Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 03.12.1985, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER1985 HMíblaki: Bandaríkin unnu Bandaríkjamenn urðu heims- meistarar í karlaflokkí í blaki er þeir unnu Tékka, 15-11, 15-5 og 15-9 á sunnudaginn í Tókýó. Þeir höföu reynar tryggt sér heims- meistaratitilinn fyrir síóasta dag keppninnar. Sovétmenn uróu ( ööru sæti, sigruðu Japaní, 15-7, 15-7 og 15-5. Kínverjar sígruöu í kvennaflokki, en mótió í kvenna- flokki fór fram 21. nóvember. Bandarikjamenn uröu öryggir sigurvegarar og unnu alla sína leiki meö nokkrum mun. Sovétmenn uröu heimsmeistarar 1981. Aörir leikir á sunnudag fóru þannig, aö Argentína vann Suöur- Kóreu, 15-3,10-15,15-12 og 15-10. Raul Quiroga skoraöi flest stig Argentínu eöa 16 stig. Brasilía sigr- aöi Egyptaland, 15-4,15-5og 15-4. Besti sóknarmaöur keppninnar var kjörinn Dai Zotto frá Brasilíu og besti varnarmaöurinnvar var Stef- an Chrtiansky frá Tékkóslóvakíu. Morgunblaöiö/Bjarni • Jón örn Guómundsson á hér ( baráttu vió Pál Kolbeinsson úr KR (númer 7) en Birgir Mikaelsson lætur sér fátt um finnast. ÍR-ingar hafa góð tök á KR-ingum — unnu sinn annan sigurá KR íúrvalsdeildinni HAUKAR unnu yfirburðarsigur á liöi ÍBK í úrvalsdeildinni á laugar- dag þegar liöín mættust í Kefla- v(k. Leiknum lauk meó 70:84 sigri Hauka eftir að staðan í leikhléi hafói verið 31:42 fyrir þá. Sigurinn heföi allt eins getað oröið mun stærri því Haukar voru mun betri aðilinn í leiknum. Jafnræöi var með liöunum fram- an af en Haukar voru þó alltaf meö forystu og á undan aö skora. Kefl- víkingar náöu aöeins einu sinni aö komast upp fyrir Haukana en þaö var um miðjan fyrri hálfleik aö þeir náöu 23:22. Þegar fimm mínútur voru til leik- hlés var staöan 28:29. Haukar breyttu þá um varnaraöferö — færðu sig framar á völlinn — og þaö dugöi þeim vel því þeir skoruðu næstu 13 stig án þess heimamönn- um tækist aö svara fyrir sig. Staöan því 28:42 er nokkrar sekúndur voru til leikhles en Guöjón Skúlason skoraöi þriggja stiga körfu rótt er flautan gall og staöan því 30:42 í hálfleik. í síöari hálfleik juku Haukar for- skotiö smátt og smátt og er 7 mín- útur voru eftir af leiknum var staöan orðin 38:64. Þeir virtust nú slaka á ÍBK — Haukar 70:84 og á sama tíma fóru Keflvíkingar að hita og þeir löguöu stööuna í 68:81 er þrjár mínútur voru eftir. Bestir hjá Keflvíkingum voru þeir Siguröur Ingimundarson í fyrri hálf- leik og Hreinn Þorkelsson í þeim síöari. Hjá Haukum var Pálmar Sigurösson góöur og einnig Viöar Vignisson. Ólafur Rafnsson og ívar Webster áttu einnig góöan leik. Dómarar voru þeir Jón Otti Jóns- son og Kristinn Albertsson og voru þeir einstaklega góöir. stig Ibk: Hreinn Þorkelsson 17, Siguröuf Ingimund- arcon 14, Guöjón Skúlason 13, Hrannar Hólm 7, Magnús Guöfinnssson 7, Jón Kr. Gíslason 5, Ingólfur Haraldsson 4, Pétur Jónsson 2, Þorsteinn Bjarnason 1. Stig Hauka: Pálmar Sigurösson 21, Viöar Vignisson 18, ivar Webster 18, Ólafur Rafnsson 11, Henning Henningsson 6, ivar Ásgrímsson 4, Kristinn Kristjánsson 4, EyþórÁrnason2. -ÓT. ÍR-ingar kræktu sér í tvó stig í úrvalsdeildinni i körfuknattleik á sunnudaginn er liðið burstaði KR-inga í Seljaskóla. Úrslit leiks- ins uröu 107:78 fyrir ÍR og er þetta í fyrsta sinn sem ÍR skorar yfir 100 stig í leik í vetur. ÍR vann þarna sinn annan sigur í úrvals- deildínni í vetur en þeir unnu sinn fyrsta leik fyrir tæpum tveimur mánuöum er þeir léku við KR. Góður árangur IR gegn KR í vetur. Leikurinn var hraöur og fjörugur á aö horfa. Jafnræöi var lengi fram- an af þó svo ÍR heföi alltaf nokkurra stiga forskot. Mestur varö munur- inn unir iok hálfleiksins er ÍR náöi 20 stiga forskoti. KR tókst aö minnka aöeins muninn og þegar flautaö var til leikhlés var staöan 54:38. í seinni hálfleik jók ÍR muninn og haföi um tíma 32 stiga forystu. Sigur þeirra var aldrei í hættu og verulega sanngjarn því allir leik- menn liösins böröust vel og voru staöráönir í aö vinna. Besti maöur |R í þessum leik var án efa Karl Guðlaugsson. Hann skoraði 35 stig í leiknum og þar af 19 í fyrri hálfleik. Karl var fljótur í hraóaupphlaupum, tók fráköst þegar því var aö skipta og þaö má eiginlega segja aö hann hafi skorað úr öllum hugsanlegum færum sem hannfékk. Ragnar Torfason var einnig góö- ur. Hann hirti óhemju mikið af frá- ÍR — KR 107:78 köstum, bæöi í sókn og vörn, og skoraöi auk þess 26 stig. Vignir Hilmirsson átti einnig góöan dag. Hann var sterkur í fráköstum en þaö vantaöi aö hann hitti betur. Hér hafa aðeins veriö taldir bestu menn liðsins en allir aörir áttu góóan leik og stóöu sig meö sóma. Því miöur er ekki hægt aö segja þaö sama um KR leikmennina. Sjaldan eöa aldrei hafa þeir leikiö ver. Þaö var bókstaflega sama hvaö þeir reyndu allt fór öðruvísi en til stóö. Garðar Jóhannsson skoraöi flest stig fyrir þá og var einna skárstur. Bakverðirnir hjá þeim, Páll og Þorsteinn stóðu sig ekki nógu vel. Þeir voru slakir í vörninni og gáfu mikiö af sendingum sem rötuóu ekki rétta leið. KR hefur á aö skipa léttleikandi liöi en á sunnudaginn gekk ekkert upp hjá þeim og því fór sem fór. Hittnin var afleit og menn virtust eitthvaö utan viö sig þvi einu sinni munaöi minnstu aö leikmaöur þeirra skoraöi körfu sín megin úr hraðupphlaupi eftir uppkast á miöj- unni. Dómarar í þessum leik voru þeir Kristbjörn Albertsson og Kristinn Albertsson og stóöu þeir sig ágæt- lega. Stig ÍR: Karl Guölaugsson 35, Ragnar Torfason 26, Hjörtur Oddsson 14, Jóhann- es Sveinsson 11, Vignlr Hilmlsson 10, Björn Leósson 4, Jón Örn Guömundsson 3, Bene- dikt Ingólfsson 2 og Björn Steffensen 2. Stig KR: Garóar Jóhannsson 26, Birgir Mikaelsson 14, Páll Kolbeinsson 10, Þor- steinn Gunnarsson 10, Guómundur Björns- son 9, Árni Guömundsson 5, Matthías Ein- arsson4. -sus. Yfirburðir Hauka gegn Keflvíkingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.