Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1986 69 EKKI tókst Manchester United að sigra um þessa helgi og hefur liðiö nú ekki unnið leik í um fimm vikur. Watford náöi jafntefli gegn þeím á heimavelli en það kom ekki aö sök þar sem Liverpool og Chelsea gerðu einnig jafntefli er liðin mættust á Anfield og því dró Liverpool ekki á United aö þessu sinni. West Ham hólt áfram sigurgöngu sinni og að þessu sinni var það WBA sem varð fyrir barðinu á liðinu sem nú er komið upp í þriðja sæti deildarinnar. Kevin Moran, fyrirliðið United í fjarveru Robson, var langt frá því að vera ánægöur er honum var skipt útaf í síðari hálfleik gegn Watford. Hann reif af sér fyrirliöa- boröann og strunsaöi í sturtu án þess aö taia viö kong né prest. Brazil tók stööu hans á vellinum og hann var ekki búinn aö vera inná nema íörfáar mínútur er hann skor • aöi eina mark United og er þetta fyrsta mark liðsins í deildinni í tæpan mánuö. West fór illa meö nokkur mark- tækifæri sem hann fékk og geta United-leikmenn og aödáendur þakkaö honum aö liöiö fékk eitt stig því hann heföi getaö skoraö ein þrjú mörk fyrir Watford. Hann bætti þó aöeins um í lokin er hann skallaöi í netiö og jafnaöi þar meö leikinn og bjargaöi öðru stiginu fyrir Watford. Áhorfendur hafa aldrei veriö færri í vetur á heimaleik United, eöa 42.181. Liverpool heföi átt aö ná öllum stigunum á laugardaginn er þeir mættu Chelsea á Anfield. Mark- vöröur Chelsea, Eddie Niedzwiecki, varöi vel í leiknum og auk þess má skrifa jöfnunarmark Chelsea á reikning Grobblaar. Leikurinn hófst fyrr en til stóð og var þetta gert af ótta viö ólæti fylgis- manna Chelsea. Leikurinn var jafn allan tímann og fyrsta markið kom ekki fyrr en fjórar mínútur voru til leiksloka. lan Rush varfelldurinnan vítateigs og Jan Mölby skoraöi úr vítinu. Pat Nevin notfæröi sér síðan klaufaskap Grobbelaar þegar tvær mínútur voru til leiksloka og skall- aöi í netiö eftir aö „Grobbi" haföi misreiknað fyrirgjöf all hrapallega. Áhorfendur voru 38.482 þrátt fyrir breyttan leiktíma. West Ham átti ekki í vandræðum meö WBA. Leikmenn West Ham létu þaö ekki á sig fá þó McAvennie léki ekki með. Tvö mörk í hvorum hálfleik geröu út um leikinn. Tony Cottee skoraði fyrsta mark leiksins á 13. mínútu og fyrir hlé skoraöi George Parris annaö mark. í síöari Tóppliðin gerðu bæði jafntefli — mikiö um óvænt úrslit í ensku 1. deildinni • Pat Nevin skoraði jöfnunarmark Chelsea á Anfield þegar liðið náði þar jafntefli gegn Liverpool. Nevin sóst hér í leik gegn Arsenal og það er Kenny Samson sem er aö kljást viö hann. hálfleik skoruöu þeir Alan Devon- shire og Neil Orr sitt hvort markiö fyrir þá 16.325 áhorfendur sem sáu leikinn. Meistarar Evertonuröu fyrstir til aö leggjaSouthampton aö velli á heimavelli sínum, The Dell, í vetur. Glenn Cockerill tók ekki beint vel á móti gestum sínum því eftir aöeins rúma mínútu haföi hann skoraö fyrsta mark leiksins fyrir South- ampton. GaryLineker jafnaöi metin fyrir meistarana skömmu síöar og var þaö hans tíunda mark á keppn- istírnabilinu. Næsta mark var skoraö þegar um 20 mín. voru til leiksloka og þaö voru heimamenn sem þaö geröu og náöu þar meö forystunni aftur. Steve Moran skoraöi markiö. Heath jafnaði fyrir Everton og sigurmarkiö geröi síðan Steven Grabbed meö góðu skoti af 25 metra færi rétt fyrir lelkslok. Sex leikmenn voru bókaöir í leiknum og þar á meöan varamaöur Everton, Kevin Richardson, sem var bókaöur fyrir aö segja eitthvaö Þýska knattspyrnan: Létt hjá Gladbach — aldrei í vandræðum med slakt lið Bayern Frí Jóhanni Inga Gunnaraayni tréttamanni Morgunblaóaina i Vaatur-Þýakalandi Borussia Mönchengladbach átti ekki í erfiðleikum með slakt iið Bayern MUnchen er liöin mætt- ust á laugardaginn. íslenskir sjónvarpsáhorfendur fengu þá ánægju að fylgjast með leiknum í beinni útsendingu ásamt öör- um Norðurlandaþjóðum en leik- urinn var hins vegar ekki sýndur { pýskalandi. Uerdingen geröi jafntefli á útivelli viö neðsta liö deildarinnar Fortuna DUsseldorf en stærsta sigur umferðarinnar vann Bremen á föstudaginn yfir Stuttgart eins og við skýröum frá á laugardaginn. Mönchengladbach skaust upp í annaö sæti deildarinnar með góöum sigri sínum yfir Bayern. HSV lék ekki um helgina, leiknum viö Eintracht Frankfurt var frestaö vegna veðurs og því á HSV einn leik til góöa. Bremen er nú með 25 stig eftir 17 leiki en Mönch- engladbach er í öðru sæti með 22 stig eftir 16 ieiki. Bayern er einnig meö 22 stig en hefur leikiö 17 leiki og síöan er HSV í fjóröa sæti meö 21 stigeftir 16leiki. Þaö var Hans-Joerg Criens sem skoraöi fyrsta mark Glad- bach á laugardaginn á 7. mínútu og síöan bætti hann ööru viö á þeirri 25. Uwe Rahn bætti síöan enn um betur og kom heima- mönnum í 3:0 snemma í síðari hálfleik viö mikinn fögnuö 30.000 áhorfenda. Michael Rummenigge lagaöi stööuna nokkuö fyrir Bayern er hann skoraöi úr vítaspyrnu á 70. mínútu og aöeins sex mínútum síöar bætti Norbert Nachtweih ööru marki viö og nú fór aö fara um stuöningsmenn Gladbach. Þaö var þó ástæöulaust því þrem- ur mínútum síöar skoraöi Hans- Georg Drehsen fjóröa mark heimamanna og öruggur sigur þeirraíhöfn. Leverkusen heldur enn fimmta sætinu í deildinni en þeir unnu Schalke 2:0 á heimavelli sínum. Þaö var Herbert Waas sem skor- aöi bæöi mörk Leverkusen í leikn- um, sitt markiö í hvorum hálf- leiknum, fyrir framan aöeins 9.000 áhorfendur. Saarbrúcken náöi óvænt jafn- tefli á útivelli gegn Kaiserslautern og var þaö fyrst og fremst mjög góöri vörn gestanna aö þakka aö Kaiserslautern vann ekki leikinn. Thomas Allofs skoraöi fyrir heimamenn í upphafi síöari hálf- leiks en Michael Blaettel jafnaöi skömmu síðar fyrir gestina. Fylgismenn Saarbrúcken voru aö vonum ánægöir aö leik loknum og ef til um of því þeir gengu um bæinn og voru meö ólæti. Lög- reglan varö aö handtaka 25 vegna ólátanna. Þaö voru aöeins 5.000 áhorf- endur sem sáu leik Dússeldorf og Uerdingen er liöin skiidu jöfn, eitt mark gegn einu, á laugardaginn. Uerdingen náöi forystu í leiknum á 15. minútu er Funkel skoraöi en i byrjun síöari hálfeiks jafnaöi Bockenfeld fyrir Dússeldorf. Þeir Atli og Lárus léku báöir meö í leiknum en þeim var síöan skipt útaf um miöjan síöari hálf- leik. Dortmund sigraði Hanover 2:0 og eru þeir nú smám saman aö fjarlægjast hættusvæöiö á botn- inum. Áhorfendur voru 14.000 og fögnuöu þeir ákaft þegar Zorc skoraöi mörk Dortmund á 31. mínútu og 68. mínútu. Tveimur leikjum varö aö fresta vegna bieytu um helgina. Frank- furt og HSV, eins og áöur var getiö, og leik Bochum og Köln. viö dómarann á meöan hann var aö hita upp utan vallar. Kevin þessi kom ekkert inná í leiknum. Áhorf- endurvoru 16.917. Þar kom aö því aðSheffield Wednesday tapaöi leik. Þeir höföu unniö níu leiki í röö er þeir mættu Ipswích á laugardaginn. Wednes- day byrjaöi leikinn vel — eða rétt- ara sagt Ipswich byrjaöi leikinn illa. Frank Vallop skoraöi sjálfsmark snemma í leiknum og kom þar meö Wednesday í 1:0. Mich D’Avray skoraöi síðan tvívegis fyrir heima- menn, eitt mark í hvorum hálfleik, og tryggöi Ipswich sigur aö viö- stöddum 12.918 áhorfendum. Birmingham slapp fyrir horn á laugardaginn er þeir heimsóttu Arsenal á Highbury. Þeir geta þakkaö markveröi sínum, David Seaman, fyrir aö tapa ekki níunda leiknum í röö. Hann átti stórleik og bjargaöi því þessu eina stigi sem þeir fengu úr leiknum. Markalaust jafntefli fyrir framan 16.673 áhorf- endur. Tottenham vann loks sigur í deildinni. Liöið haföi leikiö fimm leiki i röö án þess aö vinna sigur en á laugardaginn tókst þeim aö sigra slakt liö Aston Villa á heimavelli þeirra. Þaö voru gestirnir sem skor- uöu tvö fyrstu mörkin í leiknum. Fyrst skoraöi varnarmaöurinn Gary Mabbutt og síðan bætti Mark Falco öðru marki viö er hann komst inn í sendingu til markvaröarins og skoraöi örugglega. Eina mark Villa skoraöi Mark Walters og var þaö nokkur huggun fyrir þá 14.099 áhorfendursem mættu á völlinn. Coventry er nú á hraöri leiö af hættusvæöi 1. deildar. Liöiö heim- sótti QPR um helgina og meö því aö skora tvö mörk á síöustu 13 mínútum leiksins tryggöu þeir sér sigur í leiknum. Terry Gibson skor- aöi fyrra markiö eftir hfoöaleg mis- tök markvaröar QPR og síöara markiö var sjálfsmark. John Byrne, sem ieikur í sókn QPR, brá sér í vörnina til aö hjálpa til en þaö tókst ekki betur en svo aö hann skoraöi sjálfsmark. Áhorfendur voru 11.101. Jeff Clarke skoraöi fyrra mark Newcastle í leiknum gegn Leicest- er á laugardagínn strax á fyrstu mínútum leiksins. Peter Beardsley skoraöi seinna mark liösins á 16. mínútu og þaö var ekki fyrr en í síöari hálfleik sem Leicester tókst aö minnka muninn. Þaö var Alan Smith sem skoraði markiö en Leic- ester átti alian síöari hálfleikinn og heföi átt aö gera fleiri mörk. Áhorf- endurvoru 17.304. Brian Stein skoraöi bæöi mörk Luton gegn Manchester City á laugardaginn og tryggöi liöi sínu þar meö sigur. Hann skoraöi fyrra markiö beint úr aukaspyrnu strax á annarri mínútu leiksins og í síöari hálfleiknum skoraöi hann sitt 13. mark í vetur og annaö mark Luton í leiknum. Eina mark gestanna geröi Mark Lillis úr vítaspyrnu undir lok leiksins. Áhorfendur voru 10.096. Urslit 1. deild: Arsenal — Birmingham City Aston Villa — Tottenham Ipswich — Sheff. Wednesday Liverpool — Chelsea Luton Town — Manch. City Manch. United — Watford Newcastle — Leicester QPR — Coventry City Southampton — Everton West Ham — West Bromwich 2. deild: Barnsley — Millwall Brighton — Hull City Charlton Atheletic — Carlisle Fulham — Oldham Grimsby — Blackburn Leeds United — Norwich City Middlesbrough — Shrewsbury Sheff. United — Crystal Palace StokeCity — Sunderland Wimbledon — Huddersfield Staðan 1. deild: 0:0 1:2 2:1 1:1 2:1 1:1 2:1 0:2 2:3 4:0 2:1 3:1 3:0 2:2 5:2 0:2 3:1 0:0 1:0 2:2 Liverpool 19 12 5 2 42:18 41 West Ham United 19 11 5 3 35:19 38 Chelsea 19 11 4 4 31:20 37 Sheff. Wednesd. 19 10 5 4 29:27 35 Everton 19 10 4 5 41:25 34 Arsenal 19 9 5 5 22:22 32 Luton 19 8 6 5 33:23 30 Newcastle United 19 8 5 6 27:28 29 QPR 19 8 3 8 20:24 27 Nottingh. Forest 18 8 2 8 29:29 26 Tottenh.Hotspur 18 7 4 7 31:24 25 Watford 19 6 5 8 34:34 23 CoventryCity 19 6 5 8 24:25 23 Southampton 19 5 6 8 23:28 21 AstonVilla 19 4 7 8 24:27 19 ManchesterCity 19 4 6 9 18:27 18 Oxford United 19 4 6 9 28:38 18 Leicester City 20 4 6 10 25:38 18 Birmingham City 18 5 2 11 11:25 17 Ipswich Town 19 3 3 13 16:34 12 WBA 19 1 4 14 14:47 7 2. deild: Portsmouth 17 11 2 4 29:12 35 Shetfield Unlted 19 9 7 3 37:22 34 Charlton Athletlc 18 10 4 4 34:20 34 NorwlchCity 19 9 6 4 33:20 33 Wimbledon 19 9 6 4 23:18 33 Crystal Palace 19 9 4 6 26:21 31 Barnsley 19 8 5 6 22:16 29 Brighton 19 8 4 7 33:29 28 Oldham Athletlc 19 8 4 7 32:29 28 Blackburn Rovers 19 7 7 5 22:23 28 HullCity 19 6 7 6 31:26 25 Sunderland 19 7 4 8 19:26 25 GrimsbyTown 19 4 7 8 26:35 19 Bradford Clty 16 5 3 8 17:24 18 Middlesbrough 18 4 6 8 13:22 18 Shrewsbury Town 19 4 5 10 23:32 17 Carlisle United 18 2 3 13 18:46 9 Marka- hæstir 1. deild: Frank McAvennie, West Ham United. 17. Ker ry Dikon, Chelsea. 16. Gary Lineker, Everton, 14. 2. deild: Nick Morgan, Portsmouth, 14. Frank Bunn, Hull City, 14. GordonHobson.GrimsbyTown, 13. Skotland Vegna leika Skota og Ástral- íumanna á miðvikudaginn kemur var aöeina einn leikur { úrvalsdeildinni í Skotlandi um helgina. Harts unnu Clydebank á heimavelli sín- um,4:1. Staðan í Skotlandi er nú þannig: Aberdeen 16 8 5 3 32:15 21 Hearts 17 8 4 5 26:20 20 Celtlc 15 8 3 4 23:17 19 Dundee United 15 7 4 4 23:14 18 Rangers 16 7 3 6 23:18 17 Hibernian 16 6 4 6 25:26 16 St Mirren 16 7 2 7 23:26 16 Dundee 16 7 1 8 19:27 15 Clydebank 17 3 4 10 15:29 10 Motherwell 16 2 4 10 13:30 8 Sivebæk til Utd. NÚ eru allar líkur á aö danski landsliösbakvöröurinn John Sivebæk gangi til líðs við enska liðiö Manchester United. Sem kunnugt er hefur Sivebæk átt hvern stóHeikinn af öðrum með landsliöi Dana og nýverið skoraði hann eitt af fjórum mörkum liös- ins gegn írum og lagöi tvö önnur upp. Meöal áhorfenda á leik ira og Dana var Ron Atkinson fram- kvæmdastjóri United og hann var hæstánægöur meö frammistööu pilts og nú vill hann kaupa þennan 24 ára gamla bakvörö. Sivebæk hefur leikiö meö Vejle undanfarin ár. Félagi hans í lands- liöinu, Jesper Olsen, leikur meö United þannig aö nú veröa væntan- lega tveir danskir landsliösmenn í líðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.