Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 29 tíðin á tvö orlofshús, annað í Ölfus- borgum, en hitt í Húsafelli. Fram- tíðin gekk í Alþýðusamband ís- lands 12. marz 1926. Á sl. ári var formaður félagsins, Guðríður El- íasdóttir, kosin 2. varaforseti ASÍ. Framtíðin var einn af stofnendum fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði árið 1943. Félagið er aðili að Verkamannasambandi tslands, og það var einn af stofn- endum Bandalags kvenna í Hafn- arfirði árið 1972. Framtíðin gerðist aðili að Sparisjóði alþýðu árið 1964 og síðar Alþýðubankanum. Einn merkasti þátturinn í starf- semi Verkakvennafélagsins Fram- tíðarinnar er rekstur dagheimilis. Forgöngu um það hafði Sigríður Erlendsdóttir, og tók dagheimilið til starfa vorið 1933. Forstöðukona þess var Þuríður Guðjónsdóttir kennari. Fyrstu tvö árin var dag- heimilið til húsa í gamla barna- skólanum við Suðurgötu, en vorið 1935 var reist hús yfir það á Hörðuvöllum. Starfsemi dagheim- ilisins lá niðri á stríðsárunum, en hún hófst aftur árið 1945. Fram til haustsins 1948 starfaði dag- heimilið aðeins á sumrin, en frá þeim tíma hefur það verið opið allt árið. Á árunum 1956—57 var hús dagheimilisins stækkað. Nú eru rúmlega 40 börn á dagheimil- inu. Þar eru tvær deildir, önnur fyrir börn á aldrinum 2—4 ára og hin fyrir 4—6 ára börn. Núverandi forstöðukona dagheimilisins er Rebekka Árnadóttir, og hefur hún gegnt því starfi frá 1974. Að henni meðtalinni starfa á heimilinu sjö konur í fullu starfi og fjórar í hiutastarfi. Til ársins 1981 fór dagheimilisnefnd með stjórn dag- heimilisins. Formenn nefndarinn- ar voru Sigurrós Sveinsdóttir 1935—39, Sigríður Erlendsdóttir 1939—63 og Guðbjörg Guðjóns- dóttir 1963—81. Formennsku í Verkakvennafé- laginu Framtíðinni hafa gegnt Sigrún Baldvinsdóttir 1925—28, Sigurrós Sveinsdóttir 1928—36 og 1939—67, Sveinlaug Þorsteinsdótt- ir 1936—39 og Guðríður Elías- dóttir frá 1967. Alls hafa 44 konur átt sæti í stjórn félagsins síðastlið- in 60 ár. Lengi vel var sá háttur hafður á við kosningu stjórnar fé- lagsins, að á aðalfundi þess var stungið upp á konum til stjórnar- starfa, og ef stungið var upp á fleiri en einni til sama embættis, var kosið á milli þeirra. Á seinni árum hefur stjórnarkosningu verið háttað þannig, að stjórn og trúnað- armannaráð félagsins hafa lagt fram á aðalfundi tillögu um skipan stjórnar, og hefur listinn jafnan verið samþykktur samhljóða. Verkamannaféiagið Framtíðin hefur þá sérstöðu meðal hérlendra verkalýðsfélaga, að aldrei hafa farið þar fram almennar stjórnar- kosningar milli tveggja eða fleiri lista, eins og algengt var í öðrum verkalýðsfélögum á árum áður. í tilefni af 60 ára afmæli Verka- kvennafélagsins Framtíðarinnar kemur út í dag á afmælisdegi fé- lagsins, 3. desember, afmælisrit, sem Ásgeir Guðmundsson tók saman. Þar er rakin saga Framtíð- arinnar sl. 60 ár. Sunnudaginn 15. desember verður afmælisins minnzt með opnu húsi í félags- heimilisálmu íþróttahússins við Strandgötu, og hefst það kl. 15. Hamföng — ljóðabók eftir Rúnar Bergs RUM sem stœkka með v JM\S FURUHILLUR BORNUNUM \SKAPAR Eigum til á lager þessi fallegu og sérstaklega hand- hœgu barnarúm, sem hœgt er að lengja úr 140 cm í 175 cm. Mjög hagstœtt verð. Fallegar furuhillur og skápar. Hentugt í bamaherbergið eða sumarbústaðinn. Húsgögn fyrir þá er unna furuhúsgögnum. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. Sími 68 51 80 FURUHÚSGÖGN Smiðshöfða 13 Þitt eigið heimili á Spáni frá kr. 550.000,00 Sól og hiti alltárið. Hvaö finnst þér um sól og hita allt áriö? Suomi Sun Spain hefur fjöldann allan af til- boöum fyrir þig sem vilt búa hluta af árinu suðuráSpáni. í T orrevijea suöur af Alicante byggjum viö raöhús; bungalows og einbýlishús sem full- nægja kröfuhöröum íslendingum. Einn af bestu stöðum Spánar Sólin skín 315 daga á ári. Þitt annað heimili stendur viö Costa Blanca-ströndina á Spáni viö Miöjaröarhafiö. Þessi hluti Spánar býöur uppá besta fáanlega vatn á Spáni. Auk jDess golfvelli, tennisvelli, sundlaugar, smábátahöfn, matsölustaöi og útimarkaöi. r Kynningarferð:-------------- Farið verður í sólarhrings kynningarferð 8. des. og komiö til baka aöfaranótt9. des. Verðið er ótrúlegt Okkar nýjasta tegund af húsum heitir Noreg- ur. Þaö eru raöhús 45 m2 á einni hæö og kosta 550.000,00. Einnig bjóöum viö uppá 30 aörar tegundir af húsum frá 45 m2 upp í 283 m2 sem kosta allt upp í 3,5 millj. isl. kr. Húsin afhendast fullbúin þ.m.t. ísskápur, eldavél, fataskápur, eldhúsinnrétting, full- búiö baöherb., flísar á gólfum og fullfrágeng- inngaröur. (JT ER komin ljóðabókin Ham- föng eftir Rúnar Bergs. Þetta er önnur ljóðabók höfundar, en hann gaf út ljóðabókina Hvarf- leir 1981. Bókin er 64 prentaðar síður og er gefin út á kostnað höfundar. Ath. Öllum velkomiö að líta inn í dag, sunnudag milli kl. 13.00 og 18.00 þar sem veittar verða nánari uppJýsingar. Ath. reglugerð Seðlabanka íslands varðandi gjaldeyrisyfir- færslu. Umboðsskrifstofa SuomiSunSpain Síöumúla4. Símar: 687975 — 687976. Hafðu samband strax.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.