Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 YASHICA Heimilis tölvan Kr. 9.900.- Tölvunni fylgir: • leiðbeiningabók á íslensku • forrit með íslenskum stöfum • ritvinnsluforrit Eigum einnig fjölbreytt úrval af leikjum og forritum fyrir MSX tölvur. Nú geturðu nýtt þér töivuna þína til fulls. HANS PETERSEN HF GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Vegna deilna í Fræðs- luráði Reykjavíkur um ágæti þess að kynlífs- fræðslubókin „Þú og ég“ liggi frammi fyrir á skólabókasöfnum, hefur dr. Bragi Jósepsson, formaður Skólasafna- nefndar sent Morgun- blaðinu eftirfarandi til birtingar: Dr. Bragi Jósepsson. Mikil áhersla er lögð á heilsufars- legt gildi sjálfsfróunar og kyn- ferðislegrar ertingar. Gerðar eru tillögur um ýmiskonar verkefni fyrir nemendur og eru sum þeirra fáránleg. T.d. eru nemendur beðnir að gera lista yfir öll nöfn sem þeir þekkja á kynfærum og flokka þau eftir kyni, aldri og þjóðfélagshópi þeirra sem nota þessi nöfn. Og svo eru nemendur að sjálfsögðu spurð- ir hvað þeim finnist um það að hafa samfarir og hvað þeim finnist nú best. Því miður hefur mér ekki tekist að ná í bókina á frummálinu. Þó er augljóst að þýðandinn fer mjög frjálslega með textann og setur inn aukasetningar og at- hugasemdir frá eigin brjósti án þess að gera nokkra grein fyrir því, sem þó er venja. Sem dæmi: „Hér á landi og í nágrannalöndun- um eru strákar aldir upp í því að þeir eigi ekki að koma við annað fólk, slíkt sé ekki karlmannlegt, heldur bara fyrir stelpur." (bls. 59). Ekki kannast ég við þessa speki. Á fundi fræðsluráðs í dag reyndi Þorbjörn Broddason að láta líta svo út sem hér væri verið að skerða tjáningarfrelsið. Þetta er alrangt. Það hefur aldrei hvarflað að Skóla- safnsnefnd að hægt væri að leggja bann við dreifingu umræddrar bókar. Hins vegar telur Skóla- safnanefnd óæskilegt að bókin verði notuð í skólunum. Þorbjörn Broddason telur að það sé óæski- legt að leyfa Sambandinu að gefa stundatöflur í skólana og greiddi atkvæði í fræðsluráði með því að banna dreifingu á töflunum. Og hvers vegna? Vegna þess að aftan á stundatöflunum var sagt frá starfsemi SÍS. Þó segir í grunn- skólalögunum að auka beri tengsl- in milli skólanna og atvinnulífsins. Nú þegar reynt er að troða inn í skólana áróðurspésa þar sem vegið er að grundvallar viðhorfum al- mennings, uppeldishlutverki for- eldra og almennu siðgæði þá er allt opið og frjálst. Það mætti því ætla að stundatöflur Sambandsins séu magnaðar. Reykjavík 25. nóvember 1985 Bragi Jósepsson Höíundur er dósent rið Kennarahá- skóia ísiands ogá steti í Skóla- safnanefnd Reykja ríkur og Frteðsluráði. Hann er fyrrrerandi formaður Barna rerndarnefndar Reykjaríkur. Jól í Gráfeldi Sími:26540 GRAFELDUR Skólasafnanefnd Reykjavíkur hefur lagst gegn því að tiltekin kennslubók um kynlíf verði keypt fyrir skólasöfnin til afnota fyrir börn og unglinga. Nefndin telur að bókin sé meingölluð og telur fráleitt að fræðsluyfirvöld séu að eyða peningum til slíkra kaupa. Boðskapur bókarinnar er skýr og ákveðinn. Hefðbundið kynlíf karls og konu er gamaldags en frjálsar ástir og frjálst kynlíf eru sett í öndvegi. Leiðbeiningar og lýsingar á kynferðisatlotum homma og lesbía ganga eins og rauður þráður í gegn um bókina. Líkamleg snert- ing og vinátta tveggja einstaklinga eru túlkuð sem kynferðisleg hegð- un. Foreldrar eiga að hætta að ala stráka upp til þess að verða menn og hætta að ala stelpur upp til að verða konur. Börnin og ungling- arnir eiga að finna þetta út sjálf og gjarnan er gengið út frá því að viðhorf foreldranna séu röng og gamaldags. Rætt er um AIDS en ekkert minnst á áhættuhópana. Hins vegar er fullyrt að framfarir í vörnum gegn sjúkdómnum verði eflaust stórstígar á næstu árum. V^terkurog KJ hagkvæmur auglýsingamiöill! fHaygnttfrlafoifr Frjálsar ástir og frjálst kynlíf eru sett í öndvegi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.