Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 LANDSBANKINN BYÐUR ÖRUGG SKULDABRÉF 9,8% ÁRSÁVÖXTUN UMFRAM VÍSITÖLUHÆKKANIR Landsbanki íslands býður nú til sölu í öllum afgreiðslum sínum og hjá fjármálasviði bankans að Laugavegi 7, skuldabréf Sambands íslenskra samvinnufélaga. eildarfjárhæð útboðsins er 100 milljónir króna. Sérskuldabréfin eru til 3ja og 5 ára að upphæð kr. 10.000.-, 50.000.- og 100.000.-. andsbanki Islands skuldbindur sig til þess að annast endursölu bréfanna á markaðsverði eigi síðar en mánuði eftir að honum berst beiðni um sölu. öluverð skuldabréfa SÍS verður sem hér segir vikuna 2.-6. desember: Bréf að upphæð Til 3ja ára Til 5 ára Kr. 10.000,00 Kr. 50.000,00 Kr. 100.000,00 Kr. 8.560,70 Kr. 42.803,50 Kr. 85.607,00 Kr. 7.710,70 Kr. 38.553,50 Kr. 77.107,00 Nánari upplýsingar veita verðbréfadeildir bankans um allt land og fjármálasvið Laugavegi 7, sími 621244. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Þórhallur Sigurðsson, Laddi og yngsti sonur hans. Laddi fer á kostum Hljómplötur ÁrniJohnsen Það er undarlegt hvað við fs- lendingar eigum mörg heimsmet miðað við höfðatölu, en eitt með því undarlegasta er þó það að við skulum eiga tvo menn eins og Ómar Ragnarsson og Þórhall Sig- urðsson. Þeir eru nokkurs konar gullnámur í annars málmsnauðu landi. Nú hefur Laddi sent frá sér eina plötuna enn, Einn voða vitlaus heitir hún, og þar fer hann á kost- um með logandi fjörugri tónlist, bráðsmellnum textum og innskot- um sem eru hans sérfag. Á tímum okurlána, verðbólgubaráttu og út- úrdúra í viðskiptaheiminum þá er plata Ladda eins og flæðandi sól. Hjá honum bregst ekki róður og það mega vera meiri dauðyflin sem taka ekki upp léttara hjal og morgunljósan svip við að heyra þennan ágæta listamann, sem er fæddur leikari af Guðs náð. Tarzan apabróðir er mjög gott lag og texti Ladda er eins og tilefni gefst til, með tilþrifum milli trjánna í frumskógi mannlífsins. í laginu Tóti tölvukarl kemur Eiríkur Fjalar til sögunnar með aðstoð Skráms og fer Eiríkur Fjalar létt með slungið hlutverk í því lag með tilheyrandi innskotum og útúrdúrum. Þá má nefna meðal margra góðra laga, lagið Gullauga, eitt af hinum gamalkunnu lögum Hank Williams og textinn fjallar um indíána með hefðbundnum takti þeirra og tjáningu. f laginu Já, þetta er lífið fer Laddi í smiðju hjá Stuðmönnum, Guðmundi Rúnari og fleiri góðum mönnum og býr til nýja hræru í laginu þar sem hann fjallar á hæfilega kæru- lausan og smellinn hátt um lifsins melódí. Þá má nefna lagið Hr. Smæl, gamalt og gott jasslag, lagið Hlandforin og fjóshaugurinn sem er hörkulag og góður texti, en í heild má segja að þessi plata Ladda sé mjög góð, bæði stór- skemmtileg og vel unnin. Lög Ladda eru góð og sama er að segja um texta hans sem sumir eru hreint frábærir. Þá er það mikill styrkur plötunnar að hann kallar til liðs við sig bestu hljóðfæraleik- ara og lagavalið er við allra hæfi, létt og skemmtilegt. Tilboð (FabellaJ Tilboð Mikið úrval af gluggatjaldaefnum. Stórisar 80—270 cm á breidd. Itölsk efni í úrvali, 300 cm breiö. Eldhúsgluggatjöld tilbúin og í metratali. Rúllu- gluggatjöld. Kappar. Sængur.Rúmteppi. Baömottur. Z-brautir og gluggatjöld Ármúla 42, símar 83070 — 82340.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.