Morgunblaðið - 02.03.1986, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS1986
37
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Fiskur (19. feb.-19.
mars) og Tvíburi (21.
maí-2 l.júní).
Hér á eftir verður fjallað um
hið dæmigerða fyrir þessi
merki. Við þurfum alltaf að
hafa í huga að hver einstakl-
ingur er samsettur úr mörgum
merkjum. Það sem fer hér á
eftir á því einungis við um
afmarkaðan þátt persónuleik-
ans, eða grunneðli, lífsorku og
vilja.
Ólík merki
Fiskur og Tvíburi teljast þegar
á heildina er litið ólík merki,
þó þau séu einnig að vissu leyti
lík. Hið ólíka er vatnið og loftið
en hið líka er að bæði eru
breytileg. Með vatni er átt við
tilfínninga- og sálarorku, með
lofti hugar- og félagsorku. Það
breytilega er fólgið í orðinu
sjálfu, eða því að þetta eru
hvikul og eirðarlaus merki sem
vilja breytingar og fjölbreyti-
leika. Stöðugleiki er andstæður
eðli þeirra. I samræmi við það
getur skort stöðugleika í sam-
band þeirra.
Hafoghiminn
Hugsum okkur rólegan sólar-
dag við Faxaflóann. Á himni
svífa fuglar (Tvíburar) í sjón-
um synda fiskar. í fljótu bragði
virðist fátt tengja heima þess-
ara lífvera. Þó ýfir vindurinn
hafið og þar snertast þessir
frumkraftar þó afsprengi
þeirra fuglamir og fískamir
mætist sjaldan. Líkingin haflð
og loftið er notuð vegna þess
að hún þykir lýsa eðli merkj-
anna. Heimur loftsins er opinn
og auðsær, heimur hafsins er
okkur lokaður og hulinn, hann
er óræður og dularfullur. Fisk-
ar þykja líkir hafinu, eina
stundina er geð þeirra spegil-
slétt. Síðan við minnsta áreiti,
t.d. ef við köstum steini á slétt-
an sjvarflötinn gárast hann.
Skyndilega getur skollið á
ofsarok og sjórinn orðið úflnn
og ógnandi. Slíkt er skap
Fiska, slétt og gárað, úflð
o.s.frv. Líkt og hafíð er erfltt
að botna í Fiski, við sjáum
ekki innri mann hans og við
sjáum ekki hvað veldur skap-
sveiflum hans.
Loft og vatn
Tvíburinn þykir líkur loftinu.
Hann er opinn og hreyfanleg-
ur. Loftið er notað sem líking
fyrir hugann, fyrir skynsemi
og rökhugsun. Það er talað um
hugarflug og kannski þykir
heimur hugmyndanna tengjast
flugi fugla út í óendanleika
himinsins. Tvíburar þykja opn-
ir, léttir, skynsamir og rök-
fastir. Fiskar dularfullir, óræð-
ir og tilflnningasamir.
Sundfugl og
flugfiskur
Hver verður útkoman, þegar
þessi ólíku merki mætast? Hún
verður ágæt ef Tvíburinn hefur
vatn f korti sínu og Fiskurinn
loft. Ef Tvíburinn er sundfugl
og Fiskurinn flugfískur getur
allt gengið vel. Ef þetta er
ekki fyrir hendi er hætt við að
sambandið verði ekki langvar-
andi. Merkin geta f fyrstu lað-
ast hvort að öðru. Maður hug-
myndanna verður forvitinn um
heim tilflnninganna. Tilfínn-
ingamaðurinn getur dáðst að
rökflmi og talanda hugmynda-
mannsins o.s.frv. Hins vegar
er hætt við að til langframa
þurfi Tvíburinn súrefni og
Fiskurinn sjávarföllin, að
spennan snúist upp í andúð og
hið ólíka eðli leititil síns heima.
X-9
FfíHV ERÁENDA..
NlfiA.. StíÐU/
CflL.TtAC,^
JÁ. MÁNW„./)K...
þíssi kói.-raíkov. ez
toiuw/f, "///JJDlfíM'
//vas*ex/ uMp/tpl
ta //tseA
/kéet
r\c ‘
' vlíiVl.U. IU
ÞettA Efí
'DlPLÓnATÍSKUfí ,
A(rREINIt/6l/R. ■&IDPU
MEP A&éP/VÞ/R/
■-£//.. /y/í /
//mp apn/n&t/ <?*nr
£$■ P///A/
&7T//W&S
' þt/ HE/Vn £KK!
&//(/ S////// M/pX>
PÉRT/i /ÁÁlPAR
,pt/ l/SPPl/fí/
^HEPUV//-
© 1985 King Features SynJicate. IfK WorIJ righls rescr ved
pO EfZT ALPREI fOkÍÁ
AN/EGP /ABP
NEITf H^EIPUK - \
, pó VEIST pAP 9bl! )
DÝRAGLENS
©1965 Trlbune Medla Servlcet, Inc
LJÓSKA
FERDINAND
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Eftir harðar baráttusagnir ver<b—
ur suður sagnhafl í fímm spöð-
um:
Norður
♦ 932
*K63
♦ 8764
♦ G52
Vestur Austur
♦ 952 IIIIH ♦ D10874
♦ ÁKDG1053 ♦ 92
♦ ÁD ♦ K9763
Suður
♦ ÁKDG10754
♦ ÁG
♦ -
♦ 1084
Vestur Nordur Austur Suður
1 Tigull Pass 1 hjarta 4 spadar
5 tíglar Pass Pass 5 spaðar
Pass Pass Pass
Það var ekki við því að búast
að vestur hitti á þá kjamorku-
vöm að leggja niður laufás og
sækja laufstungu strax í upp-
hafl. Hann spilaði að sjálfsögðu
út tígulás.
Suðri hefur kannski fundist
það lítil huggun að spilinu skuli
ekki hafa verið hnekkt í upphafi,
því það er ekki auðvelt að finna
leið til að ná í 11. slaginn. Það
vantar innkomu í blindan til að
hægt sé að nýta sér hagstæða.
legu hjartadrottningarinnar, Svo
eina raunhæfa vonin var að
byggja með einhveijum hætti
upp kastþröng. En til að hún
geti gengið verður fýrst að gefa
tvo slagi. Og það er því aðeins
hægt að vestur sé með tvö stök
háspil í laufi.
Sagnhafi tók þvi einu sinni
tromp og spilaði laufi! Vestur
drap og kom sér útá tígli, en
hann var fljótlega sendur aftur
inn á laufás. Eftir að hafa
trompað þriðja tígulinn frá ves^S*
renndi sagnhafi niður trompun-
um og náði fram þessari stöðu:
Norður
Vestur
♦ -
♦ 952
♦ G
♦ -
♦ -
♦ K63
♦ 8
♦ -
Suður
♦ 10
♦ ÁG
♦ -
♦ 10
Austur
♦ -
♦ D108
♦ -
♦ K
Vestur varð að henda hjarta
í síðasta trompið. Tíguláttan fói
þá úr blindum og þvingan var
sett á austur.
Ég var næstum búinn að Hann var svona stór...
veiða fisk!
Trúirðu mér ekki? Þá jiað, Láttu ekki svona! Hann var
hvað heldurðu að l.unn stærri en þetta!
hafi verið stór?
Á Reykjavíkurskákmótinu um
daginn kom þessi staða upp í skák
þeirra Þrastar Þórhallssonar,
sem hafði hvftt og átti leik, og
danska alþjóðlega meistarans
Carstens Höi. Sem sjá má hefur
hvitur töglin og hagldimar en
Þröstur fann leið til að Ijúka skák-
inni strax:
27. Bxf5! og Höi gafst upp því
eftir 27. — exf5, 28. Hael fær
hann ekki varist hótuninni 29.
Hxe8+ með máti á g7 í kjölfarið.
Höi er einn öflugasti skákmaðS^"
Dana, tefldi t.d. einvígi við Hansen
um Danmerkurmeistaratitilinn í
fyrra, en tapaði. Hann hefur teflt
á þremur síðustu Reylqavíkur-
skákmótum, en ekki gengið vel.
Samt hefur hann ekki farið slypp-
ur og snauður héðan, því hann
hitti konuefni sitt á Reykjavikur-
skákmótinu 1984. .