tæki- færi fyrir viöskiptafræðinema eöa aöra þá sem vanir eru framangreindum störfum, aö vinna aukavinnu eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir sendist Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „S — 3255“. Smiðir óskast Byggingarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir smiðum og verkamönnum nú þegar í áhuga- verö og krefjandi verkefni. Upplýsingar í síma 671506. Ljósmæður — Meinatæknar óskast til sumarafleysinga viö Sjúkrahúsið í Keflavík. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92—4000. Sjúkrahús Keflavíkur Læknishéraös. Sumarvinna Tölvufræöinemi í Háskólanum óskar eftir sumarvinnu. Góö ensku- og vélritunarkunn- átta. Tilboö merkt: „B — 2459“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. apríl nk. Bílstjóri Bílstjóri óskast til starfa. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar, Borgartúni 31. SINDRAAÍmSTÁLHF Prentsmiðja á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir eftirtöldu starfsfólki: Tveimur tii þremur starfskröftum í offset- Ijósmyndun, skeytingu og plötugerð. Einum til tveimur starfskröftum í tölvusetningu og einum til tveimur starfsmönnum í pappírsum- brot. Mjög góö laun fyrir duglegt fólk. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „P — 3273“ fyrir 3. apríl. smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — raflagnir Gestur ratvlrkjam., s. 19637. Hilmar Foss lögg. skjalaþyð og dómt. Hafn- arstrætl 11, Rvik. Símar 14824 og 621484. Rýmingarsala Teppasalan, HliOarvegi 153, Kópavogi. 30% staógr.afsláttur. Simi 41791. félagslif —lA-<—l □ EDDA 5985427 — 1 Frl. AD KFUK Amtmanns- stíg 2b Bænastund kl. 20.00. Fundur kl. 20.30. „Hann var særður vegna vorra synda*. Hugleióing: Ást- ráóur Sigursteindórsson. Filadelfía — kyrravika Bæn i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. VEROBWÉFAMARKAOUR HUS VERBUMARINNAR S KWCO KAUPOSSAIA VMUIUMBnífA eíMATtMI KL.10-12 OQ 16-17 I.O.O.F. 8 = 16604038% = □ Hamar 5985427 — Páskaf. □ Helgafell 5985427 VI — 2 I.O.O.F. Rb. 4 = 134428% = M.A. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Feröafélagsins smáauglýsingar — smáauglýsingar I ....... —......—... ........... 1. .4.—8.apríl: Landmanna- laugar — tkíóaganga frá Sig- öldu inn í Laugar (um 25 km). Snjósleðar flytja farangur. Gist í sæluhúsi F.l. í Landmanna- laugum. j sæluhúsinu veróa hús- veróir sem taka á móti feröa- mönnum. Feróamenn aem hafa í hyggju aó fá giatingu í Laug- um á þeaaum tíma og eru ekki á vegum F.f. ættu tem fyrat aó athuga meó gíatiaóatóóu á akrifatofu F.Í., Öldugötu 3. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- son. 2. .4.—7. apriLSnæfellanea — Snætellsjökull (4 dagar). Gist í íbúöarhúsi á Arnarstapa, frábær aóstaöa, stutt í sund- laug. Gengió á Snæfellsjökul, farið í Dritvik, Djúpalón og viðar. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson 3. .4.—8. aprfl: Krókafjöróur og nágrenni. Gist i Bæ i Króksfiröi i svefnpokaplássi. Gengiö á Vaó- alfjöll, um Borgarland, út á Reykjanes og víöar. Afar skemmtilegt og forvitnilegt svæói. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 4. .4.—8. apríl: Þóramörk (5 dagar) Gist i Skagfjörösskala. Gönguferöir daglega. Farar- stjóri: Sturla Jónsson. 5. .6—8. aprfl: Þoramörk (3 dagar). Fararstjórl: Úlafur Sigurgeirsson Farðamenn athugió aó Faröa- fólagió notar allt giatirými I Skagfjöröaakála um bænadaga og páaka. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.i., öidugötu 3. Pantiö tímanlega. Takmarkaöur sætafjöfdi í sumar feröirnar. Feröafélag íslands. It • UTIVISTARFERÐIR Símar: 14608 og 23732. Páskaferðir Útivístar: 4.—8. apríl Eitthvað fyrir alla. 1. Þóramörfc 5 dagar, 4.—8. apr. Mjög góö gistiaðstaöa i Utivist- arskálanum i Básum. Göngu- feröir, kvöldvökur. Fararstjóri: Friöa Hjálmarsd. 2. Snæfallanea — Snæfellejök- ull 5 dagar, 4.-8. apr. Gist aö Lýsuhóli, en þar er ein skemmtl- legasta aöstaöa til dvalar á Snæfellsnesi, m.a. sundlaug og heitur pottur. Gönguferöir um fjöll og strönd eftir vali. Kvöld- vökur, félagsvist o.fl. Fararstjór- ar: Kristján M. Baldursson og Jón J. Eliasson. 3. öræfi — Lón — Vatnajökull 5 dagar, 4.—8. apr. Gist í húsi. Fariö í Skaftafell, Lón og víöar á nýjar slóðir i nágr. Vatnajökuls. Dagsferö meö snjóbíl á Vatna- jökul. Fararstj. Gunnar Gunnars- son. 4. Þóramörk 3 dagar 6.—8. apr. Brottför laugard. kl.9. Fararstj. Ingibjörg S. Ásgeirsdóttlr. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækfarg. 6a, simar 14606 og 23732. Opió húa aö Lækjarg. 6a á þriöjudagskvöldiö 2. apr. kl. 20—22. Allir velkomnir aö koma og kynna sér páskaferöirnar. Fararstjórarnir mæta. Heitt á könnunni. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. raöauglýsingar raöauglýsingar — radaugiýsingar | ýmislegt Einbýlishúsalóðir fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Útgerðar félags Skagfirðinga Sauðárkróki húsnæöi i boöi Atvinnuhúsnæði ca. 100 fm til leigu á besta staö viö Lauga- veg, 4. hæö. Uppl. í síma 621313. Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar lóöir í Setbergi. Um er aö ræöa allt aö 30 lóöir, eink- um fyrir einbýlishús. Lóöirnar veröa bygg- ingarhæfar á sumrinu 1985. Nánari upplýsing- ar veitir skrifstofa bæjarverkfræöings, Strand- götu 6, svo sem um gatnageröargjöld, upp- tökugjöld, byggingaskilmála og fleira. 3 Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu- blööum sem þar fást eigi síöar en 15. apríl nk. Bæjarverkfræöingur. Aðalfundur fyrir áriö 1984 verður haldinn miövikudaginn 10. apríl nk. kl. 20.30 í starfsmannasal Fiskiöju Sauðárkróks, Eyr- arvegi 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. Útgeröarfélag Skagfiröinga hf., Sauöárkróki. Laugavegur — 40 fm Til leigu er verslunarhúsnæði á góöum staö viö Laugaveg. Laus strax. Uppl. í síma 75234 eftir kl. 18.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.