Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 02.03.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARS 1986 6i Morgunblaöið/Júlíus Jafnvægið f lagi • Það er ekki fyrir neina aukvisa að framkvæma æfingar á slá af öðrum eins tfguleik og Lilja Valdimarsdóttir Gerplu gerir hór. • Sunneva Sólversdóttir. • Erla Kristfn Árnadóttir. Égheftekið þátt í mörgum mótum segir Sunneva Sólversdóttir SUNNEVA Sólversdóttir, Stjörnunni, náði að sigra í æf- ingum á tvíslá og náði bestum samanlögðum árangri f 4. þrepi stúlkna 14—16 ára á Unglinga- mótinu. Þegar umsjónarmaður ungiingasíðunnar tók hana tali hafði hún ekki lokið keppni og þvf lágu úrslit ekki fyrir. Sunneva sagðist hafa tekið þátt f fjölda móta þó hún hafi eínungis æft fimleika f tvö ár, tvisvar hafi henni tekist að krækja sér f verðlaunapening á þessum mótum. „Við f Stjöm- unni unnum sameiginlega 3 verðlaun á Bikarmótinu og síð- an hef óg fengið verðlaun á innanfólagsmóti," sagði Sunneva. Það hefur því bæst verulega f verðlaunapeninga- safn Sunnevu eftir þennan frá- bæra árangur á Unglingamót- Inu. „Tvfsláin er skemmtilegust því það er svo margt hssgt að Sera á henni og óg æfi mest á henni," svaraði þessi geðþekka stúlka úr Garðabænum þegar hún var spurð um uppáhalds- grein innan fimleikana. Verð stíf í maganum Þegar Erla Kristín Árnadóttir 9 ára KR-ingur var tekin tali á Unglingamótinu í fimleikum hafði hún lokið við að keppa í tveimur greinum og var að undirbúa sig undir að keppa á slá. „Ég er ofsalega spennt og þá verð ég svo stíf í maganum, sér- staklega þegar ég bíð eftir að röðin komi að mór,“ sagði Erla sem þarna var að taka þátt í sínu öðru fimleikamóti. Erla sagði að henni hefði gengið ágætlega með þær æf- ingar sem hún væri búin með á mótinu en auk æfinga á slá átti hún eftir að gera gólfæfingar svo ekki var forsvaranlegt að trufla hana mjög lengi. Iþróttir unglinga Morgunblaöiö/Júlíus # Hlfn Diego Hjálmarsdóttir, Ármanni, átti ekki f vandræðum með að klára æfingarnar á tvfslá með glæsibrag og á þessari mynd er hún greinilega ákveðin f að láta ekkert fara úrskeiðis. Keppendur hátt á annað hundrað - á Unglingamótinu ífimleikum HELGINA 14,—15. febrúar sfð- astliðinn fór fram svokallað Unglingamót f fimleikum og var það haldið f Laugardalshöll. Keppendur á þessu móti voru 196 og mun þetta vera fjöl- mennasta fimleikamót sem haldið hefur verið hór á landi. Það voru 6 félög sem áttu þennan mikla fjölda keppenda en þau eru Stjanan, KR, Gerpla, ÍBA, Björk og Ármann. í þessu móti var keppt í svokölluðum þrepum. Keppendur raðast i þrep eftir færni í íþróttinni og í hverju þrepi er keppt í ákveðnum skylduæfingum. Á þessu móti var keppendum í nokkrum þrep- um skipt upp í aldursflokka. Þegar komið er upp í 1. þrep er fimleikafólkið fariö að fást við skylduæfingar sem keppt er í á Ólympíuleikum, en á þessu móti voru engir keppendur í 1. þrepi. Mótið fór mjög vel fram og var Laugardalshöllin skreytt blóm- um, burknum og ýmsu öðru sem setti fallegan og hátíðlegan svip á mótið. Úrslit — samanlagt Á mótinu var bæði keppt í stúlkna- og piltaflokkum. Piltarnir kepptu í 6 greinum, þ.e. í æfing- um á gólfi, bogahesti, hringjum, tvíslá, svifrá og stökki yfir hest. • Það ar stfll og glæsileiki yflr Hlfn Bjarnadóttur þogar hún atfg- ur lokasporið f gólfæfingum sfn- um á Unglingamótinu. Stúlkurnar kepptu aftur á móti í 4 greinum, þ.e. æfingum á gólfi, tvíslá, slá og stökki yfir hest. Samanlagður árangur er síðan reiknaður út frá árangri í keppnis- greinunum og skulum við nú líta á hverjir komu best út úr því. Stúlkur, 2. þrep: stig 1. Fjóla Ólafsdóttir Á 34.05 2. Bima K. Einarsd. Á 29.30 3. Ingibjörg Sigfúsd. Á 27.45 Stúlkur, 3. þrep: 12 ára og yngri: 1. Bryndís Guðmundsdótir Á 31.85 2. María Siguröardóttir B 31.65 3. Edda M. GuðmundsdóttirÁ 30.10 Stúlkur, 3. þrep: 13—14 ára: 1. Lilja Bolladóttir G 35.60 2. Elva Sverrisdóttir G 34.65 3. Elín H. Sveinbjörnsdóttir G 34.60 Stúlkur, 3. þrep: 16—16 ára: 1. Guörún Sveinbjörnsdóttir G 31.90 2. OddnýPótursdóttirÁ 31.15 3. Matthea Siguröardóttir ÍBA 31.00 Stúlkur, 4. þrep: 10 ára og yngrí: 1. Hjördís Sóley Siguröardóttir G 37.35 2. Amfríður Amardóttir B 36.10 3. Melkorka Ágústdóttir Á 33.60 Stúlkur, 4. þrep: 11—13 ára: 1. Linda B. Logadóttir G 38.10 2. Pería Ingólfsdóttir G 37.55 3. Jóhanna Rósa Ágústsdóttir G 37.00 Stúlkur, 4. þrep: 14—16 ára: 1. Sunneva Sólversdóttir S 34.55 2. Hildur B. Sigurbjömsdóttir ÍBA 33.40 3. Harpa María örlygsdóttir ÍBA 32.80 Piltar, 3. þrep: stig 1. Guöjón Guömundsson Á 52.35 2. Jóhannes N. Sigurösson Á 50.90 Pittar, 4. þrep: 10 ára og yngri: 1. Jón Trausti Sœmundsson G 44.35 Piltar, 4. þrep: 11-12 ára: 1. SkarphóÖinn Halldórsson Á 53.70 2. Vilhjólmur Á. Einarsson Á 48.05 3. Jón Þóröarson G 47.25 Pittar, 4. þrep: 13—14 ára: 1. Axel Bragason Á 56.70 2. Krístján Stefánsson Á 55.45 3. Aöalsteinn Finnborgason G 53.75 Pittar, 4. þrep: 16—16 ára: 1. Þorvaldur G. Valdimareson Á 53.70 2. Karl J. Karisson Á 46.10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.