Morgunblaðið - 02.04.1985, Side 40

Morgunblaðið - 02.04.1985, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Líffræðingar Kirkjubæjarskóli á Síöu auglýsir eftir lif- fræðingi meö kennsluréttindi. Starfiö er fólgiö í kennslu i grunnskóla, kennslu í fiskirækt og fiskeldi, auk nokkurra möguleika á rannsókn- um á vatnasvæði Skaftár i tengslum viö kennsluna. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar gefur skólastjóri i síma 99-4640 og formaður skólanefndar í sima 99-4618. Viö leitum aö: Rafeindavirkja til aö sjá um og hafa ábyrgö á þjónustu viö framleiösluvörur okkar, ásamt öörum skyldum búnaöi. Veröur hann meö aðsetur á Reykjavíkursvæöinu en þarf i byrjun aö vinna á ísafiröi viö samsetningu og prófanir á tölvuvogum til aö ná nauðsynlegri þjálfun. Hæfum manni bjóöast góö laun. Uppl. hjá Erni Ingólfssyni eöa Óskari Eggertssyni i síma 94-3092. Rafvirkja til aö starfa á ísafirði. Þarf aö vera vanur. Uppl. hjá verkstjóra eöa Óskari Eggertssyni. Póllinn, ísafiröi. Endurskoðun og reikningsskil Endurskoöunarskrifstofa í miöbæ Reykjavík- ur óskar aö ráða starfsmann í hlutastarf. Um er aö ræöa vinnu viö bókhald, uppgjör, fram- töl og önnur skyld störf. Hér er kjöriö tæki- færi fyrir viöskiptafræðinema eöa aöra þá sem vanir eru framangreindum störfum, aö vinna aukavinnu eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir sendist Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „S — 3255“. Smiðir óskast Byggingarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir smiðum og verkamönnum nú þegar í áhuga- verö og krefjandi verkefni. Upplýsingar í síma 671506. Ljósmæður — Meinatæknar óskast til sumarafleysinga viö Sjúkrahúsið í Keflavík. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 92—4000. Sjúkrahús Keflavíkur Læknishéraös. Sumarvinna Tölvufræöinemi í Háskólanum óskar eftir sumarvinnu. Góö ensku- og vélritunarkunn- átta. Tilboö merkt: „B — 2459“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. apríl nk. Bílstjóri Bílstjóri óskast til starfa. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar, Borgartúni 31. SINDRAAÍmSTÁLHF Prentsmiðja á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir eftirtöldu starfsfólki: Tveimur tii þremur starfskröftum í offset- Ijósmyndun, skeytingu og plötugerð. Einum til tveimur starfskröftum í tölvusetningu og einum til tveimur starfsmönnum í pappírsum- brot. Mjög góö laun fyrir duglegt fólk. Tilboð óskast sent augld. Mbl. merkt: „P — 3273“ fyrir 3. apríl. smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — raflagnir Gestur ratvlrkjam., s. 19637. Hilmar Foss lögg. skjalaþyð og dómt. Hafn- arstrætl 11, Rvik. Símar 14824 og 621484. Rýmingarsala Teppasalan, HliOarvegi 153, Kópavogi. 30% staógr.afsláttur. Simi 41791. félagslif —lA-<—l □ EDDA 5985427 — 1 Frl. AD KFUK Amtmanns- stíg 2b Bænastund kl. 20.00. Fundur kl. 20.30. „Hann var særður vegna vorra synda*. Hugleióing: Ást- ráóur Sigursteindórsson. Filadelfía — kyrravika Bæn i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. VEROBWÉFAMARKAOUR HUS VERBUMARINNAR S KWCO KAUPOSSAIA VMUIUMBnífA eíMATtMI KL.10-12 OQ 16-17 I.O.O.F. 8 = 16604038% = □ Hamar 5985427 — Páskaf. □ Helgafell 5985427 VI — 2 I.O.O.F. Rb. 4 = 134428% = M.A. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Feröafélagsins smáauglýsingar — smáauglýsingar I ....... —......—... ........... 1. .4.—8.apríl: Landmanna- laugar — tkíóaganga frá Sig- öldu inn í Laugar (um 25 km). Snjósleðar flytja farangur. Gist í sæluhúsi F.l. í Landmanna- laugum. j sæluhúsinu veróa hús- veróir sem taka á móti feröa- mönnum. Feróamenn aem hafa í hyggju aó fá giatingu í Laug- um á þeaaum tíma og eru ekki á vegum F.f. ættu tem fyrat aó athuga meó gíatiaóatóóu á akrifatofu F.Í., Öldugötu 3. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- son. 2. .4.—7. apriLSnæfellanea — Snætellsjökull (4 dagar). Gist í íbúöarhúsi á Arnarstapa, frábær aóstaöa, stutt í sund- laug. Gengió á Snæfellsjökul, farið í Dritvik, Djúpalón og viðar. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson 3. .4.—8. aprfl: Krókafjöróur og nágrenni. Gist i Bæ i Króksfiröi i svefnpokaplássi. Gengiö á Vaó- alfjöll, um Borgarland, út á Reykjanes og víöar. Afar skemmtilegt og forvitnilegt svæói. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 4. .4.—8. apríl: Þóramörk (5 dagar) Gist i Skagfjörösskala. Gönguferöir daglega. Farar- stjóri: Sturla Jónsson. 5. .6—8. aprfl: Þoramörk (3 dagar). Fararstjórl: Úlafur Sigurgeirsson Farðamenn athugió aó Faröa- fólagió notar allt giatirými I Skagfjöröaakála um bænadaga og páaka. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.i., öidugötu 3. Pantiö tímanlega. Takmarkaöur sætafjöfdi í sumar feröirnar. Feröafélag íslands. It • UTIVISTARFERÐIR Símar: 14608 og 23732. Páskaferðir Útivístar: 4.—8. apríl Eitthvað fyrir alla. 1. Þóramörfc 5 dagar, 4.—8. apr. Mjög góö gistiaðstaöa i Utivist- arskálanum i Básum. Göngu- feröir, kvöldvökur. Fararstjóri: Friöa Hjálmarsd. 2. Snæfallanea — Snæfellejök- ull 5 dagar, 4.-8. apr. Gist aö Lýsuhóli, en þar er ein skemmtl- legasta aöstaöa til dvalar á Snæfellsnesi, m.a. sundlaug og heitur pottur. Gönguferöir um fjöll og strönd eftir vali. Kvöld- vökur, félagsvist o.fl. Fararstjór- ar: Kristján M. Baldursson og Jón J. Eliasson. 3. öræfi — Lón — Vatnajökull 5 dagar, 4.—8. apr. Gist í húsi. Fariö í Skaftafell, Lón og víöar á nýjar slóðir i nágr. Vatnajökuls. Dagsferö meö snjóbíl á Vatna- jökul. Fararstj. Gunnar Gunnars- son. 4. Þóramörk 3 dagar 6.—8. apr. Brottför laugard. kl.9. Fararstj. Ingibjörg S. Ásgeirsdóttlr. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækfarg. 6a, simar 14606 og 23732. Opió húa aö Lækjarg. 6a á þriöjudagskvöldiö 2. apr. kl. 20—22. Allir velkomnir aö koma og kynna sér páskaferöirnar. Fararstjórarnir mæta. Heitt á könnunni. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. raöauglýsingar raöauglýsingar — radaugiýsingar | ýmislegt Einbýlishúsalóðir fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Útgerðar félags Skagfirðinga Sauðárkróki húsnæöi i boöi Atvinnuhúsnæði ca. 100 fm til leigu á besta staö viö Lauga- veg, 4. hæö. Uppl. í síma 621313. Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar lóöir í Setbergi. Um er aö ræöa allt aö 30 lóöir, eink- um fyrir einbýlishús. Lóöirnar veröa bygg- ingarhæfar á sumrinu 1985. Nánari upplýsing- ar veitir skrifstofa bæjarverkfræöings, Strand- götu 6, svo sem um gatnageröargjöld, upp- tökugjöld, byggingaskilmála og fleira. 3 Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyöu- blööum sem þar fást eigi síöar en 15. apríl nk. Bæjarverkfræöingur. Aðalfundur fyrir áriö 1984 verður haldinn miövikudaginn 10. apríl nk. kl. 20.30 í starfsmannasal Fiskiöju Sauðárkróks, Eyr- arvegi 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. Útgeröarfélag Skagfiröinga hf., Sauöárkróki. Laugavegur — 40 fm Til leigu er verslunarhúsnæði á góöum staö viö Laugaveg. Laus strax. Uppl. í síma 75234 eftir kl. 18.00.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.