Morgunblaðið - 02.03.1986, Síða 63

Morgunblaðið - 02.03.1986, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS 1986 6i Morgunblaöið/Júlíus Jafnvægið f lagi • Það er ekki fyrir neina aukvisa að framkvæma æfingar á slá af öðrum eins tfguleik og Lilja Valdimarsdóttir Gerplu gerir hór. • Sunneva Sólversdóttir. • Erla Kristfn Árnadóttir. Égheftekið þátt í mörgum mótum segir Sunneva Sólversdóttir SUNNEVA Sólversdóttir, Stjörnunni, náði að sigra í æf- ingum á tvíslá og náði bestum samanlögðum árangri f 4. þrepi stúlkna 14—16 ára á Unglinga- mótinu. Þegar umsjónarmaður ungiingasíðunnar tók hana tali hafði hún ekki lokið keppni og þvf lágu úrslit ekki fyrir. Sunneva sagðist hafa tekið þátt f fjölda móta þó hún hafi eínungis æft fimleika f tvö ár, tvisvar hafi henni tekist að krækja sér f verðlaunapening á þessum mótum. „Við f Stjöm- unni unnum sameiginlega 3 verðlaun á Bikarmótinu og síð- an hef óg fengið verðlaun á innanfólagsmóti," sagði Sunneva. Það hefur því bæst verulega f verðlaunapeninga- safn Sunnevu eftir þennan frá- bæra árangur á Unglingamót- Inu. „Tvfsláin er skemmtilegust því það er svo margt hssgt að Sera á henni og óg æfi mest á henni," svaraði þessi geðþekka stúlka úr Garðabænum þegar hún var spurð um uppáhalds- grein innan fimleikana. Verð stíf í maganum Þegar Erla Kristín Árnadóttir 9 ára KR-ingur var tekin tali á Unglingamótinu í fimleikum hafði hún lokið við að keppa í tveimur greinum og var að undirbúa sig undir að keppa á slá. „Ég er ofsalega spennt og þá verð ég svo stíf í maganum, sér- staklega þegar ég bíð eftir að röðin komi að mór,“ sagði Erla sem þarna var að taka þátt í sínu öðru fimleikamóti. Erla sagði að henni hefði gengið ágætlega með þær æf- ingar sem hún væri búin með á mótinu en auk æfinga á slá átti hún eftir að gera gólfæfingar svo ekki var forsvaranlegt að trufla hana mjög lengi. Iþróttir unglinga Morgunblaöiö/Júlíus # Hlfn Diego Hjálmarsdóttir, Ármanni, átti ekki f vandræðum með að klára æfingarnar á tvfslá með glæsibrag og á þessari mynd er hún greinilega ákveðin f að láta ekkert fara úrskeiðis. Keppendur hátt á annað hundrað - á Unglingamótinu ífimleikum HELGINA 14,—15. febrúar sfð- astliðinn fór fram svokallað Unglingamót f fimleikum og var það haldið f Laugardalshöll. Keppendur á þessu móti voru 196 og mun þetta vera fjöl- mennasta fimleikamót sem haldið hefur verið hór á landi. Það voru 6 félög sem áttu þennan mikla fjölda keppenda en þau eru Stjanan, KR, Gerpla, ÍBA, Björk og Ármann. í þessu móti var keppt í svokölluðum þrepum. Keppendur raðast i þrep eftir færni í íþróttinni og í hverju þrepi er keppt í ákveðnum skylduæfingum. Á þessu móti var keppendum í nokkrum þrep- um skipt upp í aldursflokka. Þegar komið er upp í 1. þrep er fimleikafólkið fariö að fást við skylduæfingar sem keppt er í á Ólympíuleikum, en á þessu móti voru engir keppendur í 1. þrepi. Mótið fór mjög vel fram og var Laugardalshöllin skreytt blóm- um, burknum og ýmsu öðru sem setti fallegan og hátíðlegan svip á mótið. Úrslit — samanlagt Á mótinu var bæði keppt í stúlkna- og piltaflokkum. Piltarnir kepptu í 6 greinum, þ.e. í æfing- um á gólfi, bogahesti, hringjum, tvíslá, svifrá og stökki yfir hest. • Það ar stfll og glæsileiki yflr Hlfn Bjarnadóttur þogar hún atfg- ur lokasporið f gólfæfingum sfn- um á Unglingamótinu. Stúlkurnar kepptu aftur á móti í 4 greinum, þ.e. æfingum á gólfi, tvíslá, slá og stökki yfir hest. Samanlagður árangur er síðan reiknaður út frá árangri í keppnis- greinunum og skulum við nú líta á hverjir komu best út úr því. Stúlkur, 2. þrep: stig 1. Fjóla Ólafsdóttir Á 34.05 2. Bima K. Einarsd. Á 29.30 3. Ingibjörg Sigfúsd. Á 27.45 Stúlkur, 3. þrep: 12 ára og yngri: 1. Bryndís Guðmundsdótir Á 31.85 2. María Siguröardóttir B 31.65 3. Edda M. GuðmundsdóttirÁ 30.10 Stúlkur, 3. þrep: 13—14 ára: 1. Lilja Bolladóttir G 35.60 2. Elva Sverrisdóttir G 34.65 3. Elín H. Sveinbjörnsdóttir G 34.60 Stúlkur, 3. þrep: 16—16 ára: 1. Guörún Sveinbjörnsdóttir G 31.90 2. OddnýPótursdóttirÁ 31.15 3. Matthea Siguröardóttir ÍBA 31.00 Stúlkur, 4. þrep: 10 ára og yngrí: 1. Hjördís Sóley Siguröardóttir G 37.35 2. Amfríður Amardóttir B 36.10 3. Melkorka Ágústdóttir Á 33.60 Stúlkur, 4. þrep: 11—13 ára: 1. Linda B. Logadóttir G 38.10 2. Pería Ingólfsdóttir G 37.55 3. Jóhanna Rósa Ágústsdóttir G 37.00 Stúlkur, 4. þrep: 14—16 ára: 1. Sunneva Sólversdóttir S 34.55 2. Hildur B. Sigurbjömsdóttir ÍBA 33.40 3. Harpa María örlygsdóttir ÍBA 32.80 Piltar, 3. þrep: stig 1. Guöjón Guömundsson Á 52.35 2. Jóhannes N. Sigurösson Á 50.90 Pittar, 4. þrep: 10 ára og yngri: 1. Jón Trausti Sœmundsson G 44.35 Piltar, 4. þrep: 11-12 ára: 1. SkarphóÖinn Halldórsson Á 53.70 2. Vilhjólmur Á. Einarsson Á 48.05 3. Jón Þóröarson G 47.25 Pittar, 4. þrep: 13—14 ára: 1. Axel Bragason Á 56.70 2. Krístján Stefánsson Á 55.45 3. Aöalsteinn Finnborgason G 53.75 Pittar, 4. þrep: 16—16 ára: 1. Þorvaldur G. Valdimareson Á 53.70 2. Karl J. Karisson Á 46.10

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.