Morgunblaðið - 02.03.1986, Síða 43

Morgunblaðið - 02.03.1986, Síða 43
¥ lagalegan rétt til fóstureyðingar af félagslegum ástæðum. Hinsvegar kvaðst hún styðja fylgifrumvarp Þorvaldar um hækkun mæðralauna og óþarfi sé að tengja það frumvarp þrengingu heimildar til fóstureyð- ingar. Þá sagði Kolbrún „skítkast" síðasta ræðumanns (Eiðs), sem hún nefndi svo, í garð Kvennalista óþarft. Sigríður Dúna, þingmaður Samtaka um kvennalista, kvað ávítur Eiðs lítt svaraverðar. Hún minnti á að frumvarpi sínu um lengingu fæðingarorlofs hefði fylgt hliðarfrumvarp um tekju- öflun (hækkun atvinnurekenda- gjalds). Sigríður Dúna taldi sig aldrei hafa rætt um börn sem eingetin. „Hins vegar hefi ég rtundum rætt um að það eru konur sem fæða börnin og bera þau undir brjósti." Hliðarfrumvarp Þor- valdar Garðars Þorvaldur Garðar Kristjáns- son og fleiri þingmenn flytja hlið- arfrumvarp með framangreindu frumvarpi. Það felur í sér femskon- ar breytingar á almannatrygginga- lögum og því er ætlað „að bæta úr þeim félagslegu ástæðum sem nú heimila samkvæmt lögum fóstur- eyðingar. Frumvarpið felur í sér eftirtaldar breytingar: * 1) Mæðralaun eru hækkuð frá því sem nú er, fyrst og fremst með einu bami. * 2) Tekin er upp ný bótagreiðsla til einstæðra mæðra vegna röskun- ar á stöðu og högun sem bams- burður veldur þeim. Bætur þessar skulu vera jafnar að upphæð og ekkjulífeyrir almannatrygginga. Réttur til þessara bóta er í sex mánuði eftir barnsfæðingu. Hafí hin einstæða móðir annað bam á framfæri undir 17 ára aldri á hún rétt á þessum bótum í 12 mánuði til viðbótar. * 3) Þegar bætur samkvæmt 2. tölulið falla niður er tryggingaráði veitt heimild til að greiða einstæðri móður lífeyri er nemi upphæð sem svarar allt að fullum ellilífeyri ein- staklings, skv. 11. gr., ásamttekju- tryggingu skv. 19. gr. (er verður 20. gr.) * 4) Heimild er veitt tryggingaráði til að geta ákveðið að aðstoð, sem einstæðum mæðrum er veitt sam- kvæmt framansögðu, geti verið lát- in í té konum í hjúskap eða í sam- búð ef um er að ræða fjárhagserfíð- leika og aðrar bágar félagslegar ástæður, sem samkvæmt núgild- andi lögum geta heimilað fóstureyð- ingu. „Frumvarp þetta er flutt á þeirri forsendu," segir í greinargerð, „að fóstureyðing leysi ekki félagslegan vanda, heldur þvert á móti . . . Félagslegur vandi verður ekki leyst- ur nema með félagslegum aðgerð- um. Frumvarp þetta miðar að því að svo verði gert.“ Míele uppþvottavélar Hefur þú heyrt hvað þær eru hljóðlátar. JÓHANN ÓLAFSSON & C0 43 Sundaborg -104 Rayklavlk - Slml OSSSSS MORGUNBLAÐIÐ, RUNNUDAGITR 2. MARS 1986 SÞ 43 Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra semglöddu mig meÖ gjöfum, heimsóknum, sím- — tölum og skeytum á 80 ára afmœli mínu 25. febrúarsl. GuÖ blessi ykkur öll. Þórður Elísson, Þórustíg 9, Ytri-Njarðvík. Fermingargjöf Gefið unga fólkinu gjöf sem endist alla ævina — enskunámskeið í Englandi. Concorde-málaskólinn býður námskeið fyrir 10—25 ára á sumrin, og fyrir alla yfir 17 ára, allt árið. Sérnámskeið fyrir stjórnendur fyrirtækja. Uppl. í s. 36016. Mælingamenn verkfræðingar—tæknifræðingar Antaris hf. gengst fyrir kynningu á landmaelingatækjum frá Sokkisha í Japan. Sérstaklega verða kynnt sambyggð mælinga- taeki „Electronic Total Station“ af nýjustu og fullkomnustu gerð. Þeir sem hafa áhugá að kynnast tækjunum eru vinsamlegast beðnir að láta vita í síma 82306 fyrir miðvikudaginn 5. marz nk. Antaris hf., Grensásvegi 8. Gæöakaffi sem gnæfir upp úr.. Því verður vart lýst með orðum hvemig Merrild kaffi bragðast, það verður hver að að reyna sjálfur. En við getum samt nefnt það sem Merrild hefur helst sér til ágætis: nefnilega þennan mikla en ljúfa keim sem situr lengur á tungunni en þú átt að venjast. Kaffið er drjúgt og bragðmikið, en aldrei rammt. í því eru aðeins heimsins bestu kaffitegundir frá Kolombíu, Brasilíu og Mið-Ameríku, en ekkert „Robusta". Ný kaffitegund hefur verið að vinna á hér á landi. Þótt þú sért ánægður með það sem þú hefur, skaltu ekki fara á mis við Merrild kaffið. Það svíkur engann. Merrild kaffið er í loftþéttum umbúðum, sem varðveita vel ferskt bragð og ilm í allt að einu ári. Ef þú geymir kaffipokann eftir að hann hefur verið opnaður í kaffibaukn- um, er kaffið alltaf eins og nýtt. Þú getur því hvenær sem þú óskar notið bragðs af eðal-kaffi, sem hefur hlotið með- ferð sem því hæfir. En sem sagt, reynið gæðin og njótið bragðs- ins. Merrild setur brag á sérhvern dag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.