Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.12.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1985 55 Minning: Víkingur Jóhanns son Stykkishólmi Útför Víkings Jóhannssonar, stjórnanda Lúðrasveitar Stykkis- hólms um fjölda ára og síðar amtbókavarðar fór fram frá Stykkishólmskirkju 23. nóvember. Því miður gat ég ekki komið því við að vera við jarðarför míns kæra vinar, en þann dag komu upp í hugann ótal ánægjulegar minn- ingar um löngu liðnar samveru- stundir, sem munu endast mér sem gleðiefni og gott vegarnesti um ókomin ár. Víkingur var fæddur og upp alinn á Eskifirði. Ungur að árum flutti hann í Hólminn og helgaði því bæjarfélagi starfskrafta sína upp frá því. Leiðir okkar Víkings lágu saman skömmu eftir að ég sem unglingur flutti frá Flatey á Breiðafirði til Stykkishólms. Það var svo nokkr- um vikum síðar að dag einn vatt sér að mér vörpulegur maður sem ég vissi ekki deili á. Hann kvaðst hafa heyrt að ég hefði áhuga á hljóðfæraleik og spurði hann mig hvort ég vildi læra á blásturshljóð- færi. Ég hlýt að hafa sagt já, því skömmu síðar var ég kominn í reglulega kennslu á heimili Sigur- borgar og Víkings. Það er skemmst frá að segja, að hjá honum naut ég ókeypis kennslu í tvö ár ásamt fleiri nýliðum í hljóðfæraleik. Þessu álagi á heimilið tók Sigur- borg með brosi á vör og það sem mest var um vert, að það var auðfundið að ég var alltaf velkom- inn, hvernig sem á stóð. Það er ljóst að Sigurborg var manni sín- um meiri stoð og stytta í erilsömu starfi hans en margur gerði sér grein fyrir. Svo lá leiðin í lúðrasveitina og síðar í dansmúsik, en það er önnur saga. Um þá sem fyrir voru get ég sagt, að þar var valinn maður í hverju rúmi enda hélt stjórnand- inn um alla tauma af áhuga og myndugleik. Samheldni einkenndi þennan hóp og þar mátti finna þá bestu drengi og félaga sem hugsast getur, þó aldursmunur væri oft allnokkur. Víkingur var húmoristi og hafði glöggt auga fyrir brosleg- um atvikum og máttum við stund- um kenna á því þegar til var unnið. Ég hefi oft síðan furðað mig á þeirri fórnfýsi, elju og áhuga sem Víkingur sýndi í störfum sínum að tónlistarmálum í Stykkishólmi. Þar hefur verið starfrækt lúðra- sveit samfellt yfir fjörtíu ár, sem sett hefur svip sinn á bæinn við hátíðleg tækifæri og þar hafa I áratugi verið danshljómsveitir, ýmist ein eða fleiri sem þótt hafa staðið sig samkvæmt kröfum tím- ans hverju sinni. Að þessu leyti má með sanni segja að meiri menningarblær hafi hvílt yfir Hólminum hvað tónlistarlíf áhrærir um ára raðir, en algengt var um bæi af svipaðri stærð. Allt voru þetta verk Víkings og Borgar G. Guðmundsson frá Hesteyri — Minning Fæddur 2. september 1911 Dáinn 26. nóvember 1985 Hin langa þraut er liðin, nú loksins hlaustu friðinn, ogallterorðiðrótt, nú sæll er sigur unninn og sólin björt upp runnin á bak við dimma dauðans nótt. sb.V.Briem í dag kl. 2 verður gerð útför afa míns Borgars Gunnars Guðmunds- sonar frá Keflavíkurkirkju, en hann lézt sl. þriðjudag á Vífils- staðaspítala eftir langt veikinda- stríð. Afi fæddist 2. september 1911 í Reykjavík bak Látur, og var því liðlega 74 ára er hann lézt. For- eldrar hans voru Ketilríður Þor- kelsdóttir og Guðmundur Pálma- son vitavörður á Straumnesvita. Afi átti 13 alsystkini og 4 hálf- systkini, en móður sína missti hann ungur. Fór hann 7 eða 8 ára gamall í fóstur til systkinanna Sigríðar og Guðjóns Jósefssonar bónda að Hesteyri en þau reyndust honum mjög vel og töluðu amma og afi alltaf um þau systkinin með mikilli hlýju. 12. nóvember 1933 kvæntist afi henni ömmu, Jensey Magdalenu Kjartansdóttur og hófu þau bú- skap á Hesteyri það sama ár og stundaði afi sjóróðra jafnframt búinu. Þau eignuðust fjóra syni þá Jón, Jósef, Svavar og Jóhannes. Lífsbaráttan var hörð á þessum árum og árið 1947 flytjast þau búferlum að vestan og suður í Hafnir þar má segja að þau byrji upp á nýtt því ekki var hægt að selja húsið á Hesteyri. Afi var harður sjósóknari og vann auk þess við bú og smfðar, hann var handlaginn maður og ötull, ákaflega seigur og harður ef því var að skipta. Hann eignað- ist trillu og gerði út frá Höfnum á meðan heilsan leyfði. Ég man þegar ég sem lítil stelpa kom niður á bryggju þegar afi kom að landi, þá var alltaf annar og léttari tónn ef hann hafði fiskað vel, þá sagði hann „færðu henni mömmu þinni i soðið frá mér,“ og henti tveimur vænum ýsum upp á bryggjuna og ég stakk vísifingri og löngutöng í augun á fiskinum og gekk heim á leið og hugsaði, skyldi hann afi ekki vita hvað fiskurinn er þungur. 65 ára gamall missti afi heils- una, það var mikið áfall fyrir svo vinnusaman mann, hann kunni alls ekki að taka því rólega, en hann lærði það, gat ekki annað gert. Fljótlega upp úr því seldi hann bátinn og húsið f Höfnum og fluttist til Keflavíkur að Máva- brautllA. Síðasta árið gat hann hvorki lesið né horft á sjónvarp, en hann hafði lesið mikið sér til dægra- styttingar eftir að hann veiktist, og sagðist hann sakna þess, ég sagði honum að ennþá gæti hann hlustað á útvarpið og nú væri einmitt verið að lesa svo skemmti- lega sögu í útvarpinu, svona lékum við afi minni Pollý Önnu leik oft á tíðum þar sem við sátum og röbbuðum á hinum ýmsu sjúkra- stofnunum. Sérstakar þakkir vil ég færa starfsfólki Vífilsstaðaspítala, en þar líkaði afa bezt að vera. Ömmu minni Sem að nú dvelur á Garðvangi í Garði og öðrum ást- vinum öllum, sendi ég og fjölsky lda mín einlægaar samúðarkveðjur. „Farþúífriði, friðurGuðsþigblessi hafðu þökk fyrir allt og alit. EllaSigga eiga Stykkishólmsbúar þessum eina manni meira að þakka en mörgum öðrum, enda munu Hólm- arar búa að verkum hans leynt og ljóst um ókomna tíð. Sigurborg mín. Þér og börnum ykkar votta ég samúð mína. Guð blessi ykkur. Ölafur Ásgeir Steinþórsson, Borgarnesi. • Frá hvaða landi er Heineken bjórl • i inn,,r Steinsson í keppninm .í hvaöa saeti vað Unn Uj Ungfrú Albeimur arið tö83. árið 44 fyrir Kristl • Hver var myrtur 15. mars Atos og Portos? • Hvaða kappar hétu Artem.s, . a (vrir viðnám i leiðurunv. • Hvaða eining er notuð fynr • Hvaða ípróttamenn no.a munngúmm? Svörin viö þessum spurningum og 5.994 til viðbótar fáiö þiö í spurningaleiknum Trivial Pursuit Fæst í bóka- og leikfanga- verslunum um land allt. skrásett vörumerki. Dreifing á íslandi: Eskifell hf. s. 36228. Leikur frá Horn Abbot. Gefinn út meö leyfi Horn Abbot Intl Ltd. FRAM5KAR JOLAPEY5UR á frábæru verði! Wegna hagstæðra innhaupa getum við boðið þessar gullfallegu frönsHu peysur í þremur stærðum á einstaHlega hagstæðu verði. Þær eru níðsterHar og þola þvott í venjulegum þvottavélum. Verð aðeins kr. 1.985.- Stærðir: Small — Medium — Large. ...ogsíðan felleg föt frá 5ERÞJOMUSTA VIÐ LAMDSBYQQÐIMA: Við höfum símaþjónustu opna til hl. 21.00 á hvöldln þessa wlhu fyrir þé sem vilja panta í pósthröfu Síminn er 91-11506. cllc SKÓLAVÖRÐUSTÍG 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.