Morgunblaðið - 27.04.1985, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 27.04.1985, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1985 13 Bolli Björnsson Doktor f rafmagns- verkfræði ÞANN 26. nóvember sl. varði Bolli Björnsson doktorsritgerð f raf- magnsverkfræði við Lekniháskólann í Darmstadt í V-Þýskalandi. Doktorsritgerð Bolla heitir: „Vorausbestimmung stabilitáts- stutzender Massnahmen im Dreh- strom — Gleichstrom — Netzver- bund“. Hún fjallar um stöðug- leikarannsóknir á raforkudreifi- kerfum og möguleikum til þess að bæta slík kerfi með hjálp afkasta- mikilla stýritölva. Bolli Björnsson er fæddur í Reykjavík 1948, stúdent frá MR 1968. Stundaði nám i rafmagns- verkfræði við tækniháskólann í Darmstadt og útskrifaðist þaðan 1975. Vann síðan við verkfræði- störf í Mannheim til 1979. Frá 1979 til 1984 vann hann við rann- sóknar- og kennslustörf í tækni- háskólanum í Darmstadt. Hann starfar nú hjá A.E.G.-Telefunken í Frankfurt am Main við hönnun og uppsetningu á stýritölvum i sjálfvirkar efna- og bflaverk- smiðjur. Bolli er sonur hjónanna Helgu Þórðardóttur og Björns Pálssonar, deildarstjóra hjá Reykjavfkur- höfn. Bolli er kvæntur Constanze Björnsson, fædd Halfpap, lög- fræðingi og búa þau í Bensheim. Norræna húsið: Sýning á sænskum silfurmunum SÝNING á silfurskartgripum og öðr- um silfurmunum verður opnuö í and- dyri Norræna hússins, sunnudaginn 28. maí. Verða þar sýnd verk sænsku silfursmiðanna Rosa Taikon og Bemd Janush, sem sýnt hafa gripi sína víða í Svíþjóð. Þekktasta sýning þeirra er sú, sem haldin var í Nationalmuseet í Stokkhólmi 1969 undir heitinu „Sígaunahefð í skartgripagerð", og var hún liður í mannréttinda- baráttu sígauna í Svíþjóð. Rosa Taikon er sjálf sígauni og lærði hefðbundna silfursmfði ættflokks síns af föður sínum og kenndi manni sfnum, Bernd Jan- ush, handverkið. Þau nota bæði mikið víravirki i list sinni og hafa þróað þá tækni á sinn eigin hátt. Hún vinnur aðallega skartgripi, en hann smíðar einnig aðra muni. Sýningin verður opin 28. apríl — 12. maí á venjulegum opnunar- tíma Norræna hússins. (FrétUUIkynninf.) Daihatsul bílasyning Akranesi, Kalmannsvöllum 3 Sími 2099. í dag og sunnudag SÝNUM EFTIRTALDAR BIFREIÐIR • DAIHATSU ROCKY 4x4 DIESEL TURBO • DAIHATSU CHARADE • DAIHATSU CHARADE TURBO • DAIHATSU 1000 CAB VAN 4x4 • POLONEZ Akurnesingar, kynniö ykkur Daihatsu-línuna á heimavelli, góöur tími til aö spá og spekúlera. Daihatsu-umboðið, Ármúla 23, Reykjavík, s. 91-68 58 70. Umboðsmaður á Akranesi: Páll Jónsson, Kalmannsvöllum 3, Sími 2099. Sýningarsalur okkar að Ármúla 23 er einnig opinn í dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.